Heimilistíminn - 06.10.1977, Síða 30

Heimilistíminn - 06.10.1977, Síða 30
Heilla- stjarnan! Spdin gildir frd og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Nautið 21. apr. — 20. mai Þér berast óvæntar fréttir i dag, eBa siBar i vikunni. Láttu þær ekki koma þér aB dvörum, né heldur setja þig úr jafnvægi. Þetta lagast allt. Vinur þinn hringir, og þú færB staBfestingu á ákveBnum grunsemdum. Steingeitin 21. des — 19. jan. Fiskarnir Tviburarnir 21. mai — 20. jún. Smávægileg vandamál ann- arra virBast leggjast mjög þungt á þig, en svo ætti ekki aB vera. Láttu þau ekki raska rö þinni. Þú færB bréf, en gerfiu þér grein fyrir þvi, aB bréfritarinn gæti veriB aB ýkja, og þess vegna skaltu vera rólegur. Reyndu aö leysa úr vanda- málum HBandi stundar meö lagni og lipurö. ÞaB þýöir ekk- ert aö beita frekju viB þá, sem þú ert aö fást viö. Þér er boöiö i veizlu, og þér finnst mikiö til þessa boös koma. Láttu þaö ekki stiga þér til höfuös. Þú hefur lengi átt þér heita ósk. Nú er loks komiö aö þvi, aö hún fer aö rætast. Þakkaöu nán- um vini þínum þaö. Hann hefur reynt aö gera sitt bezta til þess aö gleöja þig. Þú mátt samtbú- ast við einhverjum erfiðleikum næstu daga. Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn 21. inar. — 20. apr.; Krabbinn , 21. jún. — 20. júl. Vertu varkár.þegar þú lætur i ljósi skoðanir þinar á vissri per- sónu. Fjármálin hafa veriö erfiö aö undanförnu, og veröa þaö enn um sinn, en meö fyrir- hyggjusemiog varkárni ættiað rætast úr þessu öllu á næstu vik- um. Þú átt ýmsum störfum dlokiö. Reyndu aö ljúka þeim, áöur en það er oröiö um seinan. Taktu ekki of mikiö tillit til þess, sem aörir eru alltaf aö reyna aö segja þér, þaðer ekki allt rétt, þótt stundum viröist svo i fyrs tu. Þú ert meö ráöageröir varöandi stórt og mikiö framtiöarverk- efni. Tryggöu þér gott sam- starfsfólk, þaö skiptir miklu, þegar fram i sækir. Nú er rétti timinn tilþess aö vera sem mest meö fjölskyldunni. Þú hefur vanrækt hana aö undanförnu. 30 i

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.