Íslendingaþættir Tímans - 04.10.1968, Blaðsíða 18

Íslendingaþættir Tímans - 04.10.1968, Blaðsíða 18
Þorsteinn Guðlaugsson sjómaður Þriðjudagmm 13. ágúst s.l. var gerð frá Fríkirkjuirmd hér í borg úibfc<r Þorsiteims G-ulðíaiugssonar. Ég var búinm að þekkja hann og umgangast meira og minma allar götur frá árimu 1922. Öllúm finnst oss það sviplegt þegar vinir kveðja ekki sízt ef fyirirvarinn er jafn stuttur og hór var. Það kom þó fleira upp í huga mér þennan sól- bjarta dag en sökmuðurinm eimn, er hanm var borinn til moldar, er ég renndi augunum yfir hinn æsku bjarta hóp afkomemda hamis, er var samankominn til að fylgja hon- um síðasta spölimn. Þarsteinn var komimn á níræðisaldur og hafði lifað langa, hamingjuríka og starfsama ævi. Að vísu hafði lífs- baráttan oft verið hörð og tvísýn og byrðarnar þungar. En slíkt var almemnt fyrirbrigði fyrr á árum, ekki sízt á barnmörgum heimilum. En hamn stóð ekki eimn í barátt- unní, því við hlið hans stóð hans frábæra eiginkoma Ástríður Oddsdóttir, þar til hún féll frá fyrir sjö árum. Ég átti þess kost að kynmast þeim hjónum mjög ná- ið, því Ástríður heitin var móður- sýstir konumnar minnar, sem hafði verið hjá hernni um tíma er hún var á barmsaldri og bar æ síðan til hennar dótturþel. Svo sterk voru þau tryggðabönd, að um ára- tugi leið helzt ekki svo heill dag- ur að þær hittust ekki að máli. — Þegar litið er yfir æviferil Þor- steims heitins nú við leiðarlok, má öllum vera það ljóst, að hér var maður að kveðja okkur, sem eftir stóðum, sem hafði verið gæfumað- ur í lífimu, fyrst og fremst vegna þess hvermig hamn var gerður. Fyrrihluta ævi sinnar var Þor- steirnn um áratugi á íslenkum botnvörpuskipum, lengst á skipum Alliamce-félagsiins og bátsmaður um mörg ár hjá Guðmundi Mark- ússyni skipstjóra. Eins og kunnugt er fylgir slíku starfi mikið manma- forræði, þó breytingar yrðu mikl- ar við setningu vökulaganma er upp vom teknar tvær vaktir stað einmar áður. Þegar talið berst að mönmum, sem eiga að stjórna vimnu á botnvörpuskipum, heyrir maður oft setningu eins og þessa: „Þetta er prýðismaður, en ég þekki hann nú ekki nema til hálfs, því ég hefi aldrei verið með hom- um til sjós.“ — Það er míikill saran leikur fólgin í þessuim orðum, því viðmót manrna, sem hér eiga hlut að máli, hlýtur að vera með tvenm- um hætti. Það er ólíkur maður, maðurinm sem á að skipa mörgum mömnum fyrir verkum á dekki, vaka yfir því að enginm fari sér að voða eða verði fyrir slysum í veiðiferð eða siglingu, eða maður- inm, sem er áhyggjulaus í larndi meðal fjölskyldu og vina. Og á sjómannamáli má segja, að ekki komi til mála - nein „elsku mamma'1, ef ekki er brugðið skjótt við og skipumum hlýtt á þeim vett- vangi fljótt og hiklaust. — Þor- steinm var geðríkur maðuir og laus við tæpitumgumál. Hins vegar átti hanm til mikla hiýju í fari sínu, sem kona hans og börn höfðu auðvitað mest af að segja. Ég get ekki sti'llt mig um að segja frá einu atriði um samisikipti hanis við böm. f næsta raágrenmi vi® heim- ili Þorsteins ólst upp ætttogi komu hans, sem nú er látiran. Skömmu fyrir amdlát hans hittumst við á förraum vegi. Meðal þess bar á góma hjá okkuir var heimili Þor- steins, en kona hans var þá ný- 'látin. „Ég átti engam pabba að leita til,“ sagði hamm. „En þega-r Þorstetom Guðlaugsson var að koma úr siglimgum, færði hanm mér það sama og símum eigto direngjum. Það var ekki fyrr en óg var orðinm fulliorðton maðuir, að mér varð það ljóst, hversu mikið sólskto hanm hafði borið inm í bermskuár mto“. — Sjómianmisferli sírnum lauik Þorsteinm með sóma og þótti hvarvetma góður félagd og 1 verk hans þurfti emginm að gamga. Hanrn hafði verið samfleytt í tuttugu ár með Guðmiumdi Mark- ússyni skipstjóra og verið báts- maður hjá honum. Byggi ég um- sögn mína af sjómenmsku Þor- steiras á umsögn hans. — Þorstetom var félagshyggjumaður alla ævi, sem treysti meira á fjöldans frama en fárra auð og völd. Þorsteiran Guðlaugsison var fæddur hér í Reykjavík 30. marz 1886. Foreldrar hans voru þau hjómto Guð'lauguir Þorsteinssom, ættaðuir úr Ármessýslu og Margrét Guðmumdsdóttir ættuð af Vatns- leysuströmd. Á 4. ári missti Þor- steimn föður sinm. Fluttist móðir haras þá með börm sím austur í Ármessýslu, og þar ólst hanm upp fram undir tvítugsalduir. Þá flutt- ist harnn til Reykjavíkur og gerðist sjómaður, fyrst á skútum en síð- an á togurum, þar til hanm hætti sjómemmsku á stríðsárunum síðari og tók að vinma við netagerð í landi. — Þorstetom kvæntist 21. febrúar 1908 Ástríði Oddsdóttur úr Reykjavík Varð þeim 10 barma auðið og eru 8 þeiirra á lífi. 6 hér heimia og tvær dætur búsettar í Bamdaríkjumum. Af systkinum 18 (SLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.