NT - 10.08.1984, Blaðsíða 17

NT - 10.08.1984, Blaðsíða 17
(N Föstudagur 10. ágúst 1984 17 Mánudagur 13. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.) I bítið - Hanna G. Sigurðardóttir og lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ásgerður Ingi- marsdottir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Baldur Pálmason lýkur lestrinum (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavfk bernsku minnar Endurtekinn þáttur Guðjóns Friö- rikssonar frá sunnudagskvöldi. (Rætt við Atla Ólafsson). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Elvis Costello, Bruce Spring- steen og Elton John syngja af nýjustu plötum sínum. 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetz- ee Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu. sína (4). 14.30 Miðdegistónleikar Hollenska blásarasveitin leikur marsa eftir Ludwig van Beethoven og Carl Philipp Emanuel Bach. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Óperu- tónlist a. Marilyn Horne syngur tvær ariur úr óperunni „Werther" eftir Jules Massenet. Óperuhljóm- sveitin í Vínarborg leikur; Henry Lewis stj. b. José Carreras syngur aríur eftir Gomes, Leoncavallo og Ciléa með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Jesús López Cobos stj. c. National Arts Centre hljómsveit- in leikur ballettsvitu úr „The Red Ear of Corn“ ettir John Weinzweig; Mario Bernardi stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar B.Kristjánsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.40 Um daginn og veginn Guðm- undur Þórðarson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Á mölinni Júlíus Einarsson les erindi eftir sr. Sígurð Einarsson í Holti. b. Stjáni blái Elin Guðjónsdóttir les Ijóð eftir Örn Arnarson. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind- ur vinur minn" eftir Guðlaug Arason Höfundur les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist: Tríó fyrir fiðlu, horn og fagott í F-dúr op. 24 eftir Franz Danzi. Taras Gabora, Ge- orge Zukerman og Barry Tuckwell leika. 23.00 Leikrit: „Jacob von Thyboe" eftir Ludvig Holberg Upptaka danska útvarpsins frá 1951. Leik- stjóri: Edvin Tiemroth. ( helstu hlutverkum: Paul Reumert, Albert Luther, Holger Gabrielsen, Elith Foss, Palle Huld o.fl. Kynnir: Jón Viðar Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 14. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. Hanna G. Sigurðardóttir og lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Pétur Jósefsson, Akureyri, talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Kerstin Johansson Sigurður Helgason byrjar lestur þýöingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Þjóðlaga- sveita- og gítar- tónlist Joan Baez, Chet Atkins o.fl. flytja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Lög af nýjum íslenskum hljómplötum 14.00 „Við bíðurn11 eftir J.M. Coet- zee Sigurlína Davíðsóttir les þýð- ingu sína (5). 14.30 Miðdegistónleikar Filhar- móniusveitin i Los Angeles leikur forleikina að „Brúðkaupi Fígarós" eftir W.A. Mozart og „Þjófótta skjórnum" eftir Gioacchino Ross- ini. Zubin Meta stj. 14.45 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensk tónlist: a. „Stiklur" fyrir hljómsveit eftir Jón Norðdal. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Lagaflokkur- inn „Undanhald samkvæmt áætl- un“ fyrir altrödd og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson við kvæði eftir Stein Steinarr. Ásta Thorstensen syngur. Jónas Ingi- mundarson leikur á pianó. c. „Is- kvartett" eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler leikur á flautu, Kolbrún Hjaltadóttir á fiðlu, Lovisa Fjeldsted á selló og Örn Arason á gitar. Rut L. Magnússon syngur. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnir11 eftir Jean Graighead George Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýð- ingu Ragnars Þorsteinssonar (3). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Við héldum hátíð Frásögn Gunnars M. Magn- úss frá stofnun lýðveldisins 1944. Baldvin Halldórsson les fimmta hluta. b. Vísur til Lárusar í Grím- stungu Guðmundur Sigurðsson frá Kaldadal kveður vísur eftir Jóhannes Jónsson frá Asparvík. c. Völvuleiðið við Tjarnar- gerðisvatn Baldur Pálmason les frásögn eftir Laufeyju Siguröar- dóttir frá Torfufelli. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um ísland 11. þáttur: Um ferðaútbúnaðinn o.fl. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Valtýr Óskarsson. 21.45 Útvarpssagan: „Vindur, vind- ur vinur minn“ eftir Guðlaug Arason Höfundur les (14) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kvöldtónleikar Tónlist handa börnum...og fullorðnum Ýrr Bert- elsdóttir kynnir fyrri hluta. (Síðari hluti verður á dagskrá 4. sept. n.k.). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn í bitið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Málfríður Finnboga- dóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Kerstin Johansson Sigurður Helgason les þýðingu sina (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Vestfjarðarútan Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vinsæl lög frá sjöunda ára- tugnum 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coutz- ee Sigurlína Davíösdóttir les þýð- ingu sína (6). 14.30 Miðdegistónleikar Sónata nr. 1 í D-dúr op. 5 eftir Arcangelo Corelli. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu, Ceorge Malcolm á sembal og Robert Donington á violu da gamba. 14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Píanó- konsert í Es-dúr nr. 5 op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. Vladilmir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit- in i Chicago leika; Georg Solti stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn stjórnandi: Gunn- vör Braga. 20.00 Var og verður. Um iþróttir o.fl. fyrir hressa krakka Stjórn- andi: Hörður Sigurðarson. 20.40 Kvöldvaka a. Verslun á Sauð- árkróki Auðunn Bragi Sveinsson segir frá. b. Kórsöngur Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnardóttur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Tvö skáld Guðrún Ara- dóttir les Ijóð eftir Tómas Guð- mundsson og Þorstein Valdimars- son. 21.10 Einsöngur: Margaret Price syngur lög eftir Franz Schubert. Wolfgang Sawallisch leikur á pí- anó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind- ur vinur minn“ eftir Guðlaug Arason Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Aldarslagur. Úr stjórnfrelsis- baráttu íslendinga 1904-1908. Umsjón: Eggert Þór Bernharðs- son. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.25 íélensk tónlist Tónlist úr Gullna hliðinu eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Bjarni Sigurðsson talar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Kerstin Johansson Sigurður Helgason les þýöingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Tvær smásögur a. „Tarot" eftir Jón Pál. Viðar Eggertsson les. b. „Þegar amma deyr“ eftir Guð- rúnu Jacobsen. Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coutz- ee Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (7). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Chanson Anglaise eftir Emanuel Adriaens- en. Narciso Yepes leikur ágitar. b. Kvintett nr. 5 eftir Victor Edwald. The Mount Royal blásarakvintett- inn leikur. c. Næturljóð eftir Claude Debussy í útsetningu Maurice Ravel. Anne Shasby og Richard McMahon leika á tvö píanó. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál Eirikur Rögnvalds- son talar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnir11 eftir Jean Graighead George Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýð- ingu Ragnars Þorsteinssonar (4). 20.30 Undir yfirborðið Þáttur um mál kynjanna og viðhorfið til karl- manna og stöðu þeirra, gerður í tengslum við dönskukennslu í Há- skóla íslands af Bjarna Þorsteins- syni, Ríkharði Hördal og Valgerði Kristjánsson undir stjórn Lisu Schmalensee lektors. 21.30 Frá kammertónleikum Sin- fónfuhljómsveitar islands i mars s.l. Páll P. Pálsson stj. a. Þættir kúr óperunni „Brottnámið úr kvenna- búrinu" eftir Mozart i útsetningu Johann Nepomuk Wendt. b. Svíta úr „Túskildingsóperunni" eftir Kurt Weill. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fimmtudagsumræðan Stjórn- andi: Rafn Jönsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 17. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bitið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögn- valdssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Arndfs Jónsdóttir, Selfossi, talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Kerstin Johansson Sigurður Helgason les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar 11.35 „Hringurinn11, smásaga eftir Karen Blixen Arnheiður Sigurðar- dóttir les þýðingu sina. 12;00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Við bfðum11 eftir J.M. Coutz- ee Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sina (8). 14.30 Miðdegistónleikar llona Ver- ed leikur á pianó Vcals í a-moll op. 34 nr. 2, Pólónesu í A-dúr op. 40. nr. 1 og Mazurka i a-moll op. 14 nr. 4 eftir Frédéric Chopin. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Ei- riksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar: a. Kvartett fyrir óbó, fiðlu, víólu og selló í B-dúr eftir Johann Christian Bach. Ray Still, Itzak Perlman, Pinchas Zukerman og Lynn Harrell leika. b. Tríó fyrir fiðlu, horn og píanó i Es-dúr op. 40 eftir Johannes Brtahms. Itzak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir 20.40 Kvöldvaka a. Silfurþræðir Þorsteinn Matthíasson heldur áfram að segja frá Páli Hallbjarnar- syni kaupmanni í Reykjavík, ævi hans og störfum. b. Úr Ijóða- handraðanum Þorsteinn frá Hamri les Ijóð eftir Jóhann Sigur- jónsson. 21.10 Árstiðirnar" eftir Antonio Vi- valdi Skoska kammersveitin leikur; Jaime Laredo stj. - Soffia Guðmundsdóttir kynnir. 21.35 Framhaldsieikrit: „Gilberts- málið" eftir Frances Durbridge Endurtekinn V. þáttur: „Kvenleg hugboð11. (Áður útv. 1971). Þýð- andi: Sigrún Sigurðardóttir. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Gunnar Eyjólfsson, Helga Bacmann, Jón Aöils, Jón Júlíusson, Baldvin Hall- dórsson, Pétur Einarsson, Brynja Benediktsdóttir, Þóra Borg, Rúrik Haraldsson og Benedikt Árnason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kvöldsagan „Að leiðarlok- um“ eftir Agöthu Christie Magn- ús Rafnsson les þýðingu sina (6). 23.00 Söngleikir í Lundúnum 3. þáttur: Andrew Webber og Don Plack, - sfðari hluti Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir. Ðagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 lýkur kl. 03.00. gömul tónlist. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverris- son. 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Ótroðnar slóðir Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16.00-17.00 Nálaraugað Jass-rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Tapað fundið Leikin veröur létt soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Fimmtudagur 16. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Fyrstu þrjátíu minúturnar helgaðar ís- lenskri tónlist. Kynning á hljóm- sveit eða tónlistarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Ekki meira gefið upp. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú erlag.Gömulog ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan Lit- ið við á bás-2, þar sem fjósa- og hesthúsmaðurinn, Einar Gunnar Einarsson lítur yfir farinn veg og fær helstu hetjur vestursins til að tal/a lanin 17.00-18.00 Gullöldin - Lög frá 7. áratugnum Vinsællög frá árunum 1962 til 1974 = Bítlatimabiliö. Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 17. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Fjörug danstónlist, viðtal, gullaldarlög, ný lög og vinsældarlisti. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Kristján Sigur- jónsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Jazzþáttur Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vern- harður Linnet. 17.00-18.00 í föstudagsskapi Þægi- legur músíkþáttur i lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvaktin Stjórn- andi: Ólafur Þórðarson. (Rásirnar samtengjast kl. 24.00) Mánudagur 13. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Mánu- dagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi Jón Ólafsson 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Á íslandsmiðum Létt- um islandsskifum úðað yfir hiust- endur. Stjórnandi: Ólafur Þóröar- son 16.00-17.00 Trallað á Torhaut Fjallað um tónlistarhátíðina i Tor- haut í Hollandi. Stjórnandi: Skúli Helgason. 17.00-18.00 Asatimi Ferðaþáttur. Stjórnandi: Július Einarsson. Þriðjudagur 14. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Músik og meðlæti. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. 14.00-15.00 Vagg og velta Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sínu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 15. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Róleg tónlist. Fréttir úr íslensku poppi. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og Mánudagur 13. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir i Los Angeles. íþróttafréttir frá Ólympiu- leikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision - ABC og Danska sjónvarpið) 19.35 Tommi og Jenni. Banda- rísk teiknimynd 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Miði til draumalandsins (Fribillett til Soria Moria) Norskt sjónvarpsleikrit eftir Björg Vik. Leikstjóri Kirsten Sörlie. Aðalhlut- verk: Marit Syversen, Kristen Hofseth, Knut M. Hansson og Johannes Joner. Tvær ólíkar kon- ur um fertugt, sem vinna i kvik- myndahúsi, leigja íbúð saman. Önnur hefur aldrei gifst en hin er löngu skilin viö eiginmanninn. Elise er heimakær og ann tónlist en Mabel sækir óspart skemmtanir. Þótt þær greini á um margt eiga þær þó sameiginlegan draum um betra líf. 22.05 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles Iþróttafréttir frá Ólympiu- leikum 1984. Umsjónamaður Bjarni Felixson. (Evróvision-ABC og Danska sjónvarpið.) 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 14. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. iþróttafréttir .frá Ólympíu- leikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision-ABC og Danska sjónvarpið) 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Einkalíf turnuglunnar Bresk náttúrulifsmynd um turnuglur sem eru algengir náttfuglar i Bretlandi og á meginlandi Evrópu og virðast mjög hændar að mannabústöðum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 21.05 Aðkomumaðurinn. Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum. Nýr greina- flokkur í Fréttablaðinu vekur ugg hjá mörgum íbúum í Micklethorpe. Ónafngreindur höfundur rifjar upp sögu þorpsins og vekur upp gömul hneykslismál. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá Ólympíu- leikum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision - ABC og Danska sjónvarpið) 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 15. ágúst 18.00 Ólympíuleikarnir f Los Ang- eles. (þróttafréttir frá Ólympíu- leikum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision - ABC og Danska sjónvarpiö) 19.35 Söguhornið. Litli draugurinn Laban eftir Inger og Lasse Sandberg. Sögumaður Þorbjörg Jónsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Friðdómarinn. Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Peter Bowles. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.30 Ólympíuleikarnir i Los Ange- les. Iþróttafréttir frá Ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. (Evróvision - ABC og Danska sjónvarpið) 22.20 Berlin Alexanderplatz. - Lokaþáttur Þýskur framhalds- myndaflokkur i fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Alfreds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fass- binder. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 17. ágúst 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. 15. Þýskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 21.05 Var 007 njósnaflug? Bresk fréttamynd. Fyrir einu ári grönduðu Sovétmenn kóreskri farþegaþotu með 269 manns innanborðs. í myndinni eru atburðir þessir raktir og reynt að varpa nýju Ijósi á þá. Þýðandi Einar Sigurðsson. 21.40 Kampútsea. Stutt bresk frétta- mynd. Þýðandi og þulur Einar Sigurðsson. 21.55 Kona utan af landi (La Prov- inciale) Frönsk-svissnesk bió- mynd frá 1981. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlutverk: Nathalie Baye, Angela Winkler, Bruno Ganz og Pierre Vernier. Ung kona fer til Parísar í atvinnuleit. Kynni hennar af borgarlifinu og 'borgar- búum valda henni ýmsum von- brigóum en hún eignast vinkonu sem reynir aö kenna henni að semja sig að nýjum siðum. Þýð- andl Ragna Ragnars. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 18. ágúst 16.00 íþróttir Umsjón Ingólfur Hann- esson. 18.30 Þytur f laufi. Nýr flokkur. Breskur brúðumyndaflokkur í sex þáttum. Söguhetjurnar, Móli mold- vörpustrákur, Fúsi froskur og fél- agar þeirra eru íslenskum börnum góökunnar úr Morgunstund barn- anna í útvarpinu í vetur og brúðu- mynd í Sjónvarpinu á gamlaársdag 1983 sem gerð var eftir sígildri barnasögu eftir Kenneth Grah- ame. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 18.50 (þróttir - frh. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í fullu fjöri. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.05 Börnin okkar öll (Yours, Mine and Ours) Bandarisk gaman- mynd frá 1968. Leikstjóri Mel Shavelson. Aðalhlutverk: Lucille Ball, Henry Fonda og Van Johnson. Ekkja með átta börn og ekkill, sem á tíu börn, verða ást- fangin. Þegar þeim verður Ijós fjölskyldustærðin renna á þau tvær grimur. Loks afráða þau að skella sér í það heilaga og taka afleiðing- unum. Þýðandi RannveigTryggva- dóttir. 22.50 Billy Joel - fyrri hluti Frá hljómleikum bandaríska dægur- lagasöngvarans Billy Joels á Wembleyleikvangi í Lundúnum í sumar. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 23.55 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.