Íslendingaþættir Tímans - 13.01.1982, Síða 14

Íslendingaþættir Tímans - 13.01.1982, Síða 14
ÁRNAÐ HEILLA Sextugur Haukur Níelsson Helgafelli Vinur minn og nágranni Haukur Niels- son á Helgafelli er sextugur f dag. 1 þessu tilefni finnég hvðt hjá mér að skrifa nokk- ur orð á blað enda þóttég viti að honum er ekki allskostar að skapi að ég skrifi um hann nokkurt hól nema af hógværð. Ég tek þessa áhættu og læt ráðast hvernig hann og annað fólk h'tur á þetta, sem frá mérfer.Haukur er fæddur og uppalinn að Helgafelli i Mosfellssveit, sonur þeirra hjóna Unnar Jónsdóttur, sem er af Korts- ætt i Kjós og Nielsar Guðmundssonar, sem var Mýramaður að uppruna. Snemma lágu sporaslóðir okkar Hauks saman enda lá leið okkar að Skamma- dalslæknum, er kýrheimilanna hittust við lækinn á morgnana, og varð okkur strax vel til vina. Haukur ólstupp við almenn sveitarstörf og var orðinn karlmannsigildi um ferm- ingu. Einkum lét honum vel að fást við fé, var talinn fjárglöggur en ekki lét hann þó Þannig var honum þá þegar eiginlegt að leiða blæhlýrrargamansemiog góðvildar yfir daglegt samneyti og gera grin, helst á sjálfssin kostnað. Bókamaður allmikill er Magnús, fróður og vel heima i bókmennt- um, einkum bundnu máli, og prýðilega viðræðuhæfur við jafnvel prófessora i þeim efnum. Kryddar hann gjarna mál sitt fleygum setningum — sbr. þegar hann eittsinná forstjóraárum Sigurðar heitins Jónassonar svaraði til, aðspurður um dvöl sina i oliustöðinni á helgum degi: „Vissuð þér ekki.að mér ber að vera i þvi, sem mins föður er!” Eins og að likum lætur, er Magnús Mari'asson vinsæll maður, enda velviljað- ur og hjálpfús með afbrigðum. Bera nágrannar hans, bændurnir i sveitinni, honum góða sögu, og svo er um starfsfólk allt og viðskiptavini Ohufélagsins. Og traust yfirboðara sinna hefur hann ávallt haft. Hann er öllum hnútum kunnugur i sinu veldi, jafnt varðandi mannlif sem þrælflóknar oliuleiðslur og oliumöl, sem guð má vita, hvort nokkur maður annar á jarðriki ber skynbragð á. Vonandi, að Oliufélaginu auðnist i tæka tið að bjarga visku Magnúsar og leyndardómum upp á „þurrt land” áður en hann, þessi einstæði og margfróði höfðingi, missir ráð og rænu, eða það, sem sviplegra er! Magnús hefur lifað i góðri sátt við sitt fólk. Til ekki færri en 10 hjónabanda hefur verið stofnað undir hans handarjaðri, 14 eftir liggja að ganga vel fram i verkum i fjósi, og þótti hann góður mjaltamaður. Meðþvi atlæti sem móðir hansbjó honum varð Haukur það vel að manni, að við jafnaldrar hans sóttum ekki sigur i fang- brögðum við hann þegar á unga aldri og hinir eldri máttu vara sig á honum ef tekin voru gli'mutök. Langskólaganga var ekki á boðstólum fyrir Hauk enda ekki algengt um unga menn i sveitum á árum kreppu og al- mains peningaleysis. Hann stundaði þó nám við skóla Sigurð- ar Greipssonar i Haukadal og tvo vetur var hann i Hvanneyrarskóla en lauk það- an námi vorið 1941. Snemma varð Haukur liðtækur fundar- og ræðumaður og sótti einkum pólitíska fundi, enda stunduðu þingmenn þeirra tima nokkuð fundarhöld i héraði en þó einkum um kosningar. Það var lengi i minnum haft er drengur frá Helgafelli bæði islenskra og erlendra. þar sem fyrir hefur komið, að hann sjálfur hefur gerst annað hvort vigslu- eða skirnarvottur, nema hvort tveggja hafi verið! „Hans” fólk er þvi orðið margt „gegnum tiðina” og viða gróðursett um heimsbyggðinga. Kvæntur er Magnús mikilhæfri og glæsilegri konu söngvinni og músikalskri, Huldu Sveinbjörgu Þórisdóttur frá Blika- lóni i Presthólahreppi, Noröur-Þing- eyjarsýslu. Þau eiga fjóra syni, sem aliir eru uppkomnir myndarmenn: Viðar, Asgeir Halldór, heitinn eftir þeim á sinni tið kunnu Æðeyjarbræðrum — Skúli og Þorsteinn.Stjúpbörn á Magnús tvö: Þóri og Bóthildi. hinar bestu manneskjur. Ég þakka svo Magnúsi vini minum óteljandi ánægjustundir, sem við höfum notið saman. Það hefur alltaf verið hress- andi bæði fyrir li'kama og sál að ganga innfyrir hans þröskuld, og njóta frásagn- arlistar hans. glaðværðar. rausnar og greiðasemi. Slikt hefir ekki verið ónýtt áratuga iandshornaflakkara eins og mér! Guð hefur gætt hann miklu þreki og góðri heilsu Aðeins einu sinni á lifsleiðinni hefir liann þurft að njóta sjukrahúsvistar um stund, og þá vegna meiðsla. Megi hann og hans ástkæra Hulda njóta sam- vista sem lengst i ást og eindrægni — heil og sæl f sinum ranni, ,,hvort lánað lif oss ber langt eða skammt. Baldvin Þ. Kristjánsson. kvaddi sér hljóðs þá um fermingu, á framboðsfundi i Brúariandi en þá voru m.a. i f ramboði þeir Ölafur Thors og Guð- brandur prófessor Jónsson sem boðuðu sin „fagnaðarerindi”. Mönnum fannst að Hauki tækist ekkert siður en þeim sem eldri voru, og þótti okkur hinum strákun- um vel og mennilega takast til, en hann lét frambjóðendur óspart heyra meiningu sina. Haukur festi ráð árið 1942 og flutti sköm mu seinna t il Reykjavikur og stund- aði vinnu hjá Reykjavikurbæ. Starfaði hann sem verkstjóri um skeið við fram- kvæmdir hitaveitunnar og þá oft hér i sveitinni við góðan orðstir. Bóndi að Helgafelli varð hann svo árið 1952 og sat jörðina á móti Jóni bróður sinum, og búa þeir bræður þar enn með sæmd. Kona Hauks er Anna Steingrimsdóttir Daviðssonarkennara og vegaverkstjóra á Blönduósi. Þeim varð tveggja barna auð- ið sem eru einnig búsett að Helgafelli. Haukur er gætinn maður og gerhugull, sem ferað öllum málum með gát. Við höf- um starfað saman i hinum ýmsu félögum i sveitinni t.d. i ungmennafélaginu en lengst af i Búnaðarfélagi Mosfellshrepps. en þar störfum við saman i' stjórn. og hefir Haukur gegnt formennsku siðasta ára- tuginn. Þá vil ég nefna aö i hreppsnefnd hefir hann setið óslitið frá 1966 og er þar enn. Pólitiskar skoðanir okkar hafa ekki islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.