NT - 19.11.1984, Blaðsíða 21

NT - 19.11.1984, Blaðsíða 21
■ Jón Páll Ivfti alls 900 kg á mótinu. Hér reynir hann við 350 kg í hnébeygju. NT-mynd: Ámi Bjama Bikarmót KR í kraftlyftingum: Jón Páll stigahæstur ■ Á laugardaginn var haldið í Réttarholtsskóla Bikarmót KR í kraftlyftingum sem er með stærri mótum þeirra kraft- lyftingamanna. Keppendur voru þó ekki margir, 10-15 talsins, til að mótið gengi betur fyrir sig. Kraftakarlarnir þeyttu lóð- unum í loft upp undir dynjandi diskótónlist svo maður fékk það á tilfinninguna þegar gengið var inn í anddyrið að verið væri að keppa í breikdansi eða öðru álíka. Svo var þó alls ekki, þó ■ Meistarar Juventus töpuðu um helgina fyrirTorinó 1 mark gegn 2 á heimaveili. Michel Platini kom Juventus yfir 1-0 eftir 15 mín. leik en Torino jafnaði fljótlega í seinni hálfleik og náði tveimur stigum 30 sek. fyrir leikslok með marki Serena eftir að Jun- ior hafði þrumað aukaspyrnu í varnarvegg Juventus. Maradona var rekinn útaf í leik Napólí gegn Ascoli sem fór 1-1. Penzo skoraði mark Napolí eftir góða sendingu frá Mara- dona en Vinzenzi jafnaði leik- inn. Maradona og Nicoli lentu lóðin virtust stundum vera eins og fis í krumlum kappanna. Jón Páll Sigmarsson vann yfirburðasigur í stigakeppn- inni, hlaut 473 stig. Næsti maður, Torfi Ólafsson KR. hlaut 438,5 stig. Jón Gunnarsson, Þorláks- höfn keppti þarna á sínu fyrsta móti og vakti athygli. Hann lyfti alls 535 kg í 82 kg flokki og þar af 250 kg í réttstöðu- lyftu. í 125 kg flokki setti Hjalti unglingamet í bekkpressu, lyfti saman eftir að hafa barist um boltann. Nicoli hélt því fram að Mara- dona hefði slegið sig í andlitið. Þeir voru báðir reknir útaf. Roma vann sinn fyrsta leik, gegn Fiorentina 2-1, með heppni. Inter Mílanó fór upp í| þriðja sæti með sigri á Udineseí 1-0. AC Mílanó gerði marka-| laust jafntefli við Avellino og: gæti orðið í vandræðum með að skora án Mark Hateley. Efsta liðið Verona gerði einnig jafntefli 0-0 gegn Sam-j pdoria sem er í 4. sæti. fyrst 175 kg og síðan 187,5 kg sem er meiri þyngd en lyft var á heimsmeistaramótinu í Astra- líu um daginn. í yfirþungavigt lyfti Torfi Ólafsson yfir eigin heimsmeti, sem er 320 kg. Hann náði að lyfta 325 og síðan 340 kg í réttstöðulyftunni, en metið verður ekki viðurkennt vegna þess að of fáir dómarar voru á mótinu. Sigurvegarar í einstökum flokkum voru sem hér segir: 75 kg fl. Ólafur Sveinsson KR, lyfti 502,5 kg. sem cr unglingamet. 82 kg fl. Alfreð Bjarnason KR. lyfti 560 kg. 90 kg fl. Flosi Jónsson KA, lyfti 640 kg. 125 kg fl. Jón Páll Sigmarsson KR, lyfti 9IKI kg. Yfirþungav. Torfi Ólafsson KR, lyfti 842 kg. Markahæstir 1. DEILD: 14 Kerry Dixon Chelsea 12 Adrian Heath Everton Garry Thompson WBA 11 Erick Gates Ipswich Gary Lineker Leicester 2. DEILD: 14 Aldrigye Oxford 12 Hamilton Oxford Ítalía: Maradona út af Enskir punktar: ■ ....ÞAÐ FÓR EINS OG NT GRUNAÐI Liverpool keypti skoska miðjumanninn Kevin McDonald frá Leicester fyrir 400 þús. pund. McDonald mun þó ekki eiga möguleika á að spila fyrr en eftir þrjár vikur þar sem hann tekur með sér leikjabann.. ...JOHN WARK gæri verið á leið frá Liverpool. Hann hefur engan veginn fyllt þær vonir sem bundnar voru við hann þegar hann var keyptur fyrir 8 mánuðum frá Ipswich fyrir 450 þús. pund. Hann hefur aðeins gert 4 mörk í 23 deildar- leikjum fyrir Liverpool. Það væri helst að láta hann spila Evrópuleiki þar sem hann skor- ar yfirleitt og hefur þegar gert 4 mörk í þeim á þessu keppnis- tímabili. ...ÍTÖLSKU RISARNIR Inter Mílanó og AC Mílanó hafa þegar haft samband við milliliði um kaup á Ian Rush. Ekkert mun þó gerast á næst- unni þar sem ftölsk lið mega ekki eyða lírum í erlenda leik- menn fyrr en eftir HM ’86. ...GARY BIRTLES sem hef- ur ekki spilað fyrir Forest á þessu keppnistímabili vegna meiðsla er byrjaður að æfa á fullu. Þetta eru góðar fréttir fyrir Nott. Forest sem átt hefur í erfiðleikum með að finna sitt rétta form.. ...GARY MEGSON sem Forest keypti frá Sheff. Wed. er ekki í góðu skapi þessa dagana. Hann er í varaliðinu og hefur ekkert spilað með aðalliðinu. Hann hefur farið fram á að verða settur á sölu- lista. Derby hefur áhuga en þangað vill Megson ekki fara.. ...NOKKUÐ VAR um óvænt úrslit í ensku bikarkeppninni nú um helgina er leikin var fyrsta umferð. Mesta athygli vakti sigur Aldringham á Black- pool. sem eitt sinn var hand- hafi bikarsins. Aldringham vann eitt núll og markskorar- inn var Mike Fagan. Já, rétt til getið sonur Joe Fagan frant- kvæmdastjóra Liverpool.. Mánudagur 19. nóvember 1984 21 Holland og Belgía: Feyenoord datt út - Anderlecht sigrar enn - Pétur meiddur Frá Reyni Þór Karlssyni frétta- rítara NT í Hollandi: Feyenoord-Excelsior .... 1-2 ■ Leikur í bikarkeppninnLEx- celsior byrjaði mjög vel og sótti stíft í upphafi leiksins. Strax á 4. mín. komst Heimir enn inn- fyrir vörn Feyenoord og skaut á markið. Varið, en markvörður- inn hélt ekki boltanum og Van Gossen skoraði af stuttu færi. Excelsior hélt sínu striki og á 20. mín. tókst Van Gossen að bæta örðu marki við, 0-2. Eftir að Excelsior var búið að ná tveggja marka forystu þá virtist Feyenoord aðeins vakna af dvalanum og þeim tókst að bæta stöðu sína aðeins með marki Rep. Excelsior átti meira í leiknum en Feyenoord stóð sig mjög illa. Staðan í Itléi var óvænt en sanngjörn, 1-2. í seinni hálfleik var Feye- noord heldur ákveðnara en sóknir liðsins báru þó lítinn árangur. Storm, markvörður Excelsior, kom einnig í veg fyrir að þeim tækist að skora. Van Gossen var svo felldur innan vítateigs en ekkert var dæmt. Heimir var tekinn útaf 5 mín. fyrir leikslok og kom Van Eyck inn á, honum tókst svo að skora beint úr aukaspyrnu rétt fyrir leikslok en rnarkið var dæmt af vegna þess að læknir Excelsior var ekki kominn út af vellinum. Lokastaðan varð því 1-2 og Excelsior heldur áfram í bikar- keppninni. Belgía: Anderlecht-FC Liege .... 3-0 Leikurinn var í miklu jafnvægi mest allan fyrri hálfleik. Lítið var um marktækifæri en þó tókst Anderlecht að ná forystu rétt fyrir leikhlé. Vandenbergh skor- . aði af stuttu færi eftir þvögu. í seinni hálfleik þá hljóp meiri spenna í leikinn og strax í upphafi hans skoraði Vercauter- en með þrumuskoti, 2-0. Um miðjan seinni hálfleik kom þriðja markið. Grun lék upp allan völlinn og gaf fyrir og Czernatynski skoraði 3-0. Cercle Brugge-Ghent .... 0-1 Fyrsti sigur Ghent á útivelli þetta keppnistímabil. Martenn skoraði sigurmarkið á 8. mín. seinni hálfleiks. Önnur úrslit: Lokeren-Club Bruges...........2-3 Standard-St. Niklaas .........2-2 Beveren-Waterschei............3-0 Lierse-Seraing................3-0 Antverp.-Courtrai.............1-1 Waregen-Racing Jet ...........4-0 Mechelen-Deerschot ...........4-4 Tony fer ekki Frá Guðmundi Karlssyni fréttarilara NT í V*Þýskalandi; ■ Tony Schumacher markvörður Kölnar, sem átti stórleik nú um helgina á móti Bochum, mun að öllum líkindum gera fimm ára samning við Köln. Reiknað er með að samningurinn hljóði upp á 400 þús. mörk á ári. Nokkuð var óljóst með hvað myndi gerast hjá þessum snjalla markverði er fyrri samningur hans rennur út en nú er talið víst að honum verði boðinn annar samningur. Tony er upptalinn í Köln og hann vill vera þar áfram eftir því sem best er vitað. Cirahell vandaðar vörur Rafstöðvar fyrirliggjandi Skeljungsbúóin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 ORKUBÓT jil líkamsrækt lii ■■AÐHEILSUNNll1 Konutímar: Mánud.- miðv.d.-, föstudaga frá kl. 9.00-22.00 Karlatímar: Þriðjud.- og fimmtudaga frá kl. 11.00-22.00 og laugard. kl. 11.00-16.00. Við bjóðum uppá: NUDDPOTT - GUFUBAÐ - SÓLBEKKI Hæfir og reyndir leiðbeinendur sjá um tækjaþjálfun, leikfimi og teygjuæfingar GRENSÁSVEGUR7 Sími: 39488

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.