Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 10

Íslendingaþættir Tímans - 24.05.1980, Blaðsíða 10
Þórarinn Grímsson Víkingur Minning aldaraf mælis Þörarinn Grimsson Vikingur á aldaraf- mæli um þessar mundir, en hann lést I Reykjavik 24. febrilar 1961. Fæddur var Þórarinn 6. febrúar 1880 i Hjaröarhaga I Jökuldal, en báöar ættir hans eru Ur Noröur-Þingeyjarsýslu. Olst hann upp og dvaldist aö mestu fram aö miöjum aldri I Kelduhverfi. Ariö 1922 gekk hann aö eiga Astrföi Eggertsdóttur Jochumssonar, hæfileika- og myndarkonu af hinni þjóökunnu vest- firskuSkógaætt. Bjuggu þau hjónin fyrstu bUskaparár sin aö Garöi i Kelduhverfi en fluttu áriö 1924 vestur um haf til Seattle I Bandarikjunum, þar sem þau dvöldu um fimm ára skeiö eöa til ársins 1929 aö þau fluttust heim til lslands og hófu búskap aö Vattarnesi I Fáskrúösfjaröarhreppi voriö 1930. Ég naut þeirrar ánægju aö dvelja á heimili Þórarins og Astriöar sumariö 1932 og minningar frá þeim skemmtilegu sumarvikum aö Vattarnesi reka mig til aö rifja upp kynni min af Þórarni Vlkingi nú á aldarafmæli hans. Voriö 1932 lauk ég seinni vetrar námi vond bók, aö Sveinn læsi hana ekki, og sagöi hann þá einu sinni, úr þvi aö maöurinn hefur tima til aö skrifa þetta, þá ættiég aöhafa tima tilaölesa. Þetta lýsir skaphöfn. Alit fjöldans er látiö lönd og leiö. Hann kýs sjálfur aö greina hismiöfrá kjarnanum, i staö þess aö láta fóöra sig af fóöurmeisturum Is- lenskra bókmennta. Um bókfræöi var gaman aö ræöa viö Svein Sæmundsson, og var ég auövitaö enginn jafningi hans á þessu sviöi, og þaö var einkenni á hinu mikla safni hans, aö bækurnar voru fagrar og yfirleitt stóö eitthvaöi þeim lika — og þær voru lesnar. Sveinn var hamingjumaöur i einkalífi slnu. Eignaöist góöa konu, efnileg börn, sem nú eru löngu farin annaö og afkom- endur hans eru orönir margir. Ég sé um gluggann minn rautt skip koma úr hafi. Þaö er kaupfar. Skaftá heit- ir þaö, og þar er skipstjóri Sæmundur sonur Sveins. Hann kemur úr hafi um þær mundir er faöir hans lætur ,úr höfn I seinustu feröina. Skip mætast i hafi. Ég kveö ágætan sjómann, þjóöfélags- þegn og mann sem haföi ást á bókum, og ágætan vin. Ég sakna hans og þaö gerum við öll hér, og óskum þeim sem eftir lifa blessunar. Jónas Guömundsson. 10 minu viö Samvinnuskólann. Skltblankur og skuldugur leitaöi ég allra ráöa aö fá vinnu I Reykjavik þetta vor en meö litlum árangri. Eftir langa atvinnuleit heppnaö ist mér ásamt Guömundi Inga frá Kirkju- bóli aö fá þriggja vikna vinnu viö aö tína grjót úr túni Eyjólfs I Mjólkurfélaginu, sem þá var aö láta brjóta land i núverandi Garöabæ. En þaö er önnur saga. A meðan ég beiö eftir vinnu haföi ég skrifaö fööur minum, sem þá bjó á Höföahúsum I Fá- skrúösfiröi og beöið hann aö reyna aö út- vega mér sumarvinnu fyrir austan. Og um sama leyti og vinnu okkar Guömund- ar Inga var aö ljúka ÍSilfurtúninu kom bréf frá pabba þess efnis aö Þórarinn bóndi á Vattarnesi vildi ráöa mig til kaupavinnu hjá sér um sumariö. Beiö ég þá ekki boö- anna aö komast austur. Samvinnuskólastráknum var strax tek- iö eins og stórhöföingja viö komuna að Vattarnesi. Veislumatur var daglega á boröum, þvl Astrlöur kona Þórarins var sérstaklega myndarleg viö alla matar- gjörö og ekkert til sparaö aö afla bestu matfanga. Þá voru hjónin bæöi ræöin, fróö og skemmtileg. Laun greiddi Þórar- inn mér I besta lagi, sem þá þekktist, en honum virtist þaö meiru skipta aö mér liöi I öllu sem best, en afrakstur vinnu minh- ar. Þetta sumar mitt á Vattarnesi var votviörasamt fyrri hluta sláttar, svo aö slægja safnaöist mikil á túninu þar til loks kom þurrkur. En þegar taöan var aö veröa full þurr kom skyndilega steypi- regn úr nær heiösklru lofti, sem renn- bleytti allt heyiö án þess aö viö væri ráöiö. Ég varö mjög ergilegur, aö mikil vinna skyldi þannig verða árangurslaus enda vanur þvl I uppvexti aö flestu öðru þýöingarmeira aö taöan næöist óhrakin hlööu. Bjóst ég viö þvl aö Þórarinn létl ljósi óánægju viö aö fá ofan I þurra töö' una. En þaö var nú ekki aldeilis ger° Þórarins.þvlþóhann væri yfirleitt glaður I viömóti, þá sá ég hann aldrei glaöarie6a hressari en viöþetta tækifæri. Meö ljdn'1' andi brosi sagöi hann mér aö nú gæf*s virkilega tilvaliö tækifæri til aö fá góöa*1 aukakaffisopa inni hjá Astriöi og gefa sór tlma til aö taka upp skemmtilegt rabb- Slöar kynntist ég þvi ennþá betur a Þórarinn átti I rlkum mæli þann sja*e! gæfa en mikilsveröa hæfiieika aö taka Þv erfiöa eöa mótdræga meö hressum hug®’ Munþessi llfsspeki, aö mest þörf er bjn*-1' sýni þegar ský dregur fyrir sólu á veg*f' um, hafa komiö Þórarni aö góöu haldi vi úrlausn ýmisskonar félagslegra ver»' efna, sem komu i hans hlut, svo sem v* stofnun Kaupfélags Fáskrúösfiröinga’ þar sem hann var einn af aöal forgöng** mönnum og formaöur félagsstjórnar Þaf til hann flutti af félagssvæöinu 1942. Þó aö glettni og kátlna væri rlkur þáttt*r i eöli Þórarins eins og áöur er aö vikið, Þa var hann einnig leitandi hugsuöur og ÞaU hjónin bæöi. Ræddu þau oft viö mig ulU tilgang llfsins og um llkur fyrir fra*u' haldstilveru. En þessi mál voru gjarná rædd I léttum tón og án allrar helgislepl**’ Aö áliti þessara ágætu hjóna var llfiö fyrS og fremst til aö gleðjast yfir og vonin ulT1 framhald þá ekki slöur. Þórarinn var einlægur samvinnuma°. ur. Sagöi hann mér mikið frá starfse*111 kaupfélags Noröur-Þingeyinga, sem han haföi fylgst gjörla meö allt frá unglin£s árum. Virti hann mjög mikils Bjur frænda sinn Kristjánsson kaupféla£s stjóra, Kópaskeri og sagöi mér frá mar® háttuöum störfum hans til hagsbóta fyrl. bændur I Noröur-Þingeyjarsýslu. Þórarni makleg ummæli þá þjóöþeitlt , manns, aö honum dytti þá I hug Björn Kópaskeri þegar hann heyrði góös ma**n getiö. 0 Þórarinn Vlkingur var aö mlnu áliti sv sérstæöur persónuleiki og mannkoSta^ maöur að ég get ekki látiö vera aö setja • blaö þessar minningar á aldarafn*® hans. . Þá vil ég senda hans góöa llfsföruna^ Astrlöi Eggertsdóttur, sem nú dvelur Elliheimilinu Grund, mlnar bestu kveöj**^ meö þakklæti fyrir ógleymanlega vist Vattarnesi sumariö 1932. Björn Stefánsson Islendingaþ®**1

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.