Pressan - 29.08.1991, Blaðsíða 2

Pressan - 29.08.1991, Blaðsíða 2
£UST 1991 FINLEG OG AGRESSIV Kjallarinn við Laugaveg var með skemmtilega tískusýningu á Hótel Borg en þar voru bæði áberandi agressív föt, og einnig fínleg lína er kom mjög á óvart. Semsagt; eitthvað I fyriralla. Sóley Elíasdóttir aðalleikkona í áhættuatriði í Elliðaárdal. Magga mús, Sigurjón í Ham, Óttar Proppé og Björn Blöndal Sódómu. Fataskápar Góður fataskápur er ekki auðfundinn. En eftir þrotlausa leit, gæðaprófun og nákvæma Íverðkönnun þá kom þýska gæðavaran frá Nýborg í Skútuvogi best út. Oddaflugsgæðaflottir; J fura fyrir Bo-Bedre-fólkið, j rauðir fyrir popparana, I hvítir fyrir vísitölu- É gengið og svart með spegli fyrir uppana. VICTORY EÐA FUCK YOU! Það væri ráð að Jón Baldvin kenndi vinum sínum frá Eystrasaltslöndunum nokkur undirstöðuatriði f hegðun vestrænna pólitíkusa. Það er hálfóviðkunnanlegt að sjá tvo þeirra gefa umheiminum fuck you-merki. Sá þriðji gefur þó kórrétt sigurmerki. LÍTILRÆÐI Sveinn Hjörtur, trúið þið enn á kraftaverk? af paradísarheimt reyndar verið aflagöir og eru ekki lengur til, sem bet- ur fer. Næst fjúka kratarnir von- andi. urinn af honum heygður með þjóðlegum serimoní- um. en afturparturinn send- ur á Japansmarkað til mann- eldis ef það gæti orðið til að auka náttúru og þarmeð við- komu japana. sem þær aöhylltust fengu á sig smánarstimpilinn ..kommúnistar". Sannleikurinn er sá að ég lét ekki af þessari villutrú fyrr en ég var sjálfur farinn að safna íbúðum, vildisjörö- um. skattfrjálsum verðbréf- um og valútu. Pá fóru augu mín að opn- ast fyrir þeirri staðreynd að í framkvæmd geta hugtökin „frelsi" og „jafnrétti" tæp- lega átt samleið svo ég vék frá villn míns vegar og gekk „frelsinu” á liönd: „frjálsri markaðshyggju. frjálsri verslun. frjálsu framtaki" og umfram allt „frjálsri hugs- un". Mér varð það Ijóst að ekk- ert af þessu hafði komnnín- isminn uppá að bjóða og þessvegna var það — af ein- skærri ást á velferð sjálfs mín og heimsbyggðarinnar — að ég hafnaði kommún- ismanum löngu áður en hann fór úr móð. Nú hafa kommúnistar l»að var fyrir mér haft, þegar ég var krakki, að lífs- ins gæði væru ekki ætluð fá- um útvöldum, heldur ættu sem flestir að hafa oní sig og á og salt í grautinn. l'etta var áður en ég fékk dómgreindina og þessvegna gleypti ég það hrátt að vald- höfum ætti að bera skylda til þess að hafa almennings- heill að leiðarljósi i athöfn- um sínum, en á því gæti orð- iö misbrestur þar í sveit sem valdhafar og málpípur þeirra væru vel í álnum. I'ví var semsagt haldið að mér ungtim, að skoðanir um jafnrétti fengju sjaldan byr undir báða vængi þar sem auðvaldiö væri hiö ríkjandi afl og þessvegna þyrftu hinir snauöari stundum að sigla þéttan beitivind í áttina að því takmarki að fá að lifa mannsæmandi lífi. Mörgum þóttu þessar skoðanir, sem kallaðar voru einu nafni „kommúnismi". ganga glæpi næst en þeir Af því sem hér hefur verið sagt gætu menn ályktað sem svo að ég sé gersamlega ósnortinn af valdastreitunni austur í Rússíá og það er. eins og nærri má geta, alveg laukrétt. Þó ég sjái Míkhail Gorbat- sjov með brostin augu á sjónvarpsskjánum kvöld eft- ir kvöld, berjast fyrir lífi sínu og tilveru. snertir það mig ekki hið minnsta, hinsvegar fylgist ég grannt meö því. úti í haga, hvort höfðinginn í hestahópnum mínum; gamli góði reiöhesturinn minn. er að missa þá virðingu og þau völd sem hann hefur um ára- bil notið í hjörðinni. Á því andartaki sem það skeður verður hann um- svifalaust skotinn. frampart- Svipuð verða ef til vill ör- lög Gorbatsjovs. Frampart- urinn af honum verður sjálf- sagt settur uppá pedestal fyrir rússnesku þjóðina að hrækja á þegar hún hefur öðlast andlegt frelsi frjálsrar hugsunar og frjáls framtaks og vonandi kemur afturpart- urinn sér vel einhversstaöar. Sjálfur ætla ég í framtíð- inni að gefa mig óskiptan að því árvissa hugðarefni mínu að klippa arðmiðana af hlutabréfunum mínum og lofsyngja frjálsa hugsun og frjálst framtak í leiðinni. Að ógleymdri ráðstjórn Evrópubandalagsþjóðanna. ,, Við erum hjartsýnir ad edlisfari.“ Kvótaúthlutun sjávarútvegsráðuneytisins á ýsu hefur komið útgerðar- mönnum og sjómönnum í opna skjöldu, þrátt fyrir ítarlega kynningu og samráð áður en ákvörðun var tekin. Sveinn Hjörtur Hjartarson er hagfræðingur LÍU. Flosi Óiafsson

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.