Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Blaðsíða 20
9aman skemmíilégt kvöld. Skurð- Iæknirinn Iék lög eftir Sehumann á píanóið. Síðan spiluðum við á grammafóninn, og unga fólkið dansaði. Ég dansaði meira að segja vals við Gústu og Fritz Strachow dansaði við konuna mína. Hann fór um leið og hinir. Hann minnt tsí ekki framar á bókina um Alt- dorfer né læsta herbergið. Við.sváfum ekkert um nóttina. Ég gerði erfðaskrá mína. Við lit- um vfir bréf okkar og skjöl og brenndum þeim. Við veltum lengi vöngum vfir bví. hvort við ættum að brenna bókina eftir Rosen. en ffátnm t>kki mkið ákvörðun beffar morgnaði. hiðiim við eftir hinni tUræmdn brin<»in?u Það va.r al- kunna. að Gestaoálögreglan kom skömmu oftir dpt»ronningu. f briá rlortq holfttim við vítiskval- |r Vi?s nr«ttm anðttifað að segia Sio.o't'-ted eins og var Við vorum hrædrl um. að bann hofði fengið hiartaáfail við hár«míðina á rlvrn- ar og hrópin i Strachow En á suma hítur ekki neitt. Siegfried hað okknr auðvitað að útvega sér eitur Við vorum öll hálreið við hann. ..Hvað á að gera við líkið af yS- ur’“ köih'Aum við Edit dótlir mín einum rómi. ..Líkið af mér’“ spurðí Sio<»frieri og giápti auialega á okkur Hann virt? okkur fvrir sér og sá. að við hötuðum hann öll Hvað hafið bið að gera með líkifö? Hvaða gagn hafið bið af hví?“ ,,Það er einmitt það“. hrópaði Maríanna ..Við vilium bað ekki. Við höfum ekkert með það <ð gera“. Hann starði á okkur með aug- um fuli af skelfingu Það var ó- bærilegt Maríanna hataði hann mest ein? og skiljanlegt var .Getið bér ekki farið kæri Ros en’“ spurði hún og brosti vin- g;3rniega til hans ,.Farið?“ spurði hann skilnings- vana „Hypjið vður burt!"- æpti Marí anna. ,.B.urt með vður morðingi þér samvizkulausi. “ Hún hikaði, en bætti síðan við: „Samvizkulausl listfræðingur“ En við vissum öll, að hún ætiaði að segja samvizkulausi Gvðingur. „ðíú.er nóg komið" sagði Bella fíún var atkvæðakona. „Af því að tímarnir eru alvarlegir. bjóðum við ekk't nema tólf gesfcum í trú- lofunargilddð á sunniidaginn kem- ur“. „Ég leyfi það ekki“ sagði ég. „Trúlofun er ekki sama og gift ing“, sagði konan mín. „Maríanna er líka hugrökk og skynsöm stúlka". „Straeliow er þannig gerður, að hann verður frékur við kærustuna sína. Iiann kyssir hana og. . „Undir þessurn kringumstæðum mundi ég jafnvel kyssa. Straehaw sjálf“, sagði konan mín. .,Ég mundi meira að segja kvssa krókó- dil. Og Siegfried verður að flytja“. „Verð ég að fara?“ spurði mann- auminginn og titraði frá hvirfli tfl ilja. „Hvers vegna ekki?“ spurði ég, því að ég skildi ekki. hvað Rella átti við. „Þér ■ flvtjið. kæri Sieg- fried minn“, sagði ég með sama svip og ég hefði sagt: Þér eruð apaköitur. kæri Siegfried minn. Loks kunngerði Bella okkur, hvað hún hafði i hyggju — að flytja Siegfried inn í fataherberg- ið sitt. Það er ekki hægt að gagna inn í það herbergi nema úr svefn- herberginu okkar. og bnrðin er eins og á skáp Bella bafði hugsað fvrir öllu. Við ýttum háu komm- óðunni fyrir dvrnar á fataherberg- inu. — bún liuldi bær alveg. Við urðum auðvitað að ýta kommóðunni frá dálitla stund á hverjum degi, svo að Siegfried gæti hellt úr nætiirgagninu. Og svo varð að færa honum mat og drvkk til næsta sóTarhrings og vita. hvort hann vanhagaði um eitt- hvað Rafmagnsljós var í komo- unni. en þar var mjög lofflitið Við höfðum set.t hengí fvrir dvrnar að innanverðu. svo að akki væri eins hiióðhært. Siegfried ga? vitanlega ekki komizt út. nema við drægium þessa þungu kommóðu frá Það var ekki skemmtilegf fvrir okkur. meðan við vonvm í loftvarnar- bvrgiunum. að vit'a af honum þarna innilokuðiim. og enainn í íbúðinni til hess að anza. ef hann kaliaði á hiálp. Hvað átti ég að taka tii bragðs? Ég ætla ekki að stagast á því. að hann var viuur minn. og bann var saklaus. Ég var begar farinti að hata hann En hvað áttum við að gera? Við vorum flækt í netið. Jafnvel þótt við hefðum getað sagt til lians. án þess að st.ofna okkur sjálfum i vandræði vildum við samt ekki afhenda böðUtium lif- andi manneskju. Þér spyrjið sjálfsagt, hvort mér hafi ekki borið skylda til að haga mér samkvæmt landslögum, fvrst ég var yfirdómari. Sem embættis- maður var ég það, auðvitað. En í einkalífinu lifir maður samkvæmt öðrum lögmálum en þekn. sem eru opinberlega viðurkennd. Er okkur ekki öllum þannig farið? Að öllu afchuguðu. gat ég ekki rek- ið Siegfried út á götuna. Hann hefði fvrirfarið sér eða það hefði verið murkað úr honum lífið, hægt og misk'unnarlaust. Og jafnvel þótt hann hefði ekki viljað koma upp um okkur hefðu þeir kvalið hann. þangað til hann játaði alit En þó var það þyngst á metunum. að við höfðuni þegar þjáðst svo rnikið vegna hans. þolað angist og fært svo miklar fórnir. að okkur fannst öllum, að við mættum ekki g'efast upp. hvað sem á dyndi. Við urðum að soara við okknr vegna Siegfrieds. Ilann hafði auð- vitað enga skömmtunarmiða. svo að við urðum að gefa honum af okkar mat. Og það var þetta að hafa alltaf manneskju í skápnum. því að herbergið var ekki stærra en það — að bafa stöðugt hina siæmu samvizku okkar i skápnuni. ótta bak við rújnið. Ég fór að verða hræddur við hann Ég gat ekki háttað án þess að hugsa um hann. Ég hrökk upp með andfæium og hrópaði: „Siegfried!" Þegar ég snerti konuna mína, hugsaði ég með mér: Skyldi hann heyra ti'l okkar? Á daginn, hvort sem ég var i réttinum eða úti á götu. var ég allt í einu farinn að hugsa um það. þegar við hlevpt- um honum út úr herberginu í fimm mínútur á kvöldin eins og villidýri úr búri. Það var alltai af honurn fúkkaþefur og veikinda- lykt. Hann var lika óhraustlegur. En það var skiljanlegt. Hann leit ekki á okkur. og við létum sem við sæjum hann ekki. Þér getið ef til vill sagt okkur. hvað Siegfried hugsaði um okkur öli. þvi að hann hlýtur að hafa hugsað eitthvað öll þessi ár? Ég var hættur að spyrja hann nokk- urs. Fritz Strachow olli engum vandræðum. í trúlofunargikl- inu fékk Maríanna tækifæri til þess að sýna honum alla íbfiðina, ásatnt herberginu. sem fvrrum hafði verið læst, og jafnvel svefn- herbergið okkar. Sfcrachow gerði T i M <. M M .«11 nvivifii 4ÍJSBILA®

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.