Vísir Sunnudagsblað - 19.10.1941, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 19.10.1941, Blaðsíða 2
a VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ ÞriÖja stigs hnútar (Gummata). Breyt- ast hnútar þessir í djúp sár. Taka þau hið sjúka blóð foreldr- anna að erfðum, og merg- sýgst dugur og kraftur kyn- stofnanna mann fram af manni í marga ættliði. Kynsjúkdóm þenna ber venjulega hljóðlega að garði, smá sár, sem varla er veitt at- liygli, smáútbrot sem liverfa að slcömmum tíma liðnum, þannig geta fyrstu stig veiki þessarar komið í Ijós. Frá hinu meinleysislega sári sem grær á fáum dögum, berst hinn hættulegi sýkill til næstu eitla, og þaðan beint inn í blóð- rásina, til þýðingarmikilla líf- færa. Hreiðrar hann um sig í háræðum heilans og hjartans, svo x-aunar í hvaða liffæiú lík- amans sem er, liggur þar í leyni og dylst svo árum skiptir, án þess að hinna minnstu sjúk- dómseinkenna verði vart. Er þetta einn af leyndardóm- um læknisfræðinnar, sem enn hefir eigi heppnast að bregða birtu yfir. Kunnir kynsjúk- dómafræðingar hafa látið það álit uppi, að á hinu langa tíma- bili, er líður á milli miðstigs veikinnar og lokastigsins, magn- ist sýkillinn, eða jafnvel breytist í eðli sínu, af einhverjum ó- kunnum orsökum, máske vegna góðra næringarskilyrða, og verði þess megnugur smám sarnan að gegnsýra með eitur verkunum hin allra viðkvæm- ustu líffæri líkamans. Og þá standa hendur fram úx ermum. Eins og eldingu lýstur niður að óvöru, brjótast fram bin ajvftriegustu einkennj, oft og tíðum óviðráðanleg og ó- læknanleg. Er ekki fjari'i sanni að likja þessum ólánsömu sjúkl- ingum við maðksmogin skip er um höfin sigla. Enginn veit um maðkinn sem dag eftir dag og ár eftir ár gi’efur göng sin um kjörviðu skipsins. Fyrr en varir hefir hann gjörónýtt hið góða skip, er sekkur á hafsbotn, öll- Um að óvörum. Lang algengust er hin svo- nefnda beina sýking, er skeður við samfarir karls og konu. Annað þeii’ra er íxieð sár eða út- fei’ð á getnaðarfærxinxun. Nægir þá ef liitt hefir smárifu eða slim- húðai’veilu á kynfærum til þess að sýkillinn setjist þar að og hreiði’i um sig. ÖII önnur sýking er nefnd óbein: t. d. gangi sjúkl- ingar þessir með syfilissár í munni eða á tungu. Vei’ða þá kossar eða önnur snerting nægj- anleg sýkingarorsök. Leiðir af þvi, að ekki er óalgengt að mat- ai’áhöld, hnífar, gaflar, skeiðar o. s. frv. geta flutt sýkilinn mann frá manni. í sumum löndum, eins og t. d. Rússlandi er þetta talin að vera lang- algengasta sýkingarleiðin. * «• ", Byrjunarstigið, sem margir varast eigi. Og nú skulum við fylgja röð atburðanna, frá þvi sýkiílinn keinsl inn i líkamann, Íivert hann fer og hvað lxann gerir. Fyrstu .10—30 dagana skeður ekkert er bendi til sýkingar. Þann tíma notar sýkillinn til þess að hreiðra unx sig og und- ii’búa hina örlagai’íku ái’ás á líf- færin. Að þessum tíma liðnurn myndast fyrst smáþykkni á getnaðarfærunum, eða öðrum stað er sýkst hefir, og breytist þykkni þetta á skömmum tírna í sár, baunarstórt eða stærra. Sár þetta er grunnt, með liöi’ð- uixx botni, og eigi axxmt viðkonxu sé við það komið. Liggur í þessu atriði nokkxxr hætta, þar eð sjúk- lingarnir telja sér iðuglega trú um, að af þeinx ástæðunx sé um meinlaust sár að ræða, eða dæguróþægindi senx hættulaus séu, og brátt muni liverfa. Samtimis bólgna eitlar þeir, er næstir liggja, verða harðir við- komu, en eigi aumir. Og svo hverfa hvorulveggja einkenni þessi á fáum dögum, jafnvei þó ekkert sé aðgert. Þetta er það sem Iæknar nefna fyrsta stig veikinnar. Franski læknii’inn Ricord skipti fyrstur sjúkdómnum i þrjú stig: Frumstig, miðstig og lokastig, og liefir sú skipting haldist fram á voi’a daga, þó að rannsöknir siðari tima hafi Iéitt i ljós að hún sé nijög hæpin, og að eiginlega finnist engin gíögg mörk á milli þessai’a 3ja stiga, heldur áfraixihaldandi óslitin bai’átia milli líkaihans ánnárs- vegar og sýklanna liinsvegar. Nú líður nokkur tími, máske 2—3 mánuðir. Sjúldingurinn stnndar vinnn sína við beztu heilsix, og hefir ef til vill atveg gleymt sárinu og bólgnu eitlun- um, er hann fékk eitt sinn eftir glaumsamt kveld. En að þeim tixxxa liðixum fer sixxánx saman, en hægt, að bei’a á sjúkdónxseinkennum, hverju á fætur öðru, og likjast þau mest aðdi’aganda að venjulegum far- sóttuixi, t. d. influenzu. Það á- sækja hann þreyta, beinvei’kir og höfuðverkur, og er syfilishöf- uðverkurinn að þvi leyti frá- hrugðinn venjulegunx höfuð- vei-k, að hans gætir langmest á nóttum. Á kveldin þegar sjúld- ingurinn leggst til svefns, byrja þrautirnar, og halda vöku fyrir sjúkiingnum, oft og tiðum alla nóttina. Þegar þessi einkenni liafa varað nokkui’a daga, koma skyndilega i ljós útbrot, fyrst á kvið og siðum. og siðar um all- an likamann. Sum útbrola þess- ara likjast' þrimlum, og' detta fijótlega sár á þá. Eru þau ávall morandi af syfilissýklum, og því bi’áðsmitandi, likt og frumsár- ið senx kom á fyrsta stígi veik- innar. Braut sjúklinga þessara sem svona ex-u haldnir, er vitan- lega þyrnunx stráð. Likamleg vanliðan og getuleysi við dag- leg stöi’f, sifelldur ótti um aíj sýkja nánustu vandamenn, nag- andi hræðsla við liina náköldu hönd dauðans, er fylgir þeim í hverju spori. Því allstaðar skilur sjúkdómur þessi eftir sox’g og þjáningar, hvar sem hann fer. • Mörg önnur leiðinda ein- kenni geta fylgt nxiðstigi veik- innai’, t. d. hárlos. Vei’ða sjúk- lingar þessir tíðum alveg hár- lausir unx langt skeið. Þá koma iðulega hvitar skellur á hálsinn, nokkurskonar örmyndanir, er brennimerkja sjúklinga þessa alla æfi. Raunverulega ósak- næmt, en hefir valdið mörgum sjúklingnum, sérstaklega kven- þjóðinni, mestu Iiugrauna. En ósjaldan er miðstig sjúk- dómsins létt. Einkennin hverfa innan skamnxs tíma, jafnvel án nokkurra læknisaðgei’ða. Af þeim ástæðum et* það að sjúk- lingarnir leita fvrst læknis mörgum árum siðar, þegar hin alvai’legu einkenni lokastigsins koma miskunnarlaust í ljós, Hið öriagaríka lokastig. Hafi nú svo farið, að annað- Íxvort Íiafi sjúklingurinn ekki leitað læknis á fyfstU stíguiit veiklnnáf, eða að lækningin Íiafi einhverra híuta vegna nxisliépn- ast, Íxeldur syfilissýkillinn :x- fi’am skemmdai’starfsemí sinní. Snxánx sanxaix verður íxaxxs vart í flestum liffærum íikamáiis og veldur þar breytinguixx og skemmdum. Enn er deilt xxtil það. hversu lnáfgir þeii’ra, éf sýkjast, fái yfirleitt veikina á þriðja sligi. Sumir kunnustu kynsj úkdómalæknar eins og t. d. John Stokes lialda því fx-aixx, að '25% allra, er sýkst liafa, fái alvarleg lokastigseinkenni, njóti þeir eigi beztu læknishjálpar frá byrjun, eða eins og liann orðar það, unx leið og frumsársins verður vart. Einnig el‘ þvi liald- ið franx, að nokkur lxluti þeii-ra, er beztu lækningu fá frá önd- verðu, séu óixænxir fyrir vei’kuxx lxins ágæta lyfs, salvarsansins, er þýzki læknirinn próf. Erlich fann nokkuru eftir aldamótin. Er því eigi að undra þó læknar hiki við að gefa sjúklingum þessum glæsilegustu vonii’ um öruggan bata, sé álits þeirra leilað, eins og oft vill vei’ða. Á timabili því, sem líður á milli miðstigs og lokastigs, og sem oft skiptir mörgunx árum, myndar sýkilliixn hin svonefndu syfilismein (gunxnxata) hvar sem er i líkamanum. Éru nxein þessi einskonar bólguhixútar, er sýkill þessi orsakar sérstaklega. Gæti þeirra í húðinni, breytast þau í graftrarsár, senx náð geta mikilli stærð og grafið djxxpt um

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.