Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 06.05.1981, Blaðsíða 20
20 o VtSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 Miðvikudagur 6. mai 1981 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Verslun Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborð þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiðslu- verði. Sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, simi 35653. BÚSPORT auglýsir: strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.- æfingaskór nr. 28-46 frá kl. 110.- takkaskór nr. 30-46 frá kr. 150.- Búsport Arnarbakka simi 76670 Fellagörðum simi 73070. Fyrir ungbörn Óska eftir góöri skermakerru. A sama staö er til sölu lltil og lipur Silver Cross kerra. Uppl. i sima 22397. ,Til sölu’ barnavagn af minni gerðinni, sem hefur veriö notaður i sex mánuði, til sölu. Upplýsingar i sima 14203. «5 verdlaunagripir 50 ^ OG FÉLAGSMERKI Fynr allar tequndtr iprotta. btkar- ar. styttur. verólaunapemngar ^ — Framleiðum felagsmerki £ I 'w: i» I /2 Magnús E. BaldvinssonNj L«ugaw«g. 8 R*yk|«vik Sim. 22804 %///#«! iiwwmv M ’A Barnagæsla Óska eftir barnapiu 15 nætur i' mánuði (svefnvakt). Uppl. i sima 78429. Vill einhver góð kona passa fyrir mig 3ja mánaða barn i 3 vikur? Uppl. i sima 77054. _ Tapað - f úndið Barnakuldaskór eru i óskilum hjá okkur frá þvl i byrjun aprilmánaðar. Thorvaldsens- basarinn, Austurstræti 4, simi 13509. Einkamál Ung stúlka með eitt barn óskar eftir að komast i kynni við fólk sem hefur áhuga á kollektiv. Uppl. i sima 78429 öðru hvoru allan sólarhringinn. (■> T\q Dýrahald Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 37854. Litill sætur, grár kettlingur fæst gefins. Uppl. i sima 37394. Sparið hundruð þúsunda endurryðvörn á 2ia ára fresti Hreingerningar H reingerningastöðin Hólmbræður býðuryður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafltil teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. RYÐVORN SF. Smiðshöfða 1_ Simi 30945, Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BILASK0ÐUN &STILLING S 13-10 0 VBIl f-JS Hátúni 2a Þjónusta Málningarvinna. Tek að mér málningarverkefni (fagmaður). Uppl. i sima 77915. Húsdýraáburður Húseigendur, húsfélög, athugið útvega húsdýra- og tilbúinn áburð. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. {"1^^ ^ ^ ^_* \ X * ¥v«\v\\CiU'U\\t •'i Lörrnilír • Dönsku leirvörurnar í úrvoli \| Saít @j: Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími 22804. Múrverk-flísalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Bilskúrshurðir. Járn- og trésmiðjan smiðar léttar og sterkar hurðir, ramma, garð- hlið o.fl. Hringdu og gefðu upp málin. Simi 99-5942. HÚSDÝRA- ÁBURÐUR Við bjóðumiýður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. pfpulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagningarmenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsing- una. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólslagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Lang- holtsvegi 19, Eyjólfur Gunnars- son, sími 39150. Heimasimi 75836. Vantar þig sólbekki? Við höfum úrvaliö. Simar 43683 — 45073. Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Dyrasiinaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Hlifið lakki bílsins. Sel og festi silsalista (stállisia), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, sófaborð, sófasett, svefnbekkir, stofuskápar, klæða- skápar, stakir stólar, borðstofu- borð, blómagrindur og margt fleira.Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinnaíboði Ritari óskast með kunnáttu i frönsku, ensku og þýsku. Upplýsingar sendist Visi merkt ,,M 2332” fyrir föstudag. Starfskraftur óskast i matvöruverslun i Reykjavik (austurbæ) hálfan daginn. Uppl. i sima 51426. Vanur réttingamaður óskast. Uppl. i sima 18901 eða 27393 e. kl. 19. Verkamenn óskast. Uppi. i sima 86211. Simasölufólk óskast til starfa strax. Starfið býður upp á góöa tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst laun og bónus. Starfið fer fram á kvöldin. Tilboö sendist með upplýsingum um aldur og fyrristörf á auglýsingadeild Visis merkt „Simasala”. Stulka óskast til að vinna i veitingasal, þarf að geta byrjað strax, helst vön, ekki yngri en 20 ára. Uppl. i Kokkhús- inu, Lækjargötu 8, ekki i sima. Atvinna óskast 14 ára dreng vantar starf sem sendill i sumar. Uppl. i sima 44537. 15 ára stúlka óskar eftirað gæta barns i sumar. Uppl. i sima 43879. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opið alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959. Atvivmuhúsnæði Óska eftir skrifstofuhúsnæði fyrir vörubila- og vinnuvélasölu. Nauðsynlegt að gott bilastæði sé fyrir framan húsnæðið. Uppl. i sima 83945. Húsnæöiíbodi Stdr 2ja herb. ibúð til leigu. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Seljahverfi 121” sendist Visi, Siðumúla 8 sem fyrst. „Húsnæöi til leigu” Hjón, sem verða I burtu I júni og júli-mánuði, vilja leigja ibúð með húsgögnum, sima, isskáp, sjón- varpi, og öllu tilheyrandi. Ibúðin er 2 stofur 3 svefnherbergi, bað- herbergi og gestasnyrting. Ibúðin er með sérinngangi og er i Vesturbænum. Tilboð, sem greini nafn, fjölskyldustærð, hugsan- lega leigufjárhæð, leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir fimmtudag- mn 7. maf, merkt „gott fólk”. Húsnsói óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i hús- næðisauglýsingum Vísis fá eyðublöð fyrir húsa- leigusam ningana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyliingu og ailt á hreinu. Visir, auglýsingadeiid. Siðumúla 8, simi 86611. Tvær stúlkur, önnur með barn, óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 74004. 3ja — 5 herbergja ibúð óskast til leigahelst i Breið- holti, þó ekki skilyrði, i 6 — 8 mánuði. Uppl. i sima 83945. Ljósmyndaklúbbur óskar eftir húsnæði, 60—100 ferm. Mætti þarfnast lagfæringa að inn- an. Uppl. i sima 40202. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 77721 e. kl. 16. Ibúð óskasti 5 vikur frá 20. júni, fyrir erlenda fjölskyldu. Æskileg stærð 2—3 herbergi. Uppl. i sima 78052 e. kl. 18 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð i Reykjavik eða Kópa- vogi i ca. 9 mánuði. Erum tvö i heimili. Reglusemi og skilvisar mánaðargreiðslur. Vinsamlega hringið i sima 84842. Herbergi óskast. Uppl. i sima 86819

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.