NT - 11.05.1984, Blaðsíða 6

NT - 11.05.1984, Blaðsíða 6
Föstudagur 11. maí 1984 Árlegt víðavangshlaup krakkanna á Egilsstöðum ■ Hópur krakka í Egilsstaða- fyrir skólamót Austurlands. sem keppt er um tíma hljóta skóla leggur af stað í kapphlaup Vegalengdin fyrir 10 ára krakka þeir bekkir viðurkenningu sem fráskólanum.uppaðValaskjálf og eldri er um einn kílómetri, sýnamestaþátttökuíhlaupinu. og til baka aftur. Hlaup þetta er en höfð eitthvað styttri fyrir þau nokkurskonar árlegt úrtökumót sem yngri eru. Jafnframt því NT-mynd Benedikt. ■ Margir hafa nýtt sér góðviðrið að undanförnu og brugðið sér á skíði í Bláfjöllum. NT-mynd: Ámi Sæberg Skíðasnjór út mánuðinn? ■ Vel hefur viðrað til skíða- fengust þær upplýsingar að fólk haldast fram yfir miðjan mánuð iðkana og annarrar útivistar að hefði mjög sótt þangað í góð- með svipaðri tíð og munu starfs- undanförnu. Helgin var sólrík virðinu undanfarið, enda skíða- menn Bláfjalla halda opnu svo og blíð, og aðsókn að skíða- færi aldrei vera betra en einmitt lengi sem snjór og aðsókn löndum í nágrenni Reykjavíkur um þessar mundir. endist. í samræmi við það. I Bláfjöilum Otlit er fvrir að snjór muni Fjölbrautaskólinn á Sauðarkróki: Stúdentsefnin gera sér glaðan dag ■ Stúdentsefni Fjölbrautaskólans á Sauðár- króki gerðu sér glaðan dag þegar kennslu vetrarins var lokið. Nú er þungur próflestur tekinn við og lítill tími til skemmtana á ný fyrr en langþráðum áfanga - stúdentsprófinu - er 'iáö. NT-mynd Trausti. Akranes - vantar Höfum mjög góðan og traustan kaupanda að góðu einbýli. Eingöngu góð eign kemur til greina. Góðar útborganir. MSSP FASTEICNASALAN Skólavöröustig 14 110 Reykjavik SÍMI 27080 ■ Að klifra í klettum og sulla og vaða í pollum eða fjöruborði hefur löngum verið uppáhaldsskemmtun ungviðisins,enda leynirsér ekki ánægjan á andliti þessa unga Vestmannaeyings. EINHLEYP8R - FUNDUR OG DANSLEIKUR Hópur makalausra sem undanfarið hefur unnið að undirbúningi samtaka einhleypra, boðar til fundar laugardags kvöldið 12. maí kl. 8.30 í Félagsstofnun stúdenta (við Hringbraut). Rætt verður um ýmis málefni er snerta hag einhleypra og um stofnun samtaka þeirra. Strax að fundinum loknum verður dansleikur til kl. 03.00 Fjölmennum.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.