Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1973, Qupperneq 4

Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1973, Qupperneq 4
Guðrún Gunnlaugsdóttir Briem Fædd 23. 9. 1887 Dáin 23.1. 1973 GuBrún SigriBur Gunnlaugsdóttir Briem, Barónsstig 65, Reykjavik, lézt á sjúkradeild Elliheimilisins Grundar aB morgni þriBjudags 23. janúar á 86. aldursári. GuBrún var fædd aB KiBjabergi i Grimsnesi hinn 23. september áriB 1887. dóttir hjónanna Soffiu Skúladóttur og Gunnlaugs Þorsteins- sonar hreppstjóra. — Hún var elzt af sex börnum þeirra hjóna. — Yngri voru bræBurnir fimm, Skúli bóndi I BræBratungu látinn 1966, Steindór lög- fræöingur látinn 1971, en á lifi eru Jón fyrrv. stjórnarráösfulltrúi, Halldór hreppstjóri og bóndi á Kiöjabergi og Ingi fyrrum bóndi I Vaönesi og slöar á ýmsum atburöum fremur skiliö aö varöveitast frá gleymsku. Meöan börn hans voru enn I foreldrahúsum réöist Einar bóndi á Hróðnýjarstöðum I það stórvirki að kaupa heimili sinu hljóð- færi, nánar tiltekið orgel. Og hann lét ekki þar við sitja, heldur fékk til þess kennara að kenna börnunum að leika á hljóðfærið. Þessi kennari var Jón Einarsson, slðar bóndi I Tungu i Hvammssveit. Þarna fékk Kristján sina fyrstu tilsögn i orgelleik, siöar stundaðihann frekara nám hjá Kristó- fer Jónssyni i Galtarholti I Borgar- firði. Á uppvaxtarárum Kri'stjáns var frá leitt að hugsa sér, að fátækur sveitapiltur gerði tónlistarkennslu að ævistarfi. Ekki er að efa, að við aðrar og betri kringumstæður hefði Kristján kosið aðhelga tónlistinni ævistarf sitt. Engum, sem hann þekkti, gat blandazt hugur um, að hún átti hug hans allan og að störf hans að tónlistarmálum veittu honum sérstaka unun. Kunnug- ur maður segir mér, að Kristján hafi jafnan minnzt með sérstakri ánægju vetranna sinna á Staðarfelli. Eftir að Kristján fluttist til Reykjavikur gekk hann fyrstu árin að ýmsum störfum, siðan starfaði hann hjá Reykjavikurborg meðan kraftar og heilsa entust. Hann var i eðli sinu félagslyndur maður, svo sem störf hans heima I héraði bera gleggstan vott um, og á Reykjavikurárunum hélt hann góðu sambandi við frændur og 4 póstafgreiðslumaður I Reykjavik. Guörún Briem var glæsileg kona og góðum gáfum gædd. Hún hlaut á unga aldri ágæta menntun, bæði hér heima og i Danmörku, en þaö mun að likind- um hafa veriö ferkar fátitt á þeim ár- um, að ungar stúlkur ættu þess kost aö mennta sig erlendis. Hinn 3. desember áriö 1915 giftist Guðrún Jóni Guðmundi Briem, syni sr. Steindórs prests I Hrunamannahreppi, einstökum gæðadreng og dugnaðar- manni. Þau hjónin bjuggu sin fyrstu bú- skaparár að Galtastöðum I Gaul- verjarbæjarhreppi, en eftir að þau fluttust til Reykjavikur stóð heimili þeirra lengst að Barónsstig 65. Þeim Guðrúnu og Jóni Briem varð vini að vestan, þá er hingað voru flutt- ir. Hann hafði mikið yndi af tafli og góðar bækur kunni hann vel að meta, átti hann um tima ágætt bókasafn. Þau persónuleg einkenni hans, sem mér verða nú efst i huga, eru létt lund og bróðurleg hlýja i allri framkomu. Þeir, sem til þekkja vita, að einmitt þessir eiginleikar eru ættarfylgja þeirra Hróðnýjarstaðasystkina. Miklir kærleikar voru með Kristjáni og systkinum hans öllum og kom það ekki hvað sizt fram i þungbærum veikindum hans siðustu árin. A þess- um tima urðu margir til þess að sýna Kristjáni vinarþel, en á engan mun hallað þó að ég nefni sérstakl. hjón- in Friðgerði Þórðardóttur og Ragnar Guðmundsson yfirkennara. Ef hinn látni vinur minn mætti mæla, þá veit ég að hann mundi nú vilja þakka þeim frændræknina, vináttuna og tryggð- ina. Tvær systur Kristjáns, þær Salome og Sigriður, voru honum samtima á Grund, og veit ég að nær- vera þeirra var honum mikill styrkur, meðan hann beið þess er verða vildi. Með Kristjáni Einarssyni er geng- inn góður drengur og stakur heiðurs- maður, sem ekki mátti vamm sitt vita i neinu. Þeir, sem áttu með honum samleið, munu lengi geyma minningu hans I þakklátum huga. Ég og fjöl- skylda min biðjum honum blessunar guðs og sendum eftirlifandi systkinum hans hlýjar samúðarkveðjur. Sigurður Markússon. þriggja barna auðið, en þau eru: Gunnlaugur fulltrúi og gjaldkeri tþróttasambands tslands, Steindór byggingamaöur og Soffía, frú, öll gift og búsett I Reykjavlk. Hiö hlýlega heimili þeirra Guðrúnar og Jóns Briem á Barónsstig 65 var ein- stakt. — Fór þar saman frábær gest- risni húsráðenda og einstök hjálpsemi við alla, sem þar bar aö garði. — Frændaliöið var fjölmennt og kunn- ingjahópurinn stór, flest utanbæjar- fólk. — Ollum var veittur beini, bæöi i mat og drykk og flestum, sem lengra voru að komnir, einnig gisting. — Annað kom ekki til mála hjá þessum rausnarhjónum. — Margir voru þeir bæði skyldir og vandalausir, sem leit- uðu hollráða hjá Guðrúnu Briem i aö- steðjandi vandamálum, erfiðleikum og sorg. — Hjá henni áttu allir, sem minna máttu sin I lifinu, öruggt at- hvarf. — Þeir áttu samúð hennar óskipta. Guðrún Briem var mikil hamingju- islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.