Nýja dagblaðið - 01.09.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 01.09.1935, Blaðsíða 4
4 NÝJA DAGBLAÐIÐ I DAG SólHrupprás kl. 5,10. Sólarlag kl. 7,45. Klóð árdegis kl. 7,00. Flóð síðdegis kl. 7,15. Veðurspá: Norðaustanátt. Úrkomu- Inust. I.jósatiini hjóla og bifreiða kl. 8,35—4,20. Messur: i dómkiikjunni: Kl. II sr. Friðrik líallgrímsson. 1 frikirkjunni kl. 5 sr. Árni Sig- I Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, séra Garðar porsteingson. Heimsóknartími sjákrahúsa: I.andsspítalinn ................ 3-4 l.andakotsspítalinn ............ 3-5 \'iíilstaðaliælið . og 3y2-4% I.angarnesspítali ........... 12V2‘2 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Fæðingarli. Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Kloppur ........................ 1-5 Elliheimilið ................... 1-4 Xætui'Vöi'ður i Ingólfs Aptíteki og I.nugavegs Apóteki. Næturlæknir: Jón Norland, Skóla- vörðustíg G B. Sími 4348. Næturlæknir aðra nótt: Guðm. K. l’étu rsson, Landsspítala, sími 1774. Skemmtanlr oq samkomnr: Nýja Bíó: Brim, kl. 5, 7 og 9. Gamla Biö: Frændinn frá Ind- landi, kl. 7 og 9. — Úlfahundur- inn (harnasýning) kl. 5. Samgöngur og póstferðir: Dr. Alexandrine til Khafnar. Fsja væntanleg að austan. Dagskrá utvarpsins: Kl. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i Dómkirkjunni (síra Friðrik Hall- grimSson). 15,00 Tónleikar (frá Hótel ísland). 18,55 Útvarp til Ameríku. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Tónleikar (plötur): Gömlu dans- arnir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frétt.ir. 20,30 Leikrit: „Vel að merkja“, eftir Paul Hessél (Haraldur Björnsson, Gunnar Möller, Regína Þórðar- dóttir, Steingrímur Jónatansson). 21,15 Tónleikar (plötur): Tschai- kowsky: 4. hljómkviðan. 22,00 Danslög til kl. 24. Knattspyrnumót III. fl. í þeim leikjum, sem eru afstaðnir liafa orðið þnssi úrslit: Víkingur vann Val með 1:0 og gerði jafntefli við Fram með 1:1, K. R. vann Fram með 3:0 og Val með 3:0. í dag kl. 91/2 f. hád. keppa Fram og Valur og síðan Víkingur og K. R. Er það úrslitaleikur og verður án efa mikið kapp. Eru kappleikir III. fl. vel þess verðir, að þeim sé meiri gaumur gefinn og eru margir hinna ungu knattspyrnumanna komnir svo vel á veg, að góðs má af þeim vænta. Garðyrkjusýningin. í dag verð- ur síðasti dagur sýningarinnar í liarnaskólanum í miðbænum, og er hún opin frá 10—10, en kl. 2 verður kvikmyndasyningin í Nýja Bió. Verður þar sýnd hvítkálrækt- un á öllu stigi. Ennfremur hvert smáatríði í vexti og viðgangi lilóma. — þessi sýning er hin merkilegasta, og þótt aðsókn hafi verið allgóð, hefðu þó miklu fleiri bæjarbúar átt að sjá hana og veita henni mikla athygli. Gamla Btó Frændínn frá Indlandí Gullfalleg og hrífandi þýzk söngmynd eftir óperettu £. Kiinneke: „Der Vetter aus Dingsda". Sýnd kl. 7 (alþýðusýning og kl. 9. Bamasýning kl. 5: ÚLFAHUNDURINN Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd með hundinn CÆS AR Annáll Útvarp til Ameriku. I kvöld kl. 0,55 hefst endurvarp til Bandaríkj- anna gegn um stuttbylgjustöðina í Gufunesi. Ilefir ameríska út- varpsfélagið „National Broadcast- ing“ óskað eftir nýlega, að fá end- ur varp héðan með íslenzkri dag- skrá, en þetta félag ræður yfir um S0 útvarpsstöðvum. F.ndurvarpið stendur yfir , hálfa klst. og er dagskráin þannig: Hermann Jón- asson forsætisiáðh. flytur ávarp, Karlakór K. F. IJ. M. syngur þjóð- söng Bandaríkjanna, Ragnar F. Kvaran og Eiríkur Benedikz eiga samtal um ferðamenn á íslandi, Karlakór K. F. U. M. syngur Grren- landsvísur, Guðmundur Kamban flytur erindi um Leif Eiríksson og Karlakór K. F. 1J. M. svngur „Ó, Guð vors lands“. Haínarfjörður. Kl. 5 e. h. talar ofursti Halvorsen í Hafnarfjarðar- kirkju. — Allir velkomnir. Skipafréttir. Gullfoss fór í gær- dag frá Leith á leið til Kaup- mannahafnar. Dettifoss fór frá Ilamhorg í gærmorgun á leið til Hull. Goðafoss var á Akureyri í gær, en Lagarfoss á Bitrufirði og Brúarfoss hér í Reykjavík. Selfoss fór frá Leith í gær á leið til Vest- mannaeyja. Góður þurkur hefir verið í Pat- reksfirði síðustu þrjá daga og hef- ir verið hirt mikið af heyi og l'iski. — FÚ. Bragi kom frá Englandi í gær. Kappróðramót íslands fer fram í dag kl. 10% e. hád. Fjórar sveit ii' keppa, 3 frá Ármanni, A—B og C. og ein frá K. R. Vegalengdin, sem róið er, er 2000 metrar, og endar kappróðurinn á innri höfn- inni framundan Löngulínu, og er þar því ágætui' staður fyrir þá, sem á kappróðurinn horfa. ísfisksala, Maí seldi í þýzka- landi í gær 92 tonn fyrir 20 þús. mörk. Síldveiði hefir verið fremur treg í Sandgerði síðustu daga og haml- aði óveðui' veiðinni, það sem af er þessari viku, nema tvo síðustu dagana var veður gott og bátar á sjó. Afli var sæmilegur og stutt farið 2—2j/2 tímar. Áta virtist víð- ast mikill og síldin yfirleitt jöfn í netunum. Búast sjómenn því við áframhaldandi veiði i Faxaflóa, enda þótt dálítið hafi orðið vart við kolkrabba. Veiði bátanna í Sandgerði samtals i sumar er sem héi' segir: Eggert 2000, Gylfi 1676, Óðinn 1264. Al' Gylfa er veiðin fryst, en saltað af hinum. — FÚ. Sýning Kjarvals í IHexmtaskélaimin veröui opnud kl. 2 i dag’ Stendur yfir frá 1.—10. september Opin alla dag'ana kl. 20—10 Aðgangur kr. 1,00 FREYJU kaff ibœt isduftið — nýtilbúið — inniheidur aðeins ilmandi kaftib«ti, ekkert vatn eða önnur efni til uppfyllingar. Þees vegna er Freyju kaffibætis- duftið drýgst, heilnæmast og bezt. Og þó er það ófiýrara en kaffi- bætir í stöngum. Notið það bezta, aem nnnið er í landinu Frá Akranesi. Á Akranesi voru sallaðnr 408 tn. í fyrradag og auk þoss voru um 40 tn. látnar i íshús. í gær réi'ii allir bátarnir og voru aflahorfur . góðar. Netaskortur or mikill og vei'ður að notast tölu- vei't við léleg net. Dregur það úr veiðinni. Helyi Benónýsson, Vesturhúsum í Veslniannaeyjum hefir dvalið í hæmim undanfarna daga. IJefir liam. ;itt í samningum við ríkis- stjórnina fyrir hönd bænda í Vest- maimaeyjum um leigu á löndum þar, en engir samningar hafa fengist þar að lútandi á undan- förnum árum. Dronning Alexandrine kom að norðan i gær með margt farþega. S.iintök í-r*veru ófriði Framh. af 1. síðu. að kennarar frá Norðurlönd: um: danskir, finnskir, íslenzl:- ir, norskir og sænskir, sem hafi komið saman í höfuðstað Svíþjóðar til að ræða um fræðslu og’ uppeldi hinnar upp- rennandi kynslóðar, vilji tjá það sína staðfasta sannfær- ingu, að mikilvægasta verkefni leiðandi manna æskulýðsins hijóti nú, fremur en nokkru sinni fyrr að vera það, að ala upp fólk, sem beri sannleikan- um og réttlætinu vitni og sé reiðubúið til að starfa saman að almenningsheill. — Aðeins slíkir borgarar eru færir um að halda öruggan vörð um æðstu friðarhugmyndina. — Menningin getur ekki skapazt og þroskazt nema í löndum friðarins. Stríðið eyðileggur ckki aðeins allt það sem skap- að hefir verið, heldur er og raunverulega hræðileg- kenni- stefna, sem fer í þá átt, að allt verk skaparans sé tilgangs- laust. Þess vegna er friðsam- leg þróun bæði mark skólanna og mið. 1 fullri vissu um rétt- mæti þessa, er oss mikið á- 'nyggjuefni af þeirri hættu, st-m friðnum er búin af yfir standandi viðhorfi heimsmál- anna. Skjal þetta endar með skor- inorðri hvatningu til þjóða- bandalagsins um það, að það, VEGGMYNDIR, Rammar Og innrtmm- anir, bezt á Freyjugöta 11. Síml 2105. K a n p i ð í samræmi við ríkjandi skoð- unarhátt fjöldans, hverfi hvergi frá sínu sanna mark- miði: að finna þau ráð, sem koma í veg fyrir ófrið. Alheimssamtök kvenna gegn ófriði. — „Niður með vopnin í ölluni Iöndum“. Samtímis þessu hefir lands- samband sænskra kvenfélaga ákveðið að gangast fyrir al- beimssamtökum gegn ófriði. Með hvatningarorðunum: „vopnlaus uppreisn kvennanna gegn ófriði“ skora sænskar konur á allar kynsystur sínar út um heim, að neita stuðningi sínum ef ófriður brýzt út. Auk þessarar hlutleysisbaráttu gegn ófriði, skorar samband sænskra kvenfélaga á allar konur að neita því, að notfæra sér hverskonar verndartæki ef til stríðs kemur. Segir svo í á- skoruninni, að konur skuli ekki leita verndar meðan stríð stendur yfir og ekki nota gas- grímur eða, annað slíkt: „Við viljum ekki bjarga okkur á annara kostnað, til að hverfa aftur til eyðileggingarinnar". Fyrsta ráðstefna alheims- sambands lcvennanna gegn ó- friði, verður haldið í Stokk- hólmi 1. september n, k. Með- al þeirra kvenna, sem stjórna þessari hreyfingu, má nefna skáldkonuna frægu, Selmu Laglöf. Kjörorð hreyfingarinn- ar er: „Niður með vopnin í öllum löndum“. B. aaasMNfia bió HHí Brim Stórfengleg og fögur sænsk tal- og- tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bergman og Sten Lindgress Aukamynd: Bónorðstör Ghcplina Amerísk tón-skopmynd leik- in af Charlie Chaplin. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. — Lækkað verð kl. 5. — Engin barnasýning. Kvikmyndasýning hlns Islenzka gs rðyrkjuiél&gs í Nýja Bió kl. 2 i dag. • Odýrn $ augiýsingarn&r Kaup og sala Kjóla- og Blúsusilki frá 2,25 mtr. Crepe de Chine í kjóla og blúsur, einlit, frá 2,75 mtr. Verzl. „Dyngja". Ullartau í skólakjóla, pyls og skólakápur, sokkar, allar stærð- ir frá 1,55 og 1,65 parið. Verzl. „Dyngja“. Klútar og slæður í góðu úr- vali. Vasaklútar, mislitir og hvítir. Verzl. „Dyngja“. Silkisokkar, margar tegundir frá 2,90 parið. Bómullarsokkar á 0,85 parið. Verzl. „Dyngja". Upphlutsskyrtu- og svuntu- efni í góðu úrvali, t. d. Geor- gette, Ijós, frá 11,25 í settið. Svört svuntuefni nýkomin. Verzl. „Dyngja“. NÝ EPLI og melónur, fást í ______Kaupfélagi Reykjavikur. Beztu kaupin eru 3 réttir matar á 1.25. Alltaf afgreiddir frá 12—3 e. h. Laugavegs Automat.____________________ TOMATAR, hvítkál, gulrætur og gnlróf- ur, fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. Saltfiskbúðin vel byrg af nýj- um fiski. Sími 2098. KARTÖFLUR, góðar og ódýrar, fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. Tllkyimingnr H.F. LAKKRlSGERÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2870. NÝJA BIFRJEBDASTÖÐIN. Sími 1*1«.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.