Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 8

Vísir - 08.08.1981, Blaðsíða 8
8 vtsm Laugardagur 8. ágúst 1981 VÍSIR utgefandi: Reykjaprent h.f. Ritstjori: Ellert B. Schram. Fréttastjóri: Sæmundur Guðvinsson. Aðstoóarfréttastjóri: kjartan Stefánsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammen- drup, Arni Sigfússon, Friða Ástvaldsdóttir, Herbert Guðmundsson, Jóhanna Birgisdóttir, Jóhanna Sigþórsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjónsson, Þórunn Gestsdótiir. Blaðamaðurá Akureyri: Gisli Sigurgeirsson. iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sig mundur O. Steinarsson. Ljósmyndir: Emil Þór Sigurðsson, Gunnar V. Andrés- son. Utlitsteiknun: Magnús Ölafsson, Þröstur Haraldsson, Safnvörður: Eiríkur Jónsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla la, simi 86611, 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8, simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Askriftargjald kr. 80 á mánuði innanlands og verð í lausasölu 5 krónur eintakið. Visir er prentaður í Blaðaprenti, Siðumúla 14. Video*byltingin Sjónvarpið hefur að nýju út- sendingar í dag, eftir f imm vikna lokun. Sú lokun, sem reyndar er lengri nú en áður hefur þekkst, hefur verið umdeild. Kostir hennar eru vissulega margir. Yf- ir há sumartimann hef ur fólk yf- irleittöðrum hnöppum að hneppa og vill gjarnan fá frið frá sjón- varpinu, ef svo má að orði kom- ast. Útilíf er þá almennara, ferðalög og önnur tómstunda- iðja og satt að setja sýnist það hálf innantómt að hanga yfir sjónvarpsglápi á sólbjörtum sumarkvöldum. Þeir sem hafa verið andvígir lokun sjónvarpsins, hafa einkum til þess vísað, að sjúklingar og gamalmenni sakni sjónvarpsins og lokunin geri þeim lif ið leiðara. Það er mikið rétt að sjónvarp hjálpar því fólki til upplyftingar og dægrastyttingar, sem bundið er til inniveru vegna lasleika, aldurseða einhverrar iðju. Þessu fólki mislíkar mjög að sjónvarpið sé af því tekið í margar vikur. Hitt var ekki vitað, að stór hluti þjóðarinnar væri orðinn svo háð- ur sjónvarpi, að geta ekki án þess verið. Það hef ur komið á daginn í þeirri video-byltingu sem nú gengur yfir. Það er aldeilis með ólíkindum hve margir eru sólgnir í video eða myndsegulbönd, og verður ekki skilið öðru vísi en svo, að íslendingar séu almennt ánetjaðir sjónvarpinu og notkun þess. Það er Ijóst, að f leiri en aldrað- ir og sjúkir eru í vandræðum með sjálfa sig þegar sjónvarpið lok- ar yfir sumartímann. Innreið myndsegulbandanna, þarf ekki að koma á óvart. Sú tækni hefur rutt sér til rúms er- lendis, og óhjákvæmilegt að ís- lendingar færðu sér hana einnig i nyt. Hinsvegar er notkun þeirra ólögleg samkvæmt íslenskum lögum, og farið er framhjá höf- undarrétti, einkaleyfum og al- mennum reglum af fullkomnu stjórnleysi. Nú þegar hefur það verið kært, að seldar eru kvik- myndir, sem kvikmyndahús hafa sýningarrétt á. Ekkert eftirlit er haft með velsæmi mynda sem leigðar eru út, og meðan kvik- myndahús banna börnum og unglingum aðgang að myndum, sem ekki eru taldar við hæfi þeirra, geta þau sömu börn setið löngum stundum i heimahúsum og fylgst með hálfu verri mynd- um. Þetta er óf remda^ástand. Sumum hefur dottið í hug, að banna myndsegulböndin. Það er út í hött. Alveg eins gætu menn bannað fólki að kveikja á útvarp- inu. Menn stöðva ekki tækniþró- un með bönnum, og í principinu hlýtur fólk sjálft að fá að taka ákvörðun um það, hvort það horfir á vestra í video, eða les bók eftir Agötu Christie. Notkun myndsegulbanda er eins og hver önnur afþreying, alveg eins og þegar kvikmyndirnar héldu inn- reið sína, eða sjónvarpið hóf göngu sína. Viðbrögð gagnvart myndsegul- böndum eiga ekki að vera í því fólgin að snúast gegn þeim eða kveða þau niður. Þvert á móti á að viðurkenna notkun þeirra, breyta lögum og heimila þau, og setja reglur um myndaval, sölu og dreifingu þeirra. Yfirstjórn menntamála á að kanna hvernig nýta megi myndsegulböndin til hagnýtrar fræðslu, jafnvel kennslu, og menningarsamtök eiga að fram- leiða efni sem eftirsóknarvert er fyrir hinn almenna áhorfanda. Islenskir kvikmyndaf ramleið- endur eiga að hasla sér völl á þessum markaði, og íslenska sjónvarpið á að taka upp sam- vinnu við þá aðila, sem selja, leigja og dreifa efni fyrir video. Síðast en ekki síst, hlýtur sú spurning að vakna, hvort stætt sé á því, að loka sjónvarpinu f jórar, fimm vikur á hverju ári, ef mæta á þeirri samkeppni sem af mynd- segulböndunum hlýst. íslenska sjónvarpiðer útvörður íslenskrar menningar og vandaðrar dag- skrárgerðar innlendrar teg- undar. Það verður að bregðast við samkeppninni þannig að mis- munandi ómerkilegar video myndir verði ekki hið andlega fóður þjóðarinnar. I Ósköp er alltaf notalegt aö * feröast meö rútunni. Þaö er svo | mikil hvild i þvl. Setjast bara _ inn i stóran bll, sem ævinlega er I vel stjórnaö, og þurfa ekkert | fyrir llfinu aö hafa. Löngunin til * þess aö sofna þverr smám I saman viö þá notalegu kennd, I aö geta notiö útsýnisins án þess aö svlkjast um. Nú er ég nefni- I lega ekki bilstjóri. Athyglin ■ beinist llka aö tveimur fögrum " nemöndum, en þaö er aöeins | andartak, þviaöhér hentar ekki ■ aö vera meö neina steggstæla, 1 og sist af öllu vil ég vera and- | styggilegur. ■ Af hverju skyldi ég ævinlega * hafa betri lyst á kaffi og brauöi I | sveit en I kaupstaö? Gerir ■ feröalagiö mig svangan? Eöa I kemur upp I mér matarlyst | æskuáranna, þegar ég vann eins . og maöur og var sisvangur áriö I um kring? Er betra meölæti I | sveitinni? Er ekki gestrisnin l fölskvalausari og einhvern veg- I inn áhrifameiri? Erkannski þaö I eitt lystaukandi, aö sjá fallega og ánægöa húsfreyju standa viö | eldavélina og baka meira? Ég ■ veit þaö ekki. Ég veit þaö eitt, ■ aö kaffiö og brauöiö hjá Sigrúnu | á Rangá er miklu betra en I - meöallagi. Baldvin er svo þurrkvandur, | aö ég held hann veröi feginn aö * fara frá. Þeir eru aö svæla inn I I súgþurrkunina I noröan kulda- ■ þræsingi. Hann ætlar meö mér á * fund austur aö Laxárvirkjun. | Baldvin er kyrrlátur, stjórnlag- ■ inn sveitarhöföingu og kann aö I segja mér margt af nútíma I stjórnsýslu I blómlegri sveit. Snyrtimennskan situr I fyrir- I rúmi austur viö Laxá. Hver um- | bótin rekur aöra: malbikaðar- _ götur i þorpinu, blóm og gras I I reitum, fallega máluö hús og ■ þrifnaöur jafntútisem inni. Þaö ætti aö sýna þeim umhverfis- I verndarmönnum þetta, þeim ■ sem eru á móti öllum mann- ■ virkjum og vilja helst hafa Is- Af ferðalögum lendinga I kyrrstööu og frum- mennsku til ágláps fyrir af- ganginn af heimsbyggöinni. Þaö ætti aö koma hingaö meö Hol- lendinginn fljúgandi sem fann þaö helst til foráttu Islending- um, aö einhver hluti þeirra heföi lagt vonda leiöslu meö heitu vatni frá Laugalandi I Eyjafiröi til Akureyrar. Ég sé ekki betur en þetta sé hiö prýöilegasta handaverk manna. Flest gagn- leg mannvirki eru mér falleg, ekki slst þau sem falla eölilega aö umhverfi sinu. Mér þykir prýöi aö hinni grænu, bústnu hitavatnsleiðslu frá Laugalandi til Akureyrar. Ekki lýtir hún Eyjafjörö I minum augum, nema siður sé. Þegar enginn trúir öörum lengur I frásögnum af furðuleg-1 um atvikum viö laxveiöar, þyk- ir mál aö halda I bæinn, og á heimleiðinni má meöal annars gleöjast yfir enn einum A laugardegi GIsli Jónsson skrifar K.A.-sigri 11. deild. Bærinn iöar af llfi, þvl aö nú er aö upphef jast sá merkilegi timi sem enn nefn- ist verslunarmannahelgi. Þá taka sér allir fri frá vinnu I nokkra daga, nema verslunar- menn, sem þurfa auövitaö aö antvistast alla hina sem komnir eru i fri i nafni verslunarinnar. Verslunarmannahelgin leng- ist aö sjálfsögöu I báöa enda, þenst út og bólgnar eins og ann- aö á þenslutlmum, og stefnir nú óöfluga I aö veröa verslunar- mannavika, svo aö hefja veröur ■ mm mm mz* mm n bbi mm mmi bb undirbúning aö þvi aö lengja svokallaöa páskaviku I hálfan mánuö og rétta svo jólaleyfiö af I samræmi viö páskafriiö. Fara þá venjulegar helgar aö veröa litils viröi, og liggur beinast viö aö gera föstudaginn aö fridegi (og banna verslun), enda marg- ir þegar teknir aö hefja „helg- ina” á fimmtudagskvöldum. Bráöum veröur þaö mikill mun- aöur aö mega vinna þrjá til fjóra daga, nokkurn vegiö óslit- ið, eftir þriggja til fjögurra daga þrautleiöinlega „helgi”, og gætu þeir vinnudagar þó illilega skoristaf 1. mai, 17. júni o.s.frv. Fyrir löngu hefur múgsefjun verslunarmannahelgarinnar snúist upp i andhverfu sina innan i mér. Ég hef heitið þvl áö fara aldrei neitt þessa marg- frægu feröahelgi. Af hverju endilega ferðast, þegar allir aörir eru aö þvi og hvergi rúm á vegi né i gististað? Er ekki skárra aö fara, þegar færra er? Ég stend viö mitt heit. Ég fer ekki fet. Ekki Eyjafjaröar- hringinn, hvað þá meira. Ekki fram I Steinhólaskála, „the biggest little café in The North”. Ekki út I Ólafsfjörð, enda komiö þar nýtt hótel, ekki inn I Kjarnaskóg, enda eru þar 1100 manns fyrir, ekki einu sinni suöur I Lystigarö. Ég skal sitja heima og láta enga múgsefjun á mig fá. Ég þarf ekki einu sinni aö birgja mig upp i búðum fyrir helgina. Auövitaö eru allar sjoppur opnari en nokkru sinni fyrr um verslunarmannahelg- ina. Smám saman kemur þó ein- hver óró yfir mig. Ekki get ég setiö viö skrifboröiö I allan dag, enda er þokan aö hverfa, og tekur aö sjá til sólar. Gæti veriö gaman aö bregöa sér út úr bæn- um i þessu veðri. En orö skulu standa og heit skal halda. Og hvaö get ég gert innan þess þrönga hrings sem ég hef dregið um mig? Þaö er reyndar býsna margt, og smátt og smátt nær mann- blendnin tökum á mér, og ein- hver angi af múgsefjum verslunarmannahelgarinnar vefur mig örmum. Ekki einu sinni suöur I Lystigarö! En ég nýti mér þrjá aöra möguleika: Ég fer i kjarngóöan, lystugan morgunverö á Hótel Eddu i heimavist Menntaskólans, ég fer á Terluna, og ég fer I sund. Allt er þetta skemmra feröalag fyrir mig en suöur I Lystigarö, svo aö ég stend viö öll min heit. Þetta eru aö visu ekki mjög nýstárleg feröalög fyrir mig, en þau eru fjarska ánægjuleg, og gott er heilum fótum heim aö ganga úr þessum skemmtilegu feröalögum um mestu feröa- helgi ársins. Þó var ég náttúr- lega ekki meö bllbelti, heldur aðeins strigaræmu frá Hag- kaup. 1.8.'81. G.J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.