NT - 05.11.1984, Blaðsíða 12

NT - 05.11.1984, Blaðsíða 12
 Kosið í Nicaragua - búist við stórsigri Sandinista Managua-Reuter ■ í gær voru haldnar í Nicaragua fyrstu kosningarnar síðan Sandinistar hrifsuðu völdin úr höndum Anastasio Somoza einræðisherra árið 1979. Urslitin í kosningunum munu tæpast liggja fyrir fyrr en seint í kvöld. Flestir búast við því að flokk- sigri í kosningum telja I- Sandin- ur Sandinista, sem nú hefur istar sig geta öðlast meira farið með völdin í fimm ár, traust á alþjóðavettvangi, en muni sigra í kosningunum. Með stjórn Reagans í Washington, sem nú rekur eins konar leyni- stríð gegn Sandinistum, segir að ekkert sé að marka kosningarn- ar. Fréttamenn, sem fylgst hafa með kosningabaráttunni, segja að þrátt fyrir tal Reagans forseta um að Nicaragua sé „dýflissa alræðisins" hafi kosningabarátt- an síðustu þrjá mánuðina verið svipuð því sem gerist í vestræn- um lýðræðisríkjum með frjáls- um umræðum í sjónvarpi og að stjórnarandstæðingar hafi getað gagnrýnt Sandinista harðlega. Til að tryggja að engin brögð séu í tafli í kosningunum sendu Holland, Dóminíkanska lýð- veldið og Kongó opinbera eftir- litsmenn til að fylgjast með þeim. Auk þeirra eru fjögur hundruð erlendir eftirlitsmenn viðstaddir. f kosningunum bjóða sjö flokkar fram forsetaefni, vara- forsetaefni og þingmenn á níu- tíu manna þjóðþing. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn hefur ákveðið að hunsa kosn- ingarnar á þeim forsendum að ekki séu aðstæður í Nicaragua fyrir frjálsar kosningar. í gær höfðu 93 prósent þeirra sem kjörgengi hafa í Nicaragua skráð sig á kjörskrá. Upprunalega var fyrirhugað að halda kosningarnar í Nicar- agua árið 1985, en Sandinista- stjórnin ákvað að flýta þeim til að úrslit lægju fyrir áður en kosið er um forseta í Bandaríkj- unum á þriðjudaginn. Daniel Ortega, forsetafram- bjóðandi Sandinista, sagði við fréttamenn um helgina: „Hinn mikli stuðningur sem byltingin hlýtur í kosningunum mun sýna Reagan-stjórninni að eina raun- hæfa leiðin er að ganga til samninga." Varahlutir ■ Varahlutír ■ Varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kopavogi Varahlutir - ábyrgð - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg 79 Volvo 343 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Range Rover árg 75 Honda Civic árg 79 Bronco árg 74 Datsun 120 A árg 79 i Wagoner árg 75 Mazda 929 árg 77 Scout II árg 74 Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75 Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74 Mazda 616 árg 75 t Villis árg '66 Mazda818árg76 Ford Fiesta árg ’80 Toyota M II árg 77 Wartburg árg '80 Toyota Cressida árg 79 Lada Safir árg '82 Toyota Corolla árg 79 Landa Combi árg '82 Toyota Carina árg 74 Lada Sport árg ’80 Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg '81 Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74 Datsun 120 árg 77 Saab 99 árg 76 Datsun 180 B árg 76 Saab 96 árg 75 Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79 Datsun 140 J. árg 75 Scoutárg'75 Datsun 100 A árg 75 V-Chevelle árg 79 Daihatsu A-Alegro árg '80 Carmant árg 79 Transit árg 75 Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg '82 Passat árg 75 Fiat 132 árg 79 Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg '82 VW 1303árg’75 F-Fermont árg 79 C Vega árg 75 F-Granada árg 78 Mini árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt og guf uþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin Óska eftir góðum ódýrum gítarmagnara. Upp- lýsingar í síma 687648 milli kl. 9 og 17. Tóhskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorgel, harmoníka, gítar, munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Góð bassa-básúna, Yamaha (9.5 “bjalla) til sölu. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 18857 eftir kl. 19.00. Vesturbær Get tekið börn í gæslu í vetur. Ekki undir 3ja ára. Upplýsingar að öldu- götu 41 (Kristbjörg). sími 23560. Autobianci’77 AMC Hornet’75 AustinAllegro’78 AustinMini’74 ChervoletMalibu’74 ChervoletNova’74 Dodge Dart’72 Ford Cortina’74 Ford Eskord’74 Fiat 13177 Fiat 13276 Fiat 125 P'78 Lada 160082 Lada 150078 Lada1200’80 Mazda 92974 Mazda616 74 Mazda818’75 Volvo 14471 Volvo 14574 VW1300-130374 VW Passat’74 MercuryComet’74 BuickAppalo’74 HondaCevic’76 Datsun 200 L’74 Datsun 100 A’76 Simca 130777 Simca1100’77 Saab 9972 Skoda120 L’78 Subaru4WD’77 Trabant’79 Wartburg’79 ToyotaCarina’75 ToyotaCorolla’74 ToyotaCrown’71 Renult4’77 Renult5’75 Renu)t12 74 Peugout 50474 Jeppar Vagoner’75 Range Rover 72 i.androver’71 Ford éronco’74 Abyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. Bílar til sölu Volvo 244 DL. Til sölu Volvo 244 DL árgerð 1978 sjálfskiptur glæsilegur bíll, skipti koma til greina á ódýrari. Upplýsiqnar í síma 71550. Ford Caprí 1977 Til sölu Ford Caprí 2000 S. árgerð 1977 vel með farinn bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsignar í síma 71550. Til sölu pels ónotaður sléttuúlfur nr. 40, gott verð. Uppl í síma 78587. ÖLL ALMENN PRENTON LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Höonuo Ai • Setning . • Filrnu- og piötugerð • Prentun J * . • Bókband V ■ PRENTSMÍDJAN ICI HF. SMIÐJlÍVÍEGI 3, 200 KÓPAVOQUR ^ SÍMI45000 Bílapartar - Smiðjuvegi D12. Varahlutir - ábyrgð. Kreditkortaþjónusta Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ. á m.: A.AIIegro’79 Hornet’74 A. Mini’75 Jeppster’67 Audi 100 75 Lancer’75 Audi100 LS 78 Mazda616’75 AlfaSud 78 Mazda818’75 Blaser’74 Mazda929’75 Buick’72 Mazda 1300 74 CitroénGS’74 M.Benz200’70 Ch. Malibu’73 Olds. Cutlass 74 Ch. Malibu 78 Opel Rekord 72 Ch. Nova’74 OpelManta’76 Cherokee’75 Peugeot50471 Datsun Blueb. ’81 Plym. Valiant 74 Datsun 1204 77 Pontiac 70 Datsun160B’74 Saab96’71 Datsun160J’77 Saab99’71 Datsun180B’77 Scout II74 Datsun180B’74 Simca1100’78 Datsun 220 C 73 T oyota Corolla 74 DodgeDart’74 ToyotaCarina’72 F. Bronco '66 Toyota Mark II77 F.Comet’74 Trabant'78 F. Cortina’76 Volvo 142/4 71 F. Escort 74 VW1300/2 72 F. Maverick 74 VWDerby’78 F. Pinto'72 VWPassat'74 F.Taunus’72 Wagoneer’74 F.Torino’73 Wartburg'78 Fiat 125 P 78 Lada1500’77 Fiat 132 75 Galant’79 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Vélsleðar til sölu tveir Kawasaky vélsleðar til sölu. Annar 60 hö og hinn 80 hö. Mjög vel meðfarnir. Upplýsingar í síma 91-71160. Continental fyrir Benz og BMW. Munstur allra árstíða. TS-730-E. Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissiðu 104 sími 23470. Til sölu fjögur lítið notuð Radial vetrardekk. Negld 12”. Upplýsingar í síma 91- 13851. Óska eftir að kaupa Óska eftir að kaupa hansa glerskáp og hansahillur. Upplýsingar í síma 686300 milli kl. 1-5eh. ■ Kosningar fóru fram í Nicaragua í gær og er talið að sigur Sandinistaflök ins, sem fastlega er búist við að verði Ijós eftir að talningu lýkur í kvöld, mi styrkja mjög stöðu stjórnarinnar í Managua. Á myndinni sést hvar verkamai hengir upp kosningaveggspjald í Managua kvöldið fyrir kosningarnar. Símamynd-Pol Ráðherrar Norðursjávarríkja: Mengunarvör Norðursjó lofi Brcmen-Reuter ■ Á fundi umhverfismálaráðherra átta þjóða, sem eiga land að Norður- sjó, voru samþykktar ýmsar aðgerðir til að stemma stigu við mengun sjávar. Á fundi þessum, sem haldinn var í Bremen í Vestur-Þýskalandi fyrr í þessari viku, náðist samt ekki samkomulag um að lögbinda þessar aðgerðir þannig að það er komið undir hverri þjóð fyrir sig hvemig samþykktum fundarins um mengun- arvarnir verður framfylgt. Ráðherrarnir, sem voru frá Frakk- landi, Belgíu, Hollandi, Bretlandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku ög Vestur-Þýskalandi, voru ekki á eitt sáttir um það hversu langt skyldi ganga í mengunarvörnum á Norður- sjó. Innanríkisráðherra Vestur- Þjóöverja, Friedrich Zimmermann, sem jafnframt var fundarformaður, vildi að bannað yrði með öllu að losa efnisúrgang í sjó og mengun fall- vatna stöðvuð. Danir, Svíar og Hollendingar studdu þessar tillögur Vestur-Þjóð- verja enda eiga lönd þeirra einnig við mikinn mengunarvanda að stríða. Breski fulltrúinn, William Gengið gegn banda- rískri átroðslu Bonn-Reuter ■ Miklar mótmælagöngur gegn íhlutun Bandaríkjamanna í Mið- Ameríku fóra fram ívestur-þýskum og svissneskum borgum á laugar- daginn. Að sögn skipuleggjenda gengu um 35 þúsund manns um miðborg Bonn og kröfðust þess að sjálfsákvörðunarréttur Mið-Amer- íku væri virtur. í Bern í Sviss mótmælu um tvö þúsund manns utan við bandaríska sendiráðið og kom til smávægilegra átaka við lögreglu. Willy Brandt, fyrrum kanslari Vestur-Þýskalands og leiðtogi flokks jafnaðaramanna, ávarpaði gönguna í Bonn, gagnrýndi íhlutun Bandaríkjanna harðlega og líkti henni við hernað Sovétmanna í Afganistan. Hann sagði að menn gætu ekki horft þegjandi á Banda- ríkjamenn styðja hægri sinnaða skæruliða, leggja tundurdufl í hafn- ir og skipuleggja skemmmdarverk. Sendiherra Nicaragua í Bonn ávarpaði einnig mótmælendur og sagði að um fimmtíu prósent af landbúnaðarframleiðslu Nicaragua á þessu ári hefði verið eyðilögð af skemmdarverkamönnum. Noregur: Ný og auðug olíusvæði Osló-Reuter ^ ■ Talsmenn norska orkumálaráðuneytisins og olíufyrirtækja skýrðu frá því í gær að nýtt olíusvæði undan Noregsströndum, Haltenbanken, væri mjög álitlegt og gæti jafnvel jafnast á við gjöfulasta olíusvæði Norðmanna, Statfjord. Þetta gæti tryggt það að Norðmenn héldu áfram að dæla upp olíu langt frá á næstu öld. Á síðustu mánuðum hefur norska ríkisolíufyrirtækið, Statoil, gert tilraunrr á Haltenbanken upp undir heimskautsbaug í samvinnu við Shell og norska fyrirtækið Saga petroleum. Hingað til hafa fundist fjórar olíulindir og að sögn forstjóra Statoil er ekki spurning um hvort olíusvæðið á Haltenbanken verðúr nýtt heldur hvenær. Engar ábyggilegar tölur eru þó enn fyrirliggjandi um það hversu mikil olía er á Haltenbanken. Vandasamt gæti þó reynst að dæla upp olíunni á Haltenbanken, því þar er mikið sjávardýpi eða um 330 metrar að meðaltali. Á olíusvæðum Norðmanna í Norðursjó er grunnsævi mun meira. Olíufyrirtæki, sem starfa í Noregi, verja nú miklum fjármunum til að rannsaka olíuborun í djúpum sjó og hefur í því sambandi jafnvel verið rætt um að koma upp neðansjávarborpöllum.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.