Nýja dagblaðið - 29.09.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 29.09.1934, Blaðsíða 4
4 If Ý J A I ................. ÐAOBLADIB ÍDAG Sólaruppkoma. kl. 6,31. Sólarlag kl. 6,34. Flóð árdegis kl. 9,20. Klóö síðdegis kl. 9,50. Veðurspá: Suðaustan kaldi. Dá- lítil rigning. I.jósatími hjóla og bifreiða kl. 6,35—6,00. Söín, skrifstoíur o. íl. Landsbókasafnið .............. 1-7 Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og '1-3 Útvegsbankinn ...... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst .... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Sáhib. ísl. samvinnufél....... 9-1 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Rimskip ...................... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda ...... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins .... 9-12 og 1-4 Skrifstofa lögreglustj. 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipaskoðunar og skráningarskrif- stofa ríkisins ..... 10-12 og 1-6 Trvggingarstofnun rikisins 10-12 og 1-5 Lögregluvarðst. opin allan sólarhr. Hoimsóknartími sjúkrahúsa: Landspitalinn ................ 3-4 Landakotsspitalinn ........... 3-5 Laugarnesspítali .......... 12^2-2 Kíeppur ......................... 1-5 Vífilstaðahælið 12%-1% og 3^2-4% Fæðingarh., Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvítabandsins . 2-4 Sólheimar .................... 3-41/2 Elliheimilið ................. 1-4 Farsóttahúsið ................... 3-5 Næturvörður í Reykjavikurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir Kristinn Bjömsson, Stýrimannastíg 7. Sími 4604. Dapskrá útvarpsina: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. i9,25 Grammófóntónleikar: Gömul danslög. 19,50 Tónleikar Auglýs- ingar. 20,00 Klukkusláttur. Tón- leikar (Útvarpstríóið). 20,30 Er- indi: Dagskrá næsta vetrar. Skýrsla frá útvarpsráði. Grammó- fónn: Islenzk lög. Danslög til kl. 24. Annað kvtíid kl. 8 Maður og kona Lækkað verð Aðgöngumiðar seldir i Iðnó daginn áður en leikið er, kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. setu vilja fylgjast vel með erlendum og innlendum nýjungum og gangi al- mennra mála þurfa að lesa aðal málgagn stjórnarinnar. Gerist áskrifendur Nýja dagblaðsins nú fyrir mánaða- mótin. Hringið í síma 2323 eða komið á afgr. Austurst. 12 Anná.11 Hvammstanga dilkakjðt Ný bvíö Lifur Hjörtu Alegg allsk. KjðtbúðReykjavikur Vesturgötu 16 Sími 4769 Skipafréttir. Gullfoss á Seyðis- firði i gær, en Dettifoss á Siglu- firði og' Goðafoss í Hamborg. Brú- arfoss kom hingað til Reykjavík- ur i nótt sem leið. Lagarfoss korn tii Seyðisfjarðar i gærmorgun. Seifoss fór frá Leith í gær. Smábarnaskóli hins vinsæla kennara Jóns Jtórðarsonar verður settur 2. okt., sbr. augl á öðrum stað í blaðinu. Hreppsnelndarkosning á Akra- nesi var gerð ógild ,s. 1. vor, en nú verður efnt til nýrra hheppsnefnd- arkosninga þar 7. október. Eru þi'ír listar komnir fram: A-listi, þar er efstur Sveinbjörn Oddsson. B-listi, sem horinn er fram af Framsóknarinönnum og fleiri frjálslyndum mönnum. Á honum eru Ásmundur Jónsson rafvirki, Svafar þjóðbjarnarson, verkamað- ur og Gunnl. Jónsson kennari. Loks er C-listi og er það ihalds- og kaupmannalistinn, með tvei’.n kaupmönnum efstum, þeim Ólafi Björnssyni og Jóni Sigmundssyni. Slátrun sauðíjár hófst nú í vik- unni í slátrunarhúsi K. E. A. á „Perfid". Alþbl. skýrir frá því í gær, að Vilmundur Jónsson land- læknir álíti það „perfid" að hafa það eftii’ honum, að hann „telji það fyrirkomulag heppilegt, sem hann hefir gert tillögur um“! Eftir þessu ætti Vilmundur yfir- leitt að styðja það „fyrirkomuiag", sem hann telur óheppilegt! En liklega hefir Alþbl. misskilið Vil- mund — eða þá, að Vilmundur hefir misskilið sjálfan sig! Til kaupenda NÝJA DAGBLAÐSINS í Reykjavík. Þeir, sem ætla að flytja um mánaðamótin næstu, gerðu vel ef þeir létu afgreiðsluna vita um bústaðaskipti sín og hve- nær þeir óska að blaðið sé sent í hinn nýja stað. Eins gerðu kaupendur blað- inu greiða að gjalda því það, er þeir skulda (líka fyrir sept.) fyrir næstkomandi sunnudag, einkanlega þó þeir, er skipta um bústaði. Húsnœði 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 2285. Tvö herbergi og eldhús ósk- ast, má vera í góðum kjallara. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. TJpplýsingar í síma 1548. Góð forstofustofa til leigu fyrir einn eða tvo ásamt fæði og þjónustu. Laugaveg 20 B (inngangur frá Klapparstíg). Mjög gott herbergi fyrir einhleypan mann er til leigu. Sími 3429. 2 samliggjandi herbergi eða t’vö einstök í sama húsi með aðgang að baði, óskast. A. v. á. Oddeyrartanga. Gert er ráð fyrír að slátrað verði 23 þús. fjár í haust í húsinu og að sláturtíð verði úti um eða litlu fyrir miðj- an október. Venjulega verður slátrað um 1200 á dag, en þó stundum nokkuð þar fram yfir. Flutningur útvarpsfrétta. Frá ög með deginum á morgun að telja byrjar lestur frétta í útvarpinu kl. 8, en hefir verið undanfarið kl. 8þingfréttir verða lesnar kl. 3. ísfisksalan. Hilmir seldi i Grimsby í fyrradag bátafisk af Austfjörðum, 1067 vættir fyrir 1070 síerlingspund. Gestir í bænum: Sr. Jón Guðna- son, Prestsbakka, Kristján Breið- dal, Jörfa. Innbrot. í fyrrinótt var brotizt inn á verkstæði Kristins Jónsson- ar vagnasmiðs, Grettisgötu 21 og stolið einhverju af verkfærum. — I fyrrinótt var einnig brotizt inn i verzlunina Brynju, I.augaveg 29 og stolið lítilsháttar af peningum. A báðum stöðunum hafði verið brotin þar rúða og farið þar inn. Veðrið í gær. Á Suður- og Vest- urlandi var austan og norðaustan hvassviðri og var rigning með kvöldinu á Seyðisfirði. Á Norður- og Austurlandi var hæg austan- átt og þokusúld. Áætlun Súðarinnar hefir verið breytt. í stað þoss að fara í hring- ferð vestur um á inánudagskvöld, fer hún í kvöld kl. 10 til Seyðis- i'jarðar og snýr þar við. Sjá nán- ar í augl. Úr Vopnafirði símar fréttaritari útvarpsins að þar sé stöðug aust- anátt, og rigningar dag hvern. Vatn er svo mikið, að sumstaðar eru upphlaðnir veggir undir vatni. Allvíða oru úti hey, sem ekki verða hirt vegna óþurka. þá segir hann, að hús séu sumstaðar fall- in inn vegna vatnsþunga og muni onginn slíkar rigningar þar um slóðir. — Slátrun er nýlega byrj- uð á Vopnafirði. Fé reyndist varla eins og vænt og við var búizt. I’ppskera í kálgörðum er fremur góð, og lítið um kartöflusýki. — Almenna heilbrigði segir frétta- ritari meðal manna þar i héraði. — FÚ. Leikvangur Framh. af 3. sí8u. Atvinnubótavinnan oy í- þróttavallargerðin. Eins og bæjarbúum er kunn- tigt, er atvinnubótavinna unti- in hér íbænum íyrir hundruð þúsunda króna árlega, en um það er oft deilt, hve heppilega sú vinna er framkvæmd, og ekki mun það ofsagt, að bær- inn gæti fengið meira verð- mæti fyrir þá vinnu oft og tíðum. Framsóknarmenn munu gera það að sinni kröfu, að verulegur hluti af þeirri at- vinnubótavinnu, sem fram fer hér í bænum í haust og vet- ur, gangi til þess að undirbúa byggingu íþrótta- og leikvalla, og skemmtigarða á áður um- ræddu landi. Og ég veit, að margir íþróttaménn munu taka undir þessa kröfu, en æskilegast væri að íþrótta- menn og skólastjórar bæjarins sameinuðu sig um þetta, því að þá mundi þessu máli fást framgengt, og þá yrði hægt að byrja á þessu verki mjög bráðlega, og áður en næsta fjárhagsáætlun verður sam- þykkt. Ætti stjórn 1. S. í. að hefjast handa um það, að boða til svipaðs fundar og háður var 23. apríl s. 1., til þess að ræða þessi mál, því íþrótta- menn ráða yfir miklum kröft- um, ef þeir eru samhuga og þeir hafa áður sýnt það, að þeir geta staðið fast saman, og það er engin sennileg ástæða fyrir því, að það geti ekki orð- ið, einmitt um þessi mál. Þar við bæta^t svo skólastjórar og kennarar bæjarins, sem skilja það vel, þvílík aðkallandi þörf er á, að þessum málum verði framgengt hið allra fyrsta, þó Ágætt herbergi til leigu að Mímisvegi 8, II. hæð. Sími 2328.________________________ Ágætt herbergi í nýju húsi til leigu. Uppl. í sím'a 2503 milli kl. 6—7 e. h. Tek menn í þjónustu, þvæ úti í bæ. Tek einnig heim þvott ef óskað er. ólöf Jónsd. Njálsgötu 78. Símí 2025. 2—3 stúlkur óskast að Laug- arvatni. Uppl. á afgr. Nýja dagblaðsins. Telpa um fermingu óskast 1. okt. til snúninga. Uppl. í síma 2898 frá 4—7 e. m'. Verzlunarmaður þaulvanur bókfærslu og margskonar skrifstofustörfum óskar eftir vinnu. — Afgreiðsla Nýja dag- blaðsins gefur upplýsingar. ekki væri til annars en þess, að böm og unglingar gætu fengið annan heilnæmari og meira aðlaðandi leikvang en götur bæjarins, þar sem þau, auk óhollnustunnar, eru einnig stöðugt í lífshættu vegna um- ferðarinnar. Sýnið það nú, konur og karlar, sem finnið til þess hvað mikil nauðsyn er á, að bætt sé úr þeirri brýnu þörf á leikvöllum og íþróttavöllum hér í bænum, að ykkur sé al- vara, og knýið það fram með samhuga áskorun, til bæjar- stjórnar, að hún hefjist nú ]>egar handa um að hrinda þessu í framkvæmd, og láti byrja nú þegar í haust, með atvinnubótavinnu, og ákveði svo fé á næstu fjárhagsáætlun bæjarins, til þess að halda Jæssu verki áfram. 25. sept. 1934. Magnús Stefánsson. 0 Odýrn § anglýsm^&rnar. £aup og sala n Söl fást í verzlun Ki-istínar J. Hagbarð. 100 íslenzkir leirmunir verða seldir fyrir hálfvirði næstu daga í Listvinafélagshúsinu. Til sölu notað píanó fyrir neóan hálfvirði. A. y. á, Hreinræktaðar Akraness- kartöflur í pokum og lausri vigt í Verzlun Eggerts Jóns- sonar. Sími 4548. Tvö rúmstæði með tilheyr- andi náttborðum til sölu. Verð kl. 100,00. A. v. á. Svefnherbergishúsgögn til sölu með tækifærisverði. — Sömuleiðis vetrarfrakki, skinn- fóðraður (Pels) á grann.vaxinxi mann. — A. v. á. Kjöttunnur, heilar og hálf- ar, kaupir Beykisvinnustofan Klapparstíg 26. Fallegur brúnn folaldaskinns- pels með skunkkraga til sölu með tækifærisverði. Sími 1080. Enn er nokkuð eftir af taui og sirzbútum. Bankastræti 7. Leví. Freyju kaffibætir er beztur. Ef þið hafið ekki notað hann áður, þá reynið hann nú um helgina, því ekki er sízt þörf að fá gott kaffi á sunnudögum. Hús og aðrar faateignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, oein kl. 11—12 og 6—7. Sími 4180 og 8618 (heima). Helgi Sveinsson. llmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörur fjölbreytt úrval hjá KnuQfélagi Reykjavikur. SPIRELLA. Munið eftir hinum viður- kenndu Spirella lífstykkjum. Þau eru haldgóð og fara vel með líkamann, gjöra vöxtinn fagran. Komið og skoðið sýn- ishorn á Bergstaðastræti 14 III. hæð. Sími 4151. Viðtalstími kl. 2—4. Guðrún Helgadóttir. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Hts til SÖLU. Enn hefi ég nokkur hús til sölu með lausum íbúðum 1. okt., ef samið er strax. Jónas H. Jónsson, Hafnarstr. 15. Sími 3327. Soðin lambasvið, súr hvalur hákarl og framúrskarandi góð- ur harðfiskur. Verzlun Kristín- ar J. Hagbarð, sími 3697. Pantið vetrarfötin í tíma. Fyrirliggjandi eru nokkurir herraklæðnaðir og frakkar, sem eiga að seljast. Banka- stræti 7. Leví. Borgarfjarðarkjötið er við- urkennt fyrir gæði. 1 heildsölu á Vesturg. 3 (áður Liverpool). Sími 4433. Reiðhjólin Hamlet og Þór eru þau beztu segja allir, sem reynt hafa. Fást .hvergi á land. inu nema hjá Sigurþór.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.