Sunnudagsblaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 3
Hrefna o g Þórður, — en Sigíinjtiur segir, öð ekki liafi hun verið svona huþpleg við hann, að sétj ast á rúm s tokinn og wynda sig • • •. - ' Skólastýrahp systir Lioha. Systir hennar er 6 Landakóti, móðir henn «r er grafin að Landakoti. Hana hefur aldrei iðrað |»ess að snúa báki við líf— inu, — snúa baki? . . . — Við erum tíu í allt núna. — Hvað hafið þér verið lengi á íslandi? — Þrjú ár. Áður var ég 22 ár í Danmörku. — Hvernig kunnið þér við yður hér? — Vel, en málið er mjög erfitt. (Systir Eulalia taiar dönsku.) — Hvaða skilyrði eru sett fyrir inngöngu í regluna? — Fyrs,t þarf stúlkan " að hafa verið katólsk í a. m. k. IV2 ár. í Kaupmannahöfn er skóli fyrir stúlkurnar cg eftir 1 árs nám á þessum ! það er auðvitað misjafn sauð 1 Ur í mörgu fé eins og gengur ; og ekki hægt að ætlast til þess að fá allt það bezta. — Eg vona, að ykkur Þórði heilsist vel. — Það er nú varla um það að gera. Eg er orðinn 77, og Verð líklega hérna það, sem eflir er ævinnar, — en það er mér að kenna af því að ég vil ekki vera hjá börnunum. Eg hef alltaf viljað það: — i Gamalt og ungt á ekki sam- ’ an......Og við erum orðnir 1 lítilfj örlegir báðir tveir. En , þótt ég sé lítilfjörlegur, er nú — Hvað ætlizt þér þá fyr- ir? — Við ætlum að taka 5—6 ára börn á föndurskóla, og svo verður náttúrlega kver- kennsla hér fyrir katólsku börnin. — Þér hafið einnig kennt í Danmörku. — Finnst yður munur á íslenzkum börnum og hinum dönsku? — Já, íslenzk börn eru allt öðru vísi en dönsk eða þýzk börn. En því verður ekki lýst í fáum orðum, hvernig öðruvísi þau eru. Nei, ég get ekki lýst því, — það er eitt- — Nei, hann er ekki prestur. — Þetta er bara jhann bróðir H|m rik, segir Barbara og stingur mat niður í körfuna hans . .. kvæmlega eins alis staðar, hvar sem er { heiminum. — Og ég veit um margar systur, sem hér hafa verið, en verið síðan sendar aftur til síns föðurlands, — þær hafa margar hverjar haft nokkurs konar heimþrá til íslands. — En þegar ég kom ingað, var september, og mér þótti alveg hræðilega dimmt og kalt. Já, vorið kom, en maður vissi ekki þá, hvernig það var, þegar fór aftur að birta. — Hafið þér aldrei séð eft- ir því að gerast r.unna? — Nei, öðru nær. Móðir mín hafði einmitt sjálf viljað gerast nunna, þegar hún var ung. En hún var elzt, og 'þegar foreldrar hennar dóu fékk frændi hennar hana til taka heldur að sér það á- byrgðarmikla starf að sjá um bræður hennar, sem voru 4 og allir ungir. Hún gekk þeim í móðurstað, — og seinna átti hún 9 börn sjálf. Við urðum tvær systurnar nunn- ur. Systir mín er á Landa- koti. 1949 kom svo móðir mín hingað upp, en dó 1950 í Revkiavík. Þórður enn lítilfjörlegri, .... (Þið eruð nú samt hressir, — og ég sendi ykkur kærar kveðjur). / ' ■. .. .. .. . .b .: Systir María Lioba er Skólastjóri katólska skólans. — Hvað lengi hafið þér Verið hér? — 29 ár, 14 í Landakoti Og 15 ár hér. ; — Hvað voru börnin mörg í skólanum sl. vetur? — Það voru 126 börn í j skólanum sl. vetur, en þetta Var síðasti veturinn, sem við getum haldið uppi skóla hér. — Hvers vegna? — Vegna þess, að við fáum . Ongan styrk. Við höfum sótt , ám það sl. tíu ár, að fá laun ®ins kennara greidd af rík- |du, — en höfum alltaf feng- ið synjun, — þótt að við tvær systurnar vinnum kauplaust. Við undrumst mest, að við höfum getað haldið þessu kppi svona lengi, en það ber , sig ekki, og skólinn verður ^agður niður. hvað, sem kennarinn hefur á tilfinningunni. —- Eruð þér þýzkar? — Já, ég er fædd þýzk, frá þeim hluta Þýzkalands, sem nú er Austur-Þýzkaland, en á sínum tíma nefndist V- Prússland. En fjölskylda mín hefur nú verið hrakin það- an burt og hefur tvístrast. — Hvernig kunnið þér við yður hér? — Ja, ég vildi a. m. k. hvergi annars staðar vera, — og ég kann alveg sérstaklega vel við Hafnarfjörðinn. Þegar við höfum stundum skroppið út á fundi eða nám skeið, — þá finnst mér oft alveg óþolandi að vera þar fyrir hita. — Hvernig varð yður við, þegar þér vissuð, að þér átt uð að fara til íslands? — Það skiptir ekki svo miklu máli, hvert við erum sendar. Aðalalriðið finnum við í kirkjunni og trúnni, og það er alls staðar. Messan og allar helgiathafnirnar eru ná — Nei, aldrei. Við lokum okkur ekki inni. Við lifum með fólkinu. Hér á spílalan- um, í kennslunnni, hvar sem er. -— En er það aldrei erf- itt? — Það er allt erfitt. Ein- hverja stöðu verður maður að velja í lífinu, — og allar eru erfiðar á einhvern hátt. — Hvað tekur það langan tíma að gerast nunna? — Áður tók það 5 ár, — nú 8. En eftir reynslutímann heldur fræðslan áfram. Við erum sífellt að læra meira og meira, og við reynum að fylgjast með því nýja, sem fram kemur. Við fáum heim- sóknir utan úr heimi, við för um sjálfar út á námskeið og í ferðalög, og við sækjum hér fyrirlestra og ýmislegt annað það, sem við höldum að geti orðið okkur að gagni eða til aukins þroska. — 'Var fjölskylda yðar ekk- ert andvíg því, að þér gerðust nunna? — Er unnt að snúa við eftir þessi 8 reynsluár? — Já, það er unnt að snúa við, en það eru ekki margar, sem gera það. Eftir 8 ára reynslutíma ættu flestar að vita hvað þær vilja. — Og ef fólk aðeins vissi, hve ham- ingjusamar við getum orðið. Við höfum 1 s-tað skemmt- ana og því um líks eitthvað annað, allt annað, sem ekki er unnt að lýsa, aðeins lifa og finna það sjálf. Já, það er alltaf unnt að snúa aftur. En það eru ekki margar, sem gera það. Mér finnst það dálítið táknrænt með íbúðina okkar. Það þarf engan lykil til að komast út, — en inn kemst maður ekki lykillaus. Systir Lioba er lagleg kona með gáfuleg, brún augu. ■------000------ Príorinnan, systir Eulaiia, er komin í hvítan kyrtil, enda er hjúkrunin fyrir höndum. — Hvað eru margar syst- ur hér? skóia fá þær draktirnar, cg ef-tir ] ár og tvo mánuði heita þær í fyrsta sinn nunnuheit- inu. Eftir það gefa þær þet-ta loforð árlega, ef þær vilja haida áfram, en að átta árum liðnum sverja þær nunnueiðinn, sem skal haid- ast til eilífðar. •— En það er unnt að snúa aftur en eftir það, segir sy: t- ir Lioba. — Já, það er alltaf hægt að snúa aftur, — en til þ-ess þarf sérstakt leyfi eða lausn undan eiðnum, sem enginn getur gefið nema páfinn í Róm. — Þær, sem látas-t hér. — Eru þær flultar heim eða grafnar hér? — Þær eru grafnar í graf- reitnum í Landakoti. Þær eiga heima þar líka. — Hafið þér aldrei" erð eftir því að velja þetta s-tarf? — Nei, aidrei. Sumir skiija þetta ekki. Við gerum þetta af kærleik til guðs,__við ger Framhaid á 4. síðu. SunnudagsbíaÖið 3

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.