NT - 01.03.1985, Blaðsíða 19

NT - 01.03.1985, Blaðsíða 19
 ÍTF Föstudagur 1. mars 1085 19 LlL |> Radauglýsingar Keflvíkingar Guöjón Stefánsson bæjarfulltrúi, Drífa Sigfúsdóttir formaöur Félagsmálaráðs og Jóhann Einvarðsson formaður fþrótta- ráðs verða til viðtals fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30-22.00 í Framsóknarhúsinu við Austurgötu 26, Keflavík Framsóknarfélögin. fundir - mannfagnaðir Samtök psoriasis- og exem- sjúklinga haldá skemmtifund föstudaginn 1. mars n.k. að Hótel Esju 2. hæð kl. 21.00. Skemmtinefnd Miðstjórnarfundur SUF 2.mars n.k. verður haldinn að Hamraborg 5, Kópavogi 1. kl. 10.00 Setning formaður SUF. 2. kl. 10.05 Kosnir starfsmenn fundarins. 3. kl. 10.15 Skýrsla stjórnar. 4. kl. 10.25 Kynning á drögum að nýjum lögum fyrir Framsóknarflokkinn. 5. kl. 10.40 Umræður. 6. kl. 11.30 Framsöguerindi um fjölskyldupólitík. 1. Hver er staða fjölskyldunnar í nútíma þjóðfélagi. Framsögumaður Haraldur Ólafsson. 2. Hvernig má aðlaga vinnumarkaðinn þörfum fjölskyld- unnar. Framsögumaður Þóra Hjaltadóttir. 7. kl. 12.00 Matarhlé. 8. kl.13.00 Framhald á framsöguerindum og hver er og hver á að vera þátfur hins opinbera í: 1. Húsnæðismálum? 2. Skólamálum? 3. Dagvistunarmálum? 4. Frístundamálum? 5. Heilbrigðis- og tryggingamálum? 6. Skattamálum? 9. kl. 13.45 Hópstarf. 10. kl. 15.30 Umræða og afgreiðsla mála. 11. kl. 17.00 Stjórnmálaályktun. 12. kl. 18.00 Önnur mál. SUF. Unnur Skráning hjá Ingveldi sími 42253 Sigríði sími 52721 Unni sími 24480 Konur Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahrepp Kvenfélagið Harpa og L.F.K. standa fyrir 5. kvölda námskeiði sem hefst 7. mars n.k. kl. 20.00 að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Veitt verður leiðsögn i ræðumennsku, fundarsköpum, styrkirigu sjálfstrausts og framkomu í útvarpí og sjónvarpi. Ragnh. Sveinbj.l þjónusta Húseigendur athugið Við steypum og/eða helluleggjum gangstéttar, bílaplön og innkeyrslur. Endurbyggjum og gerum við tröppur, leggjum snjóbræðslulagnir með KOPRA plaströrum sem eru lögð og tengd af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð. Látið fagmenn vinna verkið. Upplýsingar í síma 91-77591. Samtök psoriasis og exemsjúklinga. tilkynningar Styrkir til háskólanáms í Portúgal Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms í Portúgal háskólaárið 1985-86. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms í háskóla. - Umsóknareyðublöð fást í sendiráði Portúgals í Oslo, utan- áskrift: Ambassade du Portugal, Josefines Gate 37, Oslo-2, Norge, og þangað ber að senda umsóknir fyrir 1. júní n.k. Menntamálaráðuneytið 16. febrúar 1985. Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Frönsk stjórnvöld bjóða fram tíu styrki handa islendingum til háskólanáms í Frakklandi á skólaárinu 1985-86. Um er að ræða eftirtaldar námsgreinar: Stærðfræði og raunvísindi, hagfræði, húsagerðarlist, tónlist.leikhúsfræði, myndlist, kvik- myndagerð, bókmenntir og málvísindi. Umsóknum um styrk til náms í myndlist skulu fylgja myndir af verkum umsækjenda. - Umsóknum, ásamt staðfestum afritum af prófskírteinum og meðmælum, skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6,101 Reykjavík. - Umsóknareyðublöð fást í ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið 26. febrúar 1985. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi mánudagsins 4. mars n.k. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 26. febrúar 1985. Skákkeppni stofnana og fyrirtækja 1985 hefst í A-riðli mánudaginn 4. mars kl. 20.00 og í B-riðli miðvikudaginn 6. mars kl. 20.00. Teflt verður í félagsheimili Taflfélags Reykja- víkur að Grensásvegi 44-46. Keppt er í fjögurra manna sveitum og er öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í mótinu. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-riðli. Þátttöku- gjald fyrir hverja sveit er kr. 2.500. Þátttöku í keppnina má tilkynna taflfélaginu á kvöldin kl. 20.00-22.00. Lokaskráning í A-riðti verður sunnudaginn 3. mars kl. 14.00-17.00 en í B-riðli þriðjudaginn 5. mars kl. 20.00-22.00. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44-46, Rvík. Símar 8-35-40 og 8-16-90 tilkynningar Auglýsing um almenna skoðun ökutækja í Reykjavík 1985. Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1985 sem hér segir: 1. a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutn- inga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreið- ir. g. Tengi- og festivagna, sem eru meira en 1500 kg að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eða fyrr. Sama gildir um bifhjól. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla verður birt síðar. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga frá kl. 08:00 til 16:00 hjá bifreiða- eftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, Reykjavík, á tímabilinu frá 1. mars til 18. október: l.mars til 29. mars ökutæki nrR-1- -R-15000 Lapríl ” 30. apríl ” R-15001— -R-30000 2. maí ” 31. maí R-30001— -R-43000 3. júní ” 28. júní ” R-43001— 1 -R-55000 1. júlí ” 12. júlí ” R-55001— -R-60000 26. ágúst ” 30. ágúst ” R-60001— -R-62000 2. sept. ” 30. sept. ” R-62001— -R-70000 1. okt. ” 18. okt. ” R-70001— -R-74000 Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild öku- skírteini, kvittun fyrri greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. Skráningamúmerskulu vera vel læsileg. Á leigu- bifreiðum skal vera sérstakt merki með bókstafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðaljós bifreiðar hafi veriðstillt eftir 31. júlí 1984. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bif- reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. febrúar 1985. Sigurjón Sigurðsson. Lokaö í dag f.h. vegna jarðarfarar Gunnars Ólafssonar, forstjóra Rannsóknastofnunar landbúnaðar- ins. Rannsóknaráð ríkisins.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.