Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.2004, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.2004, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 13. MARS 2004 Nei, þessi kirkjugarður er alltof stór. Ég hef aldrei getað búið í blokk, hlustað á amstur annarra. Nei, ég vil bara lítinn garð með fuglum svolítilli músik, mósaikmyndum, og glöðum gestum, sem ég býð eina og eina hlýja kvöldstund að vori. INGIBJÖRG M. ALFREÐSDÓTTIR Höfundur er skáld. LÍTIL ÓSK Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.