Pressan - 14.03.1991, Blaðsíða 28

Pressan - 14.03.1991, Blaðsíða 28
TVÖFALDUR1. vinningur BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR >V 72177 \ wiiSinsA SMIÐJUKAFFI SENDUM FRÍTT HE/M OPNUM KL. 18VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR Auðbrekku 14. sími 64-21 -41 RESTAURANT TORFAN Staður við allra hœfi. Borðapantanir í síma 13303 HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 621373 lyr háskólarektor verður kjörinn í næstu viku og stendur val- ið á milli Sveinbjörns Björnsson- ar úr raunvísinda- deild og Þórólfs Þórlindssonar úr félagsvísindadeild. í forkönnun kom í ljós að Sveinbjörn hafði meira fylgi meðal kennara en Þórólfur meðal nemenda. Sveinbjörn er á þessari stundu talinn með sterkari stöðu, en þær raddir gerast hávær- ari að næsti rektor verði úr annarri deild en raunvísindadeild, en þaðan kom einmitt Sigmundur Guö- bjarnarson . . . kætt er um að Indridi G. Þor- steinsson hyggist hætta sem rit- stjóri Tímans. Innan Framsóknar- flokksins eru sagðir uppi hugmyndir um að Einar Karl Har- aldsson taki við af honum, en Einar hóf sinn blaðamennsku- feril á Tímanum. Um skeið var Einar Karl áberandi í Alþýðubandalaginu, m.a. sem ritstjóri Þjóðviljans. Síðan tók hann að sér ritstjórn norræna tímaritsins Nordisk kontakt, en lét af þeim störfum nýverið og fluttist heim til Islands . . . að hefur aðallega hvílt á Sig- urði Markússyni stjórnarfor- manni Sambandsins að finna viðun- andi útgönguleið fyrir Guöjón B. ÓI- afsson íorstjóra. Innan SÍS er nú aðal- lega rætt um að Guðjón taki við ein- hverjum störfum á vegum Sambands- ins erlendis, hugsanlega á sínum gömlu slóðum hjá Iceland Seafood í Bandaríkjunum, en þar á hann enn- þá einbýlishús . . . angaverðir í fangageymslu lög- reglunnar í Reykjavík eru sagðir mæna vonaraugum til Óla Þ. Guð- bjartssonar dóms- málaráðherra. Þeir munu una því afar illa, að þeim skuh hafa verið meinað að horfa á sjónvarp á vaktinni á meðan fangaverðir í öllum öðrum fangelsum landsins njóta ULTRA GLOSS Þú finnur muninn þegar saltiö og tjaran verða öðrum vandamál. Tækniupplýsingar: (91) 84788 ESSO stöðvamar OHufélagið hf. þeirra forréttinda. Rökin á móti sjónvarpsnotkun í Hverfissteini eru þau að fangaverðirnir verði ekki jafn grandvarir við störf sín. Þetta finnst þeim furðulegt í ljósi þess að t.d. fá fangaverðir í gæslufangelsinu við Síðumúla að horfa á sjónvarp. Fangaverðir í Hverfissteini brugðu á það ráð á sínum tíma að kaupa sér sjálfir sjónvarp sem þeir settu upp í varðherberginu. Sjónvarpið var fjarlægt með það sama. Þeir hafa ítrekað beðið um úrlausn þessa máls, en án árangurs. Þess má geta að almennir lögreglumenn stóðu í sömu sporum fyrir nokkrum árum. Þeir fengu hins vegar sjónvarp í setustofu sína eftir að tilskipun þess efnis barst frá þáverandi dómsmála- ráðherra . . . K kvennalistakonur hafa ráðið sér kosningastýru, Guðrúnu Erlu Geirsdóttur. Hjá hinum flokkunum nefnist þetta embætti gjarnan „kosningastjóri". Guðrún Erla mun hafa aðsetur í húsnæði Kvennalist- ans á Laugavegi 17 . . . Þaðkemst ekkl hvaða naut semerínn íArnentmu. KÁTAMASKlNAN / HVÍTA HÚSIÐ/ SlA \ ' V.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.