Nýja dagblaðið - 30.09.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 30.09.1934, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DAOBLAÐIB Fasteignasala Helga Sveinssonar flutt i Aðlstr. 8 Innganésím,fr«8?röttuéötu Idag Sólaruppkoma kl. 6,34. Sólarlag ki. 6.00. Flóð árdegis kl. 10,15. Flóð síðdegis kl. 10,15. Veðurspá: Suðaustan og austari gola. Úrkomulítið og hlýtt. l.jósatími' hjóla og bifreiða kl. 6,35—6,00 Söin, skrifstofur o. fl. Alþýðubókasafnið ........... 4-10 þjóðminjasafnið ............. 1-3 Náttúrugripasafnið .......... 2-3 Listasafn Einars Jónssonar .. 1-3 Landsbókasafnið ............. 1-7 Pósthúsið ................. 10-11 Landssíminn ................. 8-9 Messur: I dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. 1 fríkirkjunni kl. 5 (séra Benja- mín Kristjánsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 séra Garðar jlorsteinsson. Heimsóknartimi sjúkrahúsa: Landspítalinn ................. 3-4 Landakotsspítalinn ............ 3-5 Laugarnesspítali ......... 12V2-2 Vífilstaðahælið .. 12%-2 og 3^-4% Kleppur ....................... 1-5 Elliheimilið .................. 1-4 Næturvörður í Ingólfsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir: Kristin Ólafsdóttir Tjarnargötu 10. Simi 2161. Skemmtanir og samkomur: Leikfélag Reykjavikur: Maður og kona kl. 8 1 Iðnó. Kristján H. Magnússon: Málverka- sýning, Bankastræti 6, opin kl. 10—6. Samgöngur og póstferðix: Óðinn frá Austfjörðum kl. 9—10 f. h. Dr. Alerandrine tii Færeyja og Khafnar. Dagskrá útvarpslns: Kl. 10,00 Veðurfregnir 15,00 Mið- degisútv-arp: Tónleikar frá Hótel Borg (Hljómsveit Dr. Zakál). 17,00 Messa i fríkirikjunni (séra Benja- mín Kristjánsson). 18,45 Barnatími (sira Friðrik Hallgrímsson). 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Gamansögur (Jón Norðfjörð gamanleikari). 19,50 Auglýsingar. 20,000 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Lýð- ræði, I (Ásgeir Ásgeirsson). 21,00 Grammófóntónleikar: Schubert: Symfonía nr. 7 i C-dúr. Danslög til kl. 24; (22,30: útvarp frá Hótel Borg; hljómsv. Roseburys), I kvöld kl. 8 Maður og kona Lækkað verð Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er, kl. 4—7 og leikdaginn eftir ki. 1. I Anná.11 Skipairéttir. Gullfoss fór frá Seyðisf. í fyrrakv. áleiðis tii Osló. Goðafoss fór frá Hamborg í gær á leið til Huli. Brúarfoss kom frá útlöndum i fyrrinótt. Dettifoss kom til Akureyrar síðdegis í gær. Lag- arfoss var í gær á leið til þórs- hafnar frá Bakkafirði. Selfoss fór frá Leith í fyrrakvöld á leið til Vestmannaeyj a. Farþegar með Brúarfoss frá út- löndum 29./9. tii Reykjavíkur: Gunnar E. Benediktsson og frú, Jóhannes Áskelsson, séra Jóhann þorkelsson, frii Ólöf Daníelsson, frk. þuríður þorkelsson, Ingibjörg Sigurðsson, Ida Fenger J. Fenger og frú, Thor Thors, Jóhann Ólafs- son og fi'ú, Sigurður Magnússon, I.árus Ingólfsson, Sigurður ísólfs- son, Sverrir Stefánsson, Ása Han- son o, fl. Innanfélagsmót Ármanns held ui' áfram kl. 2 í dag á íþróttaveli- inuni. Leikfélag Reykjavikur sýnir sjónléikinn: Maður og kona, i Iðnó kl. 8 í kvöld. Jón NorSfjörð gamanvísna- söngvari frá Akureyri skemmtir í dag i Goodtemplarahúsinu í Hafn- arfirði. Hann skemmti í K. R. húsinu í fyrrakvöld og fékk ágæt- ar undirtektir. K. R. þeir félagar, ennfremur nýir meðlimir, sem ekki hafa til- kynnt þátttöku í vetrarœfingum félagsins eru vinsamlega beðnir að koma til innritunar á skrif- stofu K. R. kl. 4—6, eða hringa í sima 2130. Sundfélaglð Ægir, Innanfélags- bmótið hefst í dag (30. sept) kl. 5 e. h. og verður þar keppt í þess- um sundum: 50 m. frjáls aðferð, karlar; 100 m. baksund, karlar; 4X50 m. boðsund B-lið, karlar (1. ílokkur); 100 m. bringusund, karl- ar; 50 m. frjáls aðferð, drengir innan 19 ára; 50 m. frjáls aðferð, drengir innan 16 ára; 50 m. frjáis aðferð, konur; 50 m. frjáls aðferð, teipur innan 16 ára. Georg Kempff tónlistarstjóri við háskólann í Erlangen, heldur Iiljómleika í dómkirkjunni í kvöld kl. 8i/2- BEZTU CIGARETTURNAR í 20 stk. PÖKKUM, SEM KOSTA kr. 1.20 — ERU WESTMINSTER. VIRGINIA. CIGAKETTUR Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá TÓBAKSEINKASÖLU RÍKISINS Búnar til af Westminster Tobacco Gompany Ltd. LONDON. Tveir sákamenn, sem voru í fangelsinu í Richmond í Virgenia í Bandaríkjunum, og hiðu lífláts- dóms fyrir bankarán og morð, brutust út úr fangelsinu í gær, eftir að hafa skotið til bana fangavörð og tvo lögregluþjóna. þeii' komust undan. — FÚ. Olíulind i báli. Frá Berlín er símað, að eldur hafi komið upp í olíulind nálægt Hannover, sem er stærsta olíulindin í þýzkalandi, og eru engin tök að slökkva eld- inn. Fjórir verkamenn hafa farizt í eldinum og 11 meiðst alvarlega. Eidurinn orsakaðist af gasspreng- ingu í 1000 m. dýpi. — FÚ. Veðrið í gær. Kyrt veður um allt land. Á Suðaustur- og Austur- landi var þykkviðri og lítilshátt- ar úrkoma. í öðrum landshlutum vai' að mestu úrkomulaust og jafnvel sólskin öðru hvoru. Jón Jónsson hefir verið skipað- ur skólastjóri við gagnfræðaskól- ann á Siglufirði. Fannst leiðum að likjast. Maður nokkur í Tékkó-Slóvakíu, sem hét Adoif Heutler, fannst nafn sitt óþægilega líkt nafni Adolf Hitler, og fékk því leyfi stjórnar- innar til þess að breyta því. Hann heitir nú Adolf Rady. — FÚ. Ad Stadarfelli í Dölum verður ferð mánud. 1. október. Bifreiðastöö Islands. Simi 1540 Skólasetningarnar Framh. af 1. siðu. Stýrimannaskólinn verður settur á miðvikudaginn. Inn- tökupróf fara fram á mánu- dag og þriðjudag. Nemendur verða um 20. Þó ekki verði fullvitað um nemendafjölda skólanna fyr en eftir að þeir eru settir og byrjaðir að starfa, er nokkurn veginn víst, að yfirleitt verða fleiri nemendur í skólum í vet- ur en í fyrra. Miðbæjarskólinn tekur til starfa á morgun. Þar verða um 1400 börn að meðtöldu Skildinganesi. Austurbæjarakólinn tekur Kaup og sala Söl fást í verzlun Kristínar J. Hagbarð. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 3327. Jónas H. Jónsson. 100 íslenzkir leirmunir verða seldir fyrir hálfvirði næstu daga i Listvinafélagshúsinu. Til sölu notað píanó fyrir neðan hálfvirði. A. v. á. Tvö rúmstæði með tilheyr- andi náttborðum til sölu. Verð kl. 100,00. A. v. á. ekki til starfa á morgun. Skóla- setningu verður frestað í nokkra daga vegna innanhús- málningar. í skólanum verða um 1400 böm, við Laugarnes- veg um 60—80 og í Sogamýri 40—50 börn. § Odýrn § MglýilnfarB&r. Húsnœði Herbergi til leigu fyrir eimi eða tvo einhleypinga á óðins- götu 4 hjá Þórh. Bj. Lítið herbergi óskast, helst með húsgögnum. Uppl. í síma Jli4. Gott herbergi til le*gu í mið- bænum 6 vikna tíma. A. v. á. Óska eftir litlu herbergi strax. A. v. á. Ágætt herbergi í nýju húsi til leigu. Uppl. í síma 2503 milli kl. 6—7 e. h.________________ Tvö herbergi og eldhús ósk- ast, má vera í góðum kjallara. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 1548. Góð forstofustofa til leigu fyrir einn eða tvo ásamt fæði og þjónustu. Laugaveg 20 B (inngangur frá Klapparstig). 2 lítil herbergi og eldhús óskast til leigu. Tilboð merkt „barnlaus“ leggist inn á afgr. Nýja dagblaðsins______________ Ágætt heibergi til leigu að Mímisvegi 8, II. hæð. Sími 2328. Átyinna Stúíka óskast að Laugar- atni. Uppl. á afgr. blaðsms. Freymóður Jóhannsson list- málari hefir vinnusto’fu í Þing- holtsstræti 28, sími 3081. — Munið það, þeg’ar þið þurfið að kaupa tækifærisgjafir. Get tekið nokkra meim í þjónustu og tekið heim tau til þvotta. Upplýsingar 6 Lindar- götu 14, efstu hæð.___________ Tek menn í þjónustu, þvæ úti í bæ. Tek einnig heim þvott ef óskað er. ólöf Jónsd. Njálsgötu 78. Simj 2025. Telpa um fermingu óskast 1. okt. til snúninga. Uppl. í síma 2898 frá 4—7 e. nþ Verzlunarmaður þaulvanur bókfærslu og margskonar skrifstofustörfum óskar eftir vinnu. — Afgreiðsla Nýja dag- blaðsins gefur upplýsingar. Kennkla Smábamaskóli minn byrjar 2. okt. kl. 1 eftir hádegi á Ránarg. 11. Get _bætt við nokkrum bömum enn. Uppl. í síma 3923. Guðný Einarsdóttir. Þýzku, ensku, bókfærslu og verzlunarreikning kennir Jón Á. Gissurarson, Skálholtsstíg 7. Uppl. í síma 3148. Smábarnaskóli minn byrjar 2. okt. á Lokastíg 8. Aðalfag: lestur; auk þess skrift, reikn- ingur, handavinna og leikir. kl. 10—5. Ada Áma. Stúlka, sem hefir verið kenn- ari, en stundar nú nám við kennaraskólann, óskar eftir heimiliskennslu 1—2 kl.tíma á dag. A. v. á.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.