Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 08.04.1970, Blaðsíða 6
MINNINC Friðgerður Marteinsdóttir Skjaldvararfossi á Barðaströnd F. 18. sept. 1891. D. 17. nóv. 1969. í nóvemiber sl. sá ég lát Erið- gerðair Marteinsd., húsmóðuir á Sik j aldvairarí'ossi á Barð'astrÖTid. Rifjaiðist þá oiipp fyrir mór er ég kom fyirst á heimili hemnar, og dvöl mín þar. Þessi dvöi varð til þess að við urðuim kunnfuigair þaðan í frá. Mér ©r Ijúft að minnast þess- arar ágætu konu. Við kynningu góðrair persónu verður maðixr auð- uigri á svo margan hátt. Og þegar hún er horfin hóðan, finnst enn betur, hveim vin við höfuim átt. Ég minnist þess tímia með þökk I huga eir ég dvaidist á heimili Friðigerðar og mianns hennar, Guð mnndar Jónssonar. Á heimóii þeirra hófst mitt starf þar í sveit. Heimiiilisfóikið tók mór af aiúð og hlýju oig ekki sízt húsmóðirin með hlýlega brosið. Ég fann að ég var þaima velkomin. Þarma var stór fjölskylda bæði börn og unglingar. Ég minnist húsbóndans með sitt fríða, karl- manniega andiit og skeggiö hrynj- andi niðuir á bringu. Það er þroskandi að kynnast góðu fðlki og að koma i nýtt um- hverfi. Barðaströndin er mjög fög- ur sveit. Bæirnir hjúfra sig að fjiaHshlíöunium en framiundan sícartar Breiðafjörðurinn í ölum sínuim l'itbriigðum og lætur ödd umar gælia við strendiur byggð- anna, sem eru umhverf'is bann. ÓgleymanlegLr eru fagrir morgn ar. Man ég einn rnorgun, að Frið gerður og dóttir hennar báðu mig að koma út og sjá fegurð morguns ins. Ég gleymi þeirri sjón aidrei. Þamnig voiru þessar persónur, gáfu öðrum hlutdeiid í ölliu því, sem hægt var. Friðgerður Marteinsdóttir fœdd- ist á Grænhóii á Barðaströnd. Það- an fiuttist hún fiirnm ára gömul að Siiglumesi, sem er yzti bærimn á Baxðaterönd. Átta ára missti hún móður sína og föður sinn ári seinna. Foreidrar hennar voru Ólafía Ástríður Þórðardóttir og Marteinn Erlendsson. Þá íór hún til vandalausra. Var hún svo hepp in að lenda hjá góðu fóliki. Við uppeldi hennar tók þá Guð- mundur Jómsson bóndi og hrepp- stjóri í Haga. Árið 1913 stofnuðu þau Guðmundur og Friðgierður heimili saman og hófu búskap á Haukabergi. Bjuggu þau þar í tvö ár. Árið 1915 fluttu þau að Skjaldvar- arfossi og bjuggu þar upp frá því. Guðmiundur lézt á igamiársdag 1944. Skömimu áður en Guðmundur dó, var hann búimn að fela Frið- geiri syni sínum og konu hans unnsjón búsins. Þau bjuggu þar til ársins 1947. Þá tók Guranar Guð- mundsson við búinu með aöstoð móður sinnar. Þau þjuggu þar því 122 ár. Börm Friðgerðar og Guðmundar eru: Hafsteinn, ikona hana er Hanslnia Jónsdóttir. Þau búa á Kaimbsvegl 33 í Reykjavík. Unnur, býr á Stað í Reykhóliasveit. Hún er gift Smæ. birni Jónssyni bónda þar. Gyða, gift Benedilkt KristjánssynL Þaiu búa í Barmahllíð 55, R.vík. Frið- geir, býr á Patreksfirði, kvæntur Þuríöi Þorsteinsdóttur. Þórarinn, kvæntur Ranmveigu Sveimsdóbtur, Þau búa að Aimarhrauni 46 Hafn« arfirði. Gunnar, bóndi á Skjaldvar- arfossi. Lúðvík, kvæntiur Bám Mar sveimsd. Þau búa að Amarhnauml 26 Hafnairfirði. Kristín var yngst, Hún dó áirið 1942 aðeims 15 á® gömul, efnisstúlka. Mörg emu þau orðdm bamaböm Friðgerðar. Þau eru vel gefiin, enda hafa mörg gengið menntaveginta. Fráðgerði þóttd gam'an að sýma gest um sínum alilar myndimar af stúdemtunum sínum. Svo komu bamabarnabörmiim. Og þeim fjöig- ar óðum. Friðgerður og Guðmund ur áttu mikiu bamaiiámi að fagna, enda voru bömin alin upp við ást ríki foreMranna. Friögerður var sérstaMiega geð- góð, og vann ala mieð sínu hiýja viðmóti. S'kapgerð hennar var sér- stök. HeimiM henmar var kyrrlátt og friðsælt. Henni var meðfædd sú náðargjöf að laða alla að sér, vair sérstaiMega lagim að umgamgasit börn. Því var það að börn sern dvöldust á heimiíl hennar, bundu ævarandi tryggð við barna. Eitt sinm tóku þau Guðmunduir og Friðgerður ungan dreng tii sío af næsta bæ, er móðir hams veilct ist. Hamn var þair mofckur ár, unz móðir hans varð fær um að taka hann aftur. Alltaf nefndi hann þau mömmu og pabba og umni þeim ®em væri bann þeirra eigin sonur. Systkini Friðgerðar voiru möra Hún og tveir bræður hennar, Gís0 bóndi á Siglumesi og Haraldur, bóndi á Hautoabergi dóu ödl á rúmu ári. Ólafur Marteinsson mag 6 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.