Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1963, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 01.09.1963, Blaðsíða 8
belti í stað skíða eða h.ióla. Þetta var nýstárleg hugmynd, sem síðar átti eftir að verða gallharður veruleiki. En áður en Scott færi í ný.ian leið- angur til suðurákautsins, fór annar maður á stúfana. Þessi maður var Shackleton, sá hinn sami, er verið hafði með í leiðangri Scotts áður. Þeim Scott var ekki vel til vina. Scott hafði fengið óbeit á honum, þegar þeir tveir og Wilson höfðu gert loka- framrás sína á suðurskautsísnum, en Shackleton hafði þá þjáðst mjög af skyrbjúg eins og áður er sagt. Þessi maður hélt nú til suðurskautsins í fararbroddi leiðangurs og brauzt þar áfram sömu leið og hann hafði farið með Scott á sínum tíma, og hann komst lengra en þeir höfðu þá komizt lengst. Hann uppgötvaði Beardmore- jökul, stærsta jökul heimsins og brauzt áfram með frábærri karl- mennsku og hugrekki upp næ'r enda- laus fjöll skriðjökla. Hann og félagar hans komust rúma 150 km. inn á sjálfa suðurskautssléttuna, en urðu þá að snúa við vegna fæðuskorts. ■— Shaekleton byggði á þeim grunni, Framhald á 717. slSu. Wfe't;'-:- i .. ...............>..........S............................................. •>* Scott vlldt ekki nota hunda. En hundar eru notaSir enn þann dag ( dag á Suður. skautshindinu, svo sem myndin sýnir. 704 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.