Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 10.03.1973, Page 1
SUNNUDAGM BLAÐHH XII. árgangur 10. tölublað 10. marz 1973 EFNI I BLAÐINU: ihugunarefni — Skáldaþættir 1750-1850, Biarni Thorarensen. — Hann varð drottnari Borneo, þýdd frásögn — Strá í skóm, smá- saga — Vestmanna- eyjadrápa — Andinn er að sönnu reiðubúinn, smásaga — Holskurður í fjósbaðstofu — Kirkjuþáttur — Vísna- þáttur — Furður náttúrunnar o.fl. Landshöfðingjahúsið við Skálholtsstíg í Reykja- vík, sem núorðið gengur undir nafninu ,,Næpan” manna á meðal vegna turnsins, er eitfhvert fræg- asta og söguríkasta hús borgarinnar. Það stendur enn í góðu gildi, og þótt það sé ekki lengur bústaður innlends valdsmanns, hef ur það fengið nýju og veg- legu hlutverki að gegna — að vera setur stofnunar, sem ber virðingarnafnið Menningarsjóður. Þessi pennateikning sýnir gerð og stíl hússins vel, og á þakinu við hlið næpunnar er auðvitað menningar- hegri nútímans — sjónvarpsloftnetið.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.