Nýja dagblaðið - 27.09.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 27.09.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ RÍ KISÚT V ARPIÐ. Niðurfali afnotðgjalda Hérmeð tilkynnist, að samkvæmt fengnu leyfi frá at- vinnu- og samgöngumálarúðuneytinu, verður, á tímabilinu frá 1. október næstkomandi og ti' næstu áramóta, látið niður falla afnotagjald af útvarpi beirra manna, sem á því tíma- bili gerast nýir útvaiTJsnotendur. Skrifstofa útvarpsstjóra, 26. sept. 1934. JÓNAS ÞORBERGSSON, útvarpsstjóri. Akureyrar og víðar Aliamánudaga,þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8 fyrir hádegi Rúmbeztu og traustustu lang- ferðabifreiðar landsins, 'stjórnað af landsfrægum bifreiðastjórum Afgreiðsluna í Reykjavík annast Bifreiðastöð Islands, sími 1540 Blfreiðastðð Akureyrar, sími 9 ATH. Áfrnmbaldnndi fastnrferðir Aknreyri nm Vagrln- sb68:, Goðafoss til MývatnssT., Hnsav. og Kópaskers Templarav! í tilefni af jarðarför br. Borgþórs Jósefssonar eru félagar Reglunnar beðnir að mæta við Góðtemplarahúsið föstudaginn 28. þ. m. kl. l*/2 e. h. St. Einingin nr. 14. SRóli Isaks Jónssonar verður settur í Grænuborg 3. okt. Drengir mæti kl. 1—3, telpur kl. 3—5. Börn verða vigtuð og mæld. Skólinn er fullskipaður. Bezta kjötið sem er norðlenzka dilkakjötið fæst í heilum skrokkum í Kjötbúð Reykfavíknr Sími 4769. Stórkostleg verðlækkun á sumum af hinum merkustu bókum á íslenzku. Má t. d. nefna MENN OG MENNTIR eftir Pál Eggert Ola- son, hið mikla og merkilega sögurít um siðskiftaöldina, I—IV, áður 82,00, nú 40,00. Pjórar af hinum yndislegu bókum Jóns Sveinssonar, áður 30,00, nú 15,00 o. m. fi. Biðjið bóksala yðar um verðlækkunarskrá. Bækurnar fást hjá bóksölum, en hér er um SÍÐUSTU LEIPAR af mörgum bók- unum að ræða, og geta þær því þrotið fljótlega. Arsæll Arnason. (Sápuverksmiðjan SJÖFN ► Akureyvi Pramieiðir allskonar hreinlætisvörur: Haudsápur: Möndlusápa. Pálmasápa. Rósarsápa. Baðsápa. Skósverta Hárþvottalögur J úgursmyrsl Þvottasápur: - Sólarsápa. Blámasápa. Eldhússápa. Kristallsápa. Gijávax. Reynið Sjafnarvörur og þá munið þér nota þær ávalt síðan, og sannfærast um ágæti ís- lenzkrar framleiðslu. Sjafnarvörur fást hjá öllum kaupfélögum og kappmönnum landsins. I heildsölu hjá oss og beint frá verksmiðjunni á Akureyri. Sambaud ísl. samvinnufálaga. i ;i i Súðin fer héðan mánudaginn 1. okt. kl. 9 aíðd. í strandferð vestur og norður um land. Tekið verður á móti vörum á morgun og til hádegis (kl. 12) á laugardag. Pant- aðir farseðlar óskast einn- ig sóttir fyrir sama tíma. „Amatörar" Verið vandlátir með vinnu þá er þér kaupið. — Látið mig framkaiia, kopiera og stækka myndir yðar og berið það saman við það, sem þér áður hafið reynt. Ljósmyndastofa SIG. GUÐMUNDSSONAR Lækjargötu 2 Sími 1980 Húsnæði fyrir iðnaðarfyrirtæki vantar 1. nóvember. Má vera í góðum kjallara. Tilboð sendist blaðinu merkt „Iðnaður“. Akraneskartöflur sérlega góðar, en ódýrar, fást í verzl. Brekka, Bergstaða- stræti 33. Sími 2148. ^ My Mynda og rammavepzl. FREYJUG. 11 Sími 2105 ÍSLENZK MflLVERK Nýtt dilkakjöt úr Dalasýslu seljum yið í heilum skrokkum í m dag og oæstu daga. Kiötvevzl. Herðubreið Frikirkjuveg 7 Simi 4565 Annadkvöld 28. aept. kl. 8,30 i G-arala Bio Arnold Idesy Föl heimstrægur oelloleikari Emil Tboroddsen aðstoðar Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu (símj 3656), hjá K. Viðar. (sími 1815), og Eymundson (sími 3135). ^ Alll með fslenskuin skipum! BEZTU CIGARETTURNAR í 20 utk. PÖKKUM, SEM KOSTA kr. 1.20 — ERU COMMflNDER WESTMINSTER. VIRGINIA. CIGARETTUR Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá TÓBAKSEINKASÖLU RÍKISINS Búnar til af Westminster Tobacco Gompany Ltd. 1 LONDON.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.