Morgunblaðið - 16.06.2004, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.2004, Blaðsíða 1
 MITSUBISHI COLT  NÝR VW PASSAT  ENDURO-PRÓFUN BÍLSKÚR GUÐBERGS  TOYOTA STÆKKAR  MILLJÓN MÉGANE  S u ð u r l a n d s b r a u t 2 2 S í m i 5 4 0 1 5 0 0 w w w. l y s i n g . i s LÝSING Alhliða lausn í bílafjármögnun SJÖ MANNA RENAULT BORGARRÁÐParísarborgar hefur samþykkt tillögu frá Denis Baupin borgarráðsmanni Græn- ingja og varaborgarstjóra um að banna akstur jeppa í borginni. Þetta kemur fram á vef FÍB. Bannið á samkvæmt ályktuninni að ganga í gildi eftir eitt og hálft ár. Jeppum og jepplingum hefur fjölgað mjög í Frakklandi und- anfarin ár. Denis Baupin segir í frétt á vef CNN að jeppar séu slæm farartæki innan borga og hann skilji ekki hvers vegna fólki detti í hug að aka slíkum bílum. „Jeppar menga, þeir eru pláss- frekir, þeir eru hættulegir fót- gangendum sem og öðrum veg- farendum og eru afkáraleg skrípamynd bíla,“ segir hann. Banna jeppa í París GRAND SCENIC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.