Vísir Sunnudagsblað - 12.03.1939, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 12.03.1939, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 „Þú sagðir henni frá því?“ sagði skipstjóri æfur. „Já, það gerði eg. Og fyrst var hún æf. En svo sá hún skop- legu hliðina á því — þig í fata- görmunum að ýmsu dundi á þilfari. Hún horfði á þig hvað eftir annað þar til hún ætlaði að springa af hlátri og varð að fara undir þiljur. Fjörstúlka lagsmaður- Uss! Hún er að koma“. Þegar hún sá þá vera að koma, nam hún staðar. „Það er alt í lagi, Jane“, sagði stýrimaður. „Eg hefi sagt honum alt af létta“. „Ó“, sagði Jane með hálf- kæfðu andvarpi. „Eg þoli ekki óhreinskilni“, sagði stýrimaður. „Og nú, þeg- ar þessari byrði hefir verið af honum létt, er hann svo glað- ur og kátur, að hann veit ekki hvað hann á af sér að gera“. Skipstjóri burðaðist við að láta eittlivað hljóð frá sér koma, sem átti að tákna hinn mikla fögnuð, lét stýrimann taka við stjórn og gekk fram á. Það var stjörnubjart og fagurt veður og fegurðin hefði vafa- laust liaft áhrif á skipstjóra, ef hann liefði getað stilt sig um að horfa á stýrimann og Jane, sem stóð hjá honum og voru þau sífelt að glettast hvort við annað og kankast á. Seinasta stóðst skipstjóri ekki mátið og fór niður, en áður en liann lagðist til svefns, tók hann William Henry hálfsofandi og úrillan úr relckju sinni og lagði hann í rekkju stýrimanns. Svo lagðist hinn hreldi og mæddi skipstjóri til hvíldar. Daginn eftir gerðist ekkert sögulegt. Það var alt með friði milli skipstjóra, stýrimanns og Jane — en furðan í andliti Williams IJenry, sem ekki hafði verið trúað fyrir neinu, var meiri en orð fá lýst, er hann sá Jane og stýrimann í faðm- lögum. „Mér leikur sannast að segja fox-vitni á, að sjá þessa Mai’y Jones“, sagði Jane góðlátlega. „Þú sérð hana á morgun“, sagði stýrimaður- „Hún stendur vafalaust á hafnai'bakkanum og veifar til hans vasaklút". En Fálkanum seinkaði nokk- uð og var komið kvöld, er hann lagði að bryggju í Llandalock. Bryggjan var illa upplýst og skuggaleg og aðeins fáeinar hræður voru þar á vakki. „Gott veður“, sagði nætur- vörðurinn við skipstjóra, er hann lagði að. Skipstjóri umlaði eitthvað og leit áhyggjufullur á bryggjuna. „Það er orðið seint“, sagði stýrimaður. „Þú getur ekki bú- ist við, að hún komi svona seint. Klukkan er orðin tíu“. „Eg skrepp yfir til lxennar í fyrramálið", sagði Evans skip- stjóri, og reyndi að leyna von- brigðum shium, því að liann hafði óskað þess innilega mjög, að Jane Cooper hefði séð fögn- uð sinn og Mary Jones. „Ef þið ætlið ekki í land skulum við fá okkur slag“. Og svo Jfóru þau niður og fóru að spila á spil og Evans, sem var spilamaður góður, tók hvei'n slaginn á fætur öðrurn — enda voru elskendurnir með hugann annarsstaðar — og var Evans i þann veginn að gefa, er einhver kallaði „Evans“ með rödd, sem minti á þokulúðurs- blástur, og brátt kom rnaður nokluir gildvaxinn niður i ká- etuna og rétti fram sina sterk- legu hönd til þess að lieilsa Ev- ans og stýrimanni. Stýrimaður hafði aðeins haft tíma til að hvísla að Jane: „Gamli Jones“. Jones liorfði lengi og fast á Jane og Evans flýtti sér að segja: „Unnusta stýrimanns — ung- frú Cooper. Sestu niðui’, Jones. Náðu i whiskyið, Bill“. „Ekki handa inér“, sagði Jon- es ákveðinn — en þó var auð- séð, að honum var ógeðfelt að hafna góðu boði. Undrun Evans og stýrimanns var rnikil og duldist ekki, en .Tones gat ekki, að því er virt- ist, setið kyi'r. Það var sem bann væri að reyna að leysa flókið vandamál. Þau lioi'fðu á hann undx’andi. Og alt í einu stóð hann upp og tók í hönd Evans og slcók hana lijartan- lega, og Evans varð hrærður af þessai'i vinsemd, en gamli mað- urinn lagði lúna hendina á öxl hans, horfði á íiann fast og lengi, og svo hélt hann áfram, ýmist að hrista hönd hans eða klappa honunx á öxlina- „Er nokkuð að?“ spurði Ev- ans loks. „Er -— Mary veik?“ „Það er verra, drengur minn — miklu veri-a. Hún giftist — landkrabba!“ Þessi tilkynning hafði hin mestu áhrif á Evans, sem geta má nærri og var þó efamál, hvort undrun hans eða Jane Cooper var meiri. „Hvenær gerðist það?“ spurði Evans loks hljómlausri röddu. „Eg meina — live nær voru þau splæsuð saman?“ „Fimtudagskvöld klukkan hálftólf“, sagði Jones gamli. „Hann er undirforingi í liern- MARSEILLE McCLOURG , sem lilaut fegurðaiwerðlaun í Miami Florida fyrir nokkuru. um. Mér flaug i hug að ski'ifa þér, en mér þótti í'éttara að koma í eigin persónu og segja þér frá því af varfærni. Vertu ekki að sýta, drengur minn, þetta var ekki sú eina Mary Jones, sem til er í heiminum.“ En þegar Evans skipstjóri hafði heyrt Jones gamla láta í ljós þessa óumdeilanlegu stað- reynd, kinkaði Jones kolli í kveðju skyni til þeirra þriggja, sem í káetunni voru, og fór sína leið, til þess að þau gæti hugsað málið og rætt í friði. Þau sátu næsta þögul um stund- .Tane Cooper og stýri- maður hvisluðust á, en af Ev- ans datt hvorki né draup. Svo datt alt í dúnalogn. Og brátt varð þögúin óbærileg. Og þá fói'u þau í háttinn, hvort í sina káetu, stýi'imaður og Jane, en Evans sat um stund og horfði fast og lengi á lásinn á kistu sinni. Þanng sat hann langa lengi, i djúpri þögn, og ekkert rauf liina nxiklu kyrð, nema ómur af hlátri annað veifið úr tveim- ur áttum. Hann vaknaði loks úr þessu hálfgerða leiðsluá- standi við það, að ljósið varð Hittog þetta Löng neðanmálssaga. I blaði einu japönsku hafði sama sagan birst vikulega í 10 ár, og var livergi nærri lokið að þeim tima liðnum. Þá urðu rit- stjói'askifti við blaðið og leist hinum nýja í'itstjóra ekki á blikuna, ef sagan skyldi nú end- ast önnur 10 árin eða lengur. Hann krafðist þvi þess af höf- undinum, að sögunni skyldi lok- ið i tveim næstu blöðum. Og jafnframt krafðist hann þess, að nálega allar persónurnar yrði að vei-a dauður í sögulok, því að annai's kostar gæti hæglega far- ið svo, að fjölmargir kaupendur blaðsins heimtuðu, að söguimi yrði lialdig áfram von úr viti! —o— Koss og þúsund kveðjur! Verslunarhús nokkurt réð í þjónustu sína til reynslu ungan spjátrung. Hann átti að ferðast um landið og bjóða varning þess. Forstjórinn kvaddi hann með þessum oi'ðum: — Góða ferð, ungi maður, og gangi yður nú vel! Simið okkur liið mai’kverðasta. Degi siðar barst forstjóranum svolxljóðandi slceyti: — Ferðin gengur að óskum. Svaf ágætlega! Maturinn af- bragð! Fer nú í bað. Dansleikur i kveld. Liði ykkur öllum sem best! Forstjórinn svaraði um hæl: — Gleður oss innilega. Koss og þúsund kveðjur! Kurteisir menn! Þeir, sem völdin hafa i bæn- um Columbus i Montana í Bandarikjunum, kunna þvi auð- sjáanlega betur, að borgarstjór- anurn þar sé sýnd full virðing og kurteisi. Hafa verið settar í’eglur um það, að hver sá full- tíða bæjarbúi, er láti hjá hða að „taka ofan“ fyrir borgarstjóran- um á götu eða heilsa honum á annan jafn-virðulegan hátt, skuli sæta sektum. Þess er ekki getið, hvei’su há sekt liggi við „afbrotinu“, en sennilega er hún ekki stórvægileg. daufara og daufara, vegna þess að olían á lampanum var þorr- in, og gekk til rekkju daufur í dálkinn, enda ekki við öðru að búast, eftir raunir þessar og mótlæti.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.