NT - 16.11.1984, Blaðsíða 26

NT - 16.11.1984, Blaðsíða 26
 fíí? Föstudagur 16. nóvember 1984 26 LlU jþróttir Handknattleikur 1. deild; ■ Nýliðarnir í 1. deild í hand- knattleik, Breiðablik, fengu Valsmenn í heimsókn í íþrótta- húsið við Digranesskóla í Kópavogi í gærkvöldi. Vals- menn voru slæmir gestir og gengu á brott með sigurinn 32-20, eins og reyndar var búist við. Leikurinn byrjaði rólega og voru Blikarnir með í fyrstu 10 mín. leiksins en þá sögðu Vals- arar bless og stungu af. Peir gerðu fyrstu tvö mörkin, fyrst Júlíus síðan Valdimar. Blikar jöfnuðu með mörkum Björns Jónssonar og Brynjars. Síðan var jafnt 3-3 en þá komu sex Valsmörk í röð og staðan var orðin 3-9. Þá skoraði Björn úr víti en Valsararsvöruðu fjórfalt og staðan orðin 4-13. Þessi munur hélst svo að mestu út leikinn ogí hléi var lömarkabil á milli liða eða 7-17. Síðari liálfleikur hófst með tveimur mörkum frá þeim besta á vellinum, Jakobi Sigurðssyni hjá Val. Síðari hálfleikur var svo nokkru jafnari en sá fyrri og hélst munurinn á 10 mörkum nær allan hálfleikinn. Þeir Jak- ob og Steindór voru iðnastir viö markaskorunina hjá Val en Björn hjá Blikum, hann gerði mest af vítapunkti. í heild var þetta heldur dapur leikur, til þess voru yfirburðir Valsmanna alltof miklir. Spenna var aldrei fyrir hendi og í síðari hálfleik leyfðu Vals- menn sér að nota hvaða lið sem þeir vildu inná. vellinum það skipti engu máli um þróun Valsstúlkur á uppleið ■ Valur, íslandsmeistari 1983 í handknattleik kvenna er á uppleið á ný. Liðið sigraði í fyrrakvöld lið FH 20-19 í Hafnarfirði í hörku- leik. Fyrrum ÍK-stúlkurnar Kristín Arnþórsdóttir og Katrín Fredriksen voru at- kvæðamiklar í liði Vals, Kristín skoraði 6 inörk og Katrín 4. Erna Lúðvíksdóttir skoraði einnig 4, SofTía og Guðrún 2 hvort og Magnea og Marta 1 hvor. Margrét Theódórsdóttir og Siry Hag- en skoruðu 5 mörk hvor fyrir FH, Kristjana 3, Arndís 2, Kristín 2, Anna 1 og Sigurborg 1. ÍA vann í Eyjum ■ Skagastúlkurnar fóru til Eyja í fyrrakvöld og sigruðu þar 17-16 í spennandi leik: Staðan var 11-5 Skagastúlk- unum í hag í hálflcik, en Eyjameyjar sóttu sig mjög í þeim seinni, þó ekki nóg. Þórgunnur skoraði 5 niörk fyrir í A, Ragna Lóa 4, Ragn- hildur 3, Karitas 3 og Sigur- lín 2. Anna Dóra skoraði 5 fyrir ÍBV, sömuleiðis Eyrún, Únnur 2, Guðrún 2, Andrés 1 og Ingibjörg 1. leiksins. Blikar eiga margt eftir ólært í hinni hörðu 1. deild/Lið þeirra er engan veginn nógu sterkt til að standast þeim stóru snúninginn. Þá vantar allan hraða og t.d. gengu ekki nema. fá hraðaupphlaup upp. Steindór skoraði 7 mörk fyrir Val, Jakob og Júlíus 6 og ValdimarGrímssonogJón Pét- ur 5 hvor. Björn Jónsson gerði 8 fyrir Blika þar af 6 úr vítum. Aðrir skoruðu mun minna. Einar Þorvarðarson stóð mest í marki Valsog varði þokkalega en hjá Blikum var markvarslan bara í meðallagi. Dómarar voru Björn Kristj- ánsson og Sigurður Bald. og voru allt í lagi. ■ Steindór Gunnarsson svífur létt inní teig og skorar eitt af mörkum sínum sjö. ■ Ekki reyndist unnt að birta stöðuna í riðlum undankepþni HM eftir leikina í fyrrakvöld í blaðinu í gær, en hér er staðan í riðlunum séni keppt var í: 2. riðill: Portúgal-Svíþjóð ......... 1-3 Portúgal ....... 3 2 0 1 4-4 4 Svíþjóð......... 4 2 0 2 7-4 4 Tékkóslóvakia .. 2 10 15-22 V-Þýskaland .... 1 1 0 0 2-0 2 Malta........... 2 0 0 2 0-8 0 Marteinn slitinn ■ Marteinn Geirsson þjálf- ari og leikmaður Víðis Garði og fyrrum landsliðsfyrirliði varð fyrir því slysi að slíta hásin fyrir nokkrum dögum. Hann er nú í gipsi, og vonlít- ið er að hann leiki knatt- spyrnu í sumar. I ra (>uðinundi karlssyni fréttamanni M í V-|>ýskalandi: ■ „Nú fer að birta til hjá Ásgeiri Sigurvinssyni og Stuttgart, á því erenginn vafi", segir markvörður Stuttgart, Helmut Roleder í samtali við Kieker, þarsem hann erspurð- ur út í slakt gengi Stuttgartliðs- ins í haust og dapurt form aðalmannsins í liðinu, Ásgeirs Sigurvinssonar. „Við urðum fyrir mikilli blóðtöku í haust þegar Guido Buchwald (v-þýski landsliðs- maðurinn) meiddist. og fyrir bragðið hefur Asgeir verið lát- inn leika aftar en hann gerði í fyrra og þurft að sinna fullu varnarhlutverki. Það hentar honum einfaldlega ekki. Hann þarf að vera frjáls að hluta frá varnarhlutverkinu svo að hann geti einbeitt sér að sóknarupp- byggingunni og leikið af sama styrkleika og hann gerði í fyrra. Buchwald brúaði þetta bil með sínum geysilega dugnaði. Nú er Guido á batavegi og fer að leika með liðinu fljót- lega, og þá verður allt gott á ný. Ásgcir er líka á uppleið, það sýndi leikur hans gegn HSV í vikunni”, sagði Roleder mark- vörður. Ásgeir lék mjög vel framan af gegn HSV á heimavelli Stutt- gart en leiknum lauk með jafn- tefli 1-1. Klinsmann skoraði fyrir Stuttgart á 6. mín. eftir góðan undirbúning Ásgeirs, en Rolíf jafnaði fyrir HSV á 57. Staðan í riðlunum mínútu. „Persónulega finnst mér að Ásgeir mætti skjóta meira. Skot hans eru hrein „morðskot", og synd að ekki sjáist meira af þeim en gerst hefur í haust", sagði Roleder. Bayer Úrdingen vann Le- verkusen í vikunni 2-1. Lárus Guðmundsson lék með og stóð sig vel. Með þessum sigri færð- ist Úrdingen upp í 7. sæti deildarinnar. Borussia Mönchengladbach vann frækinn sigur á Köln í Köln í fyrrakvöld 5-1 í sögu- legum leik. Eftir 20 mínútur var staðan 3-0 fyrir Gladbach og Köln hafði brennt af tveimur vítaspyrnum. Súde markvörð- ur varði hjá Engel og Allofs. úwe Rahn skoraði 2 fyrir Gladbach. Dreksen, Mill og Bruns 1 hver. Bochum er komið í fjórða sæti deildarinnar eftirgott jafn- tefli á útivelli gegn Bayern Múnchen. Klaus Fischer er maðurinn á bak við gott gengi Bochum, hreint frábær þessa dagana. Úrslitin urðu 2-2. Úrslit í Búndeslígunni í vik- unni: Slultj.art-HSV ............... 1-1 Úrdingen-Leverkusen........... 2-1 Dússeldorf-Frankfurt.......... 3-1 Bayern-Bochum ................ 2-2 Bilefeld-Kaiserslautern....... 1-1 Bremen-Karlsruher............. 7-1 Köln-Gladbach................. 1-5 Staða efstu liða: Bayern.......... 12 8 3 1 27-13 19 Bremen.......... 13 6 5 2 35-22 16 Kaiserslautern .... 13 5 6 2 35-22 16 Bochum.......... 13 4 7 2 22-19 15 HSV............. 13 4 7 2 21-18 15 Úrdingen er í 7. sæti með 14 stig, og Stuttgart í 8. sæti með 13 stig. Dússeldorf vann góðan sigur, með mörkum Holmqu- ist, Thiele og Fleer og hefur 10 stig í 15. sæti, en Braunschweig er í 18. og neðsta sæti með 8 stig. ■ Ásgeir Sigurvinsson á fullri ferð með knöttinn. Hann er vonandi að ná sínu besta formi. NT-mynd Kóbert 3.riðill: Tyrkland-England 0-8 N-Írland-Finnland 2-1 England 2 2 0 0 13- 0 4 N-írland 2 12 0 1 5-4 4 Finnland 4 2 0 2 4-8 4 Rúmenía 1 0 0 1 2-3 0 Tyrkland 2 0 0 2 1-10 0 5. riðill: Austurríki-Holland 1 1-0 Ungverjaland ... 2 2 0 0 5-2 4 Austurríki 3 2 0 1 4-4 4 Kýpur 10 0 11-20 Holland 2 0 0 2 1-3 0 6. riðill: Danmörk-írland .. 3-0 Sviss 2 2 0 0 2-0 4 Danmörk 3 2 0 1 4-1 4 Noregur ... 4 112 2-33 írland 3 10 2 1-42 Sovétríkin 2 0 111-21 7. riðill: Wales-ísland .... 2-1 Skotland-Spánn . 3-1 Skotland 2 2 0 0 6-1 4 Spánn 2 10 14-32 ísland 3 1 0 2 2-5 2 Wales 3 1 0 2 2-5 2 Víkingar á útivelii ■ Víkingar munu leika báða lciki sína gegn Cor- ona Tres de Mayo í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik á Kanaríeyjum. Orsökin er sú að liðið fór illa fjárhagslega út úr leikj- unum gegn Fjellhammer í Noregi í 1. umferðinni, og gátu ekki hafnað góðu tilboði Spánverjanna. Sigurður Gunnarsson fyrruin Víkingur, sem leikur með spánska liðinu kemur því ekki með því hingað, í bili að minnsta kosti. Valsmenn ekki í vandræðum með Blikana Helmut Roleder í samtali við Kicker: „Ásgeir er á uppleið"

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.