Pressan


Pressan - 15.06.1989, Qupperneq 2

Pressan - 15.06.1989, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 15. júní 1989 KVENNABYLTING í BÚFRÆÐINNI? Allt er breytingum há<\ Sl. laugardag útskrifuðust níu búfrœðikandidatar frá Bœndaskólanum á Hvanneyri og voru konur að þessu sinni í meirihluta. Alls fimrn konur voru útskrifaðar til búnaðarstarfa á Hvanneyri og í byggða- blaðinu Borgfirðingi þarsem greint erfrá þessu segir að kona hafi náð bestum Þórðardóttir frá SMOKEY-STUÐ Á HÓTEL ÍSLANDI Rafmagnað stuð og gleði fylgdu tónleikum bresku poppsveitarinnar Smokey á Hótel Islandi um siðustu helgi. Nærstaddir virtust i engu hafa gleymt öllum gömlu Smokey-lögunum fró siðasta áratug. Þegar sveih in upphóf leik sinn tóku gest ir undir i dansi og söng. Náði Smokey-félagar góðum tök' um á salnum; hippalegir jaxlar í reykskýi á sviðinu, kyrjandi slagara sem allir þekkja, enda gamalreyndir og kunna sitt fag... KAFFI STRÆTÓ LEGGUR Í'ANN... Kaffi Slrœtó-klúbburinn varstofn- aður með pomp og prakl um síðustu heigi. Meðtimir eru einkum úr hópi fjolmiðlafólksog úr veitingubransan- um. A stefnuskjá Kaffi Strœló- klúbbsins er frekura samneyti og gleðistundir meðlima. Hefur klubb- urinn athvarf sitt á samnefndum bar við Lœkjargötuna og hafu verið send út félagsskirteini til á þriðju hundruð munns... JONINA LEÓSDÓTTIR EINAR OLASON LJÓSMYNDARI PRESSU í ÚTVARPSSLAG Á FM Richard Scobie og Sicjurður Gröndal réðust vigreitir inn á útvarpsmarkaðinn þegar nýja útvarpsstöðin FM á FM 95,7 hóf útsendingar í vik- unni. Að stöðinni standa margir kunnir útvarpsmenn og þekkt fólk úr tónlistar- og skemmtanalifinu. Byrjunin lofar góðu; íslensk tonlist hverskonar í hávegum höfð... velkomin i heiminn 1, Þessi unga dama sem sefur svo vært er dóttir þeirra Jóhönnu Daviðsdóttur og Benedikts Aðal- steinssonar. Hún fæddist þann 5. júní og reyndist vera 52 sm löng og 13 merkur aö þyngd. 2. Henni var ekkert um Ijós- myndarann gefið nýfæddri dóttur Kolbrúnar Daviðsdóttur og Guð- jóns Kjartanssonar. Þessi ákveðna stúlka fæddist 5. júni og var 51 sm á lengd og 16 merkur að þyngd. 3. Nokkuð stúrin yfir tilburðum Ijósmyndarans en þykist þó ekki gefa honum neinn gaum. Dóttir þeirra Ólafiu Láru Agústsdóttur og Hrings Sigurðssonar var 13 merkur að þyngd við fæðingu og 49 sm löng. Hún kom i heiminn 6. júní. 4. Hún er hárprúð þessi ný- fædda dóttir Herdisar Egilsdóttur og Brynjólfs Garðarssonar sem kom í heiminn 5. júní. Reyndist hún vera 13 merkur að þyngd og 49 sm löng. 5. Þessi unga stúlka sem sefur svo makindalega er dóttir Dóru Pétursdóttur og Jóns Á. Krist- jánssonar. Hún kom í heiminn 9. júní og reyndist vera 14 merkur að þyngd og 50 sm löng.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.