Tíminn Sunnudagsblað - 25.09.1966, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 25.09.1966, Blaðsíða 22
Hann leit til jarðar með litaspjaldið í hendinni, en penslarnir, tveir, þrír, fjórir lágu á gólfinu. Ég gekk fram, tók penslana upp og staðnaemdist svo við hliöina á drengnum. „Svo, það ert þú, sem ert söku- dólgurinn,“ sagði Múrilló stranglega. „Þú teiknar á veggina. Þú málar á léreft nemendanna." Síðan sagði hann lágt, næstum blíðlega: „En hver hefur kennt þér? Af hverjum lærð ir þú listina?“ „Af yður, herra,“ var svarað veik- um rómi. „Af mér?“ spurði meistarinn. „Já, herra. Þér voruð að kenna öðr- um. Ég hlustaði og svo fór ég að æfa mig.“ „Og þú hefur lært vel,“ sagði Múr- illó. Svo spurði hann nemendurna í vingjarnlegum tón: „Herrar, mínir, hvað verðskuldar hann? Þið megið ráða. Refsingu eða laun?“ „Laun, herra. Laun, herra,“ hróp- uðu allir einum munni. „Já, laun skaltu fá, Sebastian. Hvað viltu fá? Hvers óskarðu?" Litli negrinn stóð þarna og kom engu orði upp. Hann gat hvorki hugs- að né talað. Eftir langa þögn voru nemendurnir farnir að gerast óþolin- móðir og fóru að hjálpa honum. „Biddu um köku og mola,“ sagði nýi nemandinn. Hinir fóru að brosa. Einn hló jafn- vel hátt. „Tíu gullpeninga,“ ráðlagði Alfons. „Biddu um vinnuborð hér í kennslu stofunni," stakk Róbert upp á. „Já, þar sem bjart er, þarna hjá stóra glugganum," bætti annar við. Hans vinnuborð var þar sem skuggalegast var í salnum. „Jæja, komdu með það, sem þér býr í brjósti. Vertu ekki hræddur," Framhald af 818. blaðsíðu. er Garún Garúu greip til klukkna strengsins. Nú hefur sáluhliðið ver ið fært á suðurvegg garðsins, sem veit að bænum, og garðurinn um leið verið stækkáður, en við þá framkvæmd missti garðurinn sína upprunalegu hringmyndun. Á myndinni má greina Drangafjall i SSæm mistök í síðasta blaði urðu þau mistök, að þar var birt mynd af Þórhalli biskupi Bjarnasyni í stað Jóns ritstjóra Ólafs- sonar. Þetta uppgötvaðist ekki fyrr en um seinan, og biður Sunnudags- blaðið afsökunar á þessum misgán- ingi. sagði Múrilló vingjarnlegum uppörv- unarrómi. Ég beygði mig niður og hvíslaði: „Biddu, Sebastian, biddu meistar- ann að gefa þér frelsi.“ Það kom glampi í brúnu augun. Auðsjáanlega hafði Sebastian tekið ráðlegginguna til greina. Óðar kraup hann á kné á gólfinu og spennti greipar. Hann leit upp til Múrillós, og var beisk sorg í svipnum: „Meistari, meistari,“ stamaði hann. „Gefðu . . . gefðu . . föður mínum frelsi." Það varð augnabliks þögn. Litli þrællinn okkar frá deginum í gær var nú ekki lengur til. Hér höfðum við alveg nýjan Sebastian á meðal okkar í salnum. „Þér líka. Ég gef þér líka frelsi," hrópaði meistarinn um leið og hann beygði sig niður og reisti drenginn á fætur. Múrilló tók hann í fang sér og þrýsti honum að brjósti sér. „Sebastian, Sebastian," sagði hann næstum biðjandi. „Vertu sonur minn.“ Stefán Sigurðsson þýddi. Alþjóðleg tungumál - Framhald af 824. blaðsíðu. tíð fyrir sér. Stórþjóðir hafa ávallt- leitazt við að trana fram sín- um eigin tungum til alþjóðlegra nota, og hefur það mjög staðið í vegi fyrir framgangi tilbúins máls. En það merkilega er, að upptaka tilbúins máls á borð við esperanto myndi stuðla að því, að þjóðtungur yrðu mönnum auðlærðari. Esperanto er svo einfalt í sniðum og reglubundið, svo auðvelt í alla staði, að tilvalið er að nema það fyrst allra framandi mála á sömu forsendum og samlagn- baksýn og Hraundranga, sem þekktastur er úr Öxnadal, en einn ig mjög sérkennilegur og fagur úr framanverðum Hörgárdal. Myrkárgreininni mættu fylgja nöfn á þeim fjórum staðarkotum gamla tímans, sem enn eru geymd: íragerði, Káragerði, Sulti og Skriðugerði, þar sem bæjar- hús útjarðarinnar á Myrkárbakka standa nú. Lausn 29. krossgátu ing er lærð á undan margföldun. Og þörfin fyrir alþjóðleg hjálparmál er brýn, því að sá, er mælti, að mikið af böli á jörðu stafaði af því, að þjóðir heims skildu ekki hver aðra, hefur ' óneitanlega nokkuð til síns máls. (Helztu heimildir: Alþjóðamál og málleysur eftir Þórberg Þórðarson og ýmis uppsláttar- rit.) Leiðréttíngar í grein Grétars Fells um franska heimspekinginn Henri Bergson í síð asta Sunnudagsblaði Tímans voru nokkrar prentvillur, og eru þessar helztar: Á bls. 808: „Það er vissulega ein leiðin“ o. s. frv., á að vera: „Það er vissulega eina leiðin“. Og rétt á eftir „Átti það sér einhverja sérstaka stærð í heilanum“ o. s. frv., á að vera: „Átti það sér einhverja sérstaka stöð í heilanum". Á bls. 809 hefur brot úr setningu fallið niður og á öll setningin að vera á þessa leið: Hvort hægt er að gefa þessa innri lífsfyllingu cða ckki, er aftur á móti mál, sem deila má um“. Á bls. 811: „----og sannleikur- inn er einn og sannur" — á að vera: „-----og sannleikurinn er einn og samur". ★ Sú villa hefur slæðzt inn i grein mína í Sunnnudagsblaði Tímans 10. 9. þ. m., Fyrir neðan Fljót, að Bakka- vaðs sé getið bæði í Njálu og Fljóts- dælu, en það er aðeins í Fljótsdælu. Annars breytir þetta engu um efni greinarinnar. Ilalldór Pétursson. 2? ; A N £ S J fi > \ \ I Ð \ ó V M H R. fi 7 L \ z \ V \ G fí R D 1 \ fl L \ K A * \ló \ P E S' •fl fí G B \ V \ T \ \ \ E K L fi \ 6 K L \ í s \ ‘M y L K fi \ B R fí U D \ S f) F fí \ 5 I 6 R Ú N \ M s \ K L Æ M s K \ U R T \ E I K R U T \ M fi L fí R \ fí N D R I \ L fí fl fl B E T i R \ E P \ P \ £ R fi \ fi D \ N fi U M fí S T \ K i S fí \ P 6 N S K fí \ V 1 \ N N \ R A 1 IM \ K y \ E I N \ I N N I s K ó H \ M 0 R Ð \ \ R \ E N \ 0 T fi R \ K R i rr \ \ K V E N N fí \ S ö K N fí \ T R fí L L & D i \ N fí M L \ fí fí \ D M \ \ i N N R 1 rr A Tveir gamlir steinar - 838 T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.