Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 36
Gauti Hannesson Föndur-hornið Bréfahaldari Efnið i bréfahaldarann er 3 millimetra þykkur krossviður og þarf liming krossviðarins að vera i góðu lagi svo að ekki hrökkvi flisar úr þegar farið er að saga hann. Bezt er að nota birkikrossvið. Sagað er út með frekar finu sagarblaði og saga þarf mjög varlega þvi að grindin er veik. Tvær hliðarplötur þarf að smiða, einnig úr þunnum birkikrossviði og er stærð þeirra: 133x75 millimetrar. Þessar hliðarplötur limast innan á endastykkin tvö, þau, sem við sjáum á myndinni. Fyrst þarf þó að lima plöt- una X á botninn og er þá búið að gera skáa á hana (sjá mynd). Sliða þarf vel með finum sandpappir hlutina fimm, áður en limt er saman. Siðast er lakkað eða bæsað og lakkað. 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.