NT - 26.07.1984, Blaðsíða 19

NT - 26.07.1984, Blaðsíða 19
læ Fimmtudagur 26. júlí 1984 19 Raðauglýsingar t atvinna - atvinna Bókara- og ritarastarf Bifreiðaeftirlit ríkisins í Reykjavík óskar eftir að ráða bókara og ritara (eitt starf). Nánari upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri stofnunarinnar að Bíldshöfða 8, sími 84877. Reykjavík 25. júlí 1984 Bifreiðaeftirlit ríkisins. Starfsfólk óskast Laus staða Óskum eftir góðu starfsfólki til fiskvinnslustarfa í sumar. Unnið eftir bónuskerfi. Mikil vinna. Á staðnum er gott mötunéyti og aðbúnaður starfsfólks góður. Nánari upplýsingar hjá Sigurði Arnþórssyni yfirverkstjóra í síma 97-8891. Búlandstindur hf. Ojúpavogi Staða starfsmanns við afgreiðslu og gagnaskráningu á Skattstofu Vesturlandsumdæmis, Akranesi, er laus til um- sóknar. Laun skv. almennu launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar gefur skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Akranesi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skattstjóra Vesturlandsumdæmis fyrir 1. september n.k. Fjármálaráðuneytið, 23. júlí 1984 Vélstjóri húsnæði Vélstjóra vantar á skuttogara. Upplýsingar eru gefnar í símum 97-5689 og 97-5651. Ritari óskast til starfa í ráðuneytinu. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 25. júl í 1984. Kennari óskast Af sérstökum ástæðum vantar einn kennara við grunnskóla Fáskrúðsfjarðar n.k. skólaár. Æski- legar kennslugreinar: danska, eðlisfræði og myndmennt. Upplýsingar veitir skólastjóri Páll Ágústsson í síma 97-5159. Vantar íbúð Vil taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helst sem næst miðbænum eða í vesturbæ. Öruggum greiðslum heitið og algjörri reglusemi. Get útvegað meðmæli ef með þarf. Hafið samband við Þórmund í síma 99-1296 (heima) eða 686495 (í vinnu). tilkynningar Trabant í varahluti Óska eftir Trabantbifreiö í varahluti. Þarf að hafa heilan gírkassa, húdd og bretti í lagi. Bjarni í vinnusíma 91-686300. Móðir okkar, Guðrún Hallfríður Pétursdóttir, Heimhvammi, Blesugróf lést 20. júlí í gjörgæsludeild Landspítalans. Börn, tengdabörn og barnabörn. Unnusta mín og systir okkar Þóra Haraldsdóttir Hellisbraut 30, Reykhólum sem lést 20. júlí verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudag- inn 27. júlí. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag íslands. Guðmundur Hjartarson Sigurdís Haraldsdóttir, Lára Haraldsdóttir Ása Haraldsdóttir, Sigurður Haraldsson, Sigurbjörn Haraldsson, Elsa Haraldsdóttir, Guðlaug Haraldsdóttir, Guðrún Haraldsdóttir, Ágúst Haraldsson. Þökkum samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa Einars M. Þorvaldssonar fv. skólastjóra, Austurbrún 4, Reykjavík Guðny Einarsdottir Hörður Einarsson Þorvaldur Einarsson og barnabörn Páll H.Ásgeirsson Sigríður Antonsdóttir Sigrún Gísladóttir Þökkum vináttu og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Hildar Gestsdóttur Vik Sérstakar þakkir til starfsfólks Hólmavíkursjúkrahúss fyrir góða umönnun. Friedel H. Jónsson Guðbrandur Loftsson Torfi Loftsson Sigvaldi Loftsson Þorvaldur Loftsson LofturLoftsson Sóley Loftsdóttir Kristín Árnadóttir barnabörn og barnabarnabörn Ágústína Hjörleifsdóttir Svanfríður Valdemarsdóttir Guðbjörg Jónsdóttir Bjarni Guðmundsson (mooo Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðmundar Guðjónssonar, frá Þaralátursfirði. Lára Einarsdóttir, Ólóf Guðmundsdóttir, Jón Hjörtur Jóhannesson, Tryggvi Guðmundsson, Rósa Harðardóttir, Bára Guðmundsdóttir, Ragnar Á. Jónsson, Anna Guðmundsdóttir, Konráð Eggertsson, Guðmundur Guðmundsson, Ásgerður Ingólfsdóttir, LáraG.Hale, Christopher, barnabörn og barnabarnabörn. UMBOÐSMENN Akranes Elsa Sigurðardóttir, Deildartúni 10, s. 93-1602. Borgarnes Guðný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226. Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737. Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629. Ólafsvík Margrét Skarphéðinsdóttir, Vallarholti 24, s. 93-6306. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669. Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010. Búðardalur Sólveig Ingvadótlir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142. Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir. Túnoötu 6. s. 94-1353. Tálknafjörður Níels Ársælsson, Hamraborg, s. 94-2656 Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206. Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673. Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170. Boiungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366. ísafjörður Finnbogi Kristjánsson, Fagrahvammi, s. 94-3747 (3690). Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131 Súðavík Heiðar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 94-6954. Hólmavík Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149. Hvammstangi Eyjólfur Eyjólfsson, s. 95-1384. Blönduós Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, s. 95-4581. Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885. Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200. Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21, s. 96-71208. Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308. Dalvík Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214. mremviK Umar Þór Júlíusson Túngötu 16, s. 96-33142 Akureyri Kolbeinn.Gíslason, Melasíðu 10, s. 96-26311. Húsavík Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41765. Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151. Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258. Reynihlíð Þuríður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173. Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157. Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir, Selnesi 36, s. 96-5688. Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, s. 97-3251. Egilsstaöir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350. Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360. Neskaupstaður Svanfríður Hagvaag, Kirkjubóli, s. 9(7-9492. Eskifjörður Rannveig Jónsdóttir, s. 6382. Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119. Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148. Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839. Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garöi, s. 97-8820. Höfn Kristín Sæbergsdóttir, Kirkjubraut 46, s. 97-8531. Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172. Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904 Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658. Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274. Eyrarbakki Regína Guðjónsdóttir, Stfgshúsi, s. 99-3143 Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4, s. 99-3924, Hveragerði Steinunn Gísladóttir, Breiðmörk 11, s. 99-4612. Vfk Guðrún Árnadóttir, Mánabraut 14, s. 99-7233. Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 98-2270. Grindavik Aðalheiöur Guðmundsdóttir, Austurbrún 18, s. 92-8257. Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058. Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgötu 18, s. 92-7455. Keflavík Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasfeini, s. 92-1458. Ytri Njarðvík Esther Guðlaugsdóttir, Hólagötu 25, s. 92-3299. Innri Njarðvík Jóhanna Aðalsteinsdóttir, Stapakoti 2, s. 92-6047. Hafnarfjörður Helga Thorsteins, Merkurgötu 13, s. 53800. Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956. Mosfellssveit Jónína Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481 gö"sT w««5ggr

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.