Sunnudagsblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 3
Jónsmessa J Framh. af 1. síðu. ir. Þar var ekki eingöngu um g að velja óskasteina heldur || einnig lausnarsteina og huliðs- f§ hjálmssteina og kannski sitt- jj hvað fleira. 0O0 f Jíðar segir frá kven- B manni, sem óvart hreppti óska- B stein. Frásögnin var upphaf- 2 lega skráð af sr. Jóni Þórðar- u syni á Auðkúlu en endurprent- H uð í Þjóðsögum Jóns Árnason- g ar: J „Einu sinni var. stúlka §j á gangi i Tindastól og fann g stein einn fallegan. — Hún §§ hugsaffi með sér, aö hún vildi j§ að hún væri horfin í þá beztu g vejizju, sem haldin væri í p heiminum, Hún hvarf þá allt §§ í einu út í veðrið og vissi ekki §j fyrri af en hún stóð í dýrlegri jj höll og hafði henni aldrei m önnur eins prýði til hugar jj komið. Maður færði henni m þar gullbikar,. Hún tók við jj bikarnum, en var svo skelfð p !af öllu því, sem fyrir hana |j bar, að hún óskaði sér, að 1 hún væri horfin á sama stað §j og áður í Tindastól, og það B varð. Fleygði hún þar svo H steininum og sagði, að hann t§ skyldi ekki optar villa sig, en jj hélt heim með b'ikarinn. — p Gullbikarinn þókti hin mesta 1 gersemi og var favið moð p hann til pr.estsins: en hann §§ sagðist ekki skilja í til hvers jj hann yrði hafður. Var þá bik- jj arinn sendur kóngi, og gaf p hann stúikunni fyrir hann 3 m jarðir í Skagafirði". 1 f þessu virðist mega m draga þá ályktun, að óskastein- p ana hafi stundum verið að B finna víðar en aðeins á þess- g um óaðgengilegu stöðum en J slíkir atburðir hafa varla gerzt || á hverjum degi, — varla nema H á dularfullum, hálfgagnsæjum, 1 óræðum nóttum — eins og ■ Jónsmessunótt . . Leiðrétting í SÍÐASTA Sunnudagsblaði §§ var eftirfarandi setning höfð H eftir Sigurði Guðmundssyni: B ,,Ég tel vafasamt að skautbún- R ingurinn verði um alla framtíð H hátíðabúningur ísl. kvenna“. P ■— í staða „vafasamt“ átti að H standa „vafalaust“ og gjör- 1 breytir það merkingunni. — Er m beðizt afsökunar á þessum mis p tökum. Ofln AHA, HUSSE HUPPE2 DET GPÖNA / Halló ■r hap P EUL Þetta var sniðugt NÆR NOKKURRI átt ann að en vekja upp vísnaþátt- inn, sem var hér í blaðinu um skeið og átt'i miklum vinsældum að fagna? — Vísnagerð er tvímælalaust ein þjóðlegasta íþrótt, sem völ er á, — auk þess, hvað hún er, handhæg og um- búðalaus. Þar til þarf hvorki bolta, spaða, skíðí, körfur, — — — ekki einu sinni annan mann eins og glíman þó útheimtir, ásamt með ým'is konar bragðakunnáttu; krók- bragð og hvað þau brögðin heita.. Bókaútgáfan Setberg mun veita bókaverðlaun fyrir bezta botninn, sem berst við þennan fyrripart: ★ Nefndu mesta heímsins hnoss hölda jafnt sem kvenna! Frestui- til að skila botn- um er til 13. júlí eða tæpar þrjár vikur. Botnarnir sendist Sunnn- dagsblaðinu, merkt VÍSNA KEPPNI á umslagið. Sunnudagsblaðið, (Vísnakeppni). Alþýðublaðinu, Alþýðu- Iiúsinu, Hverfisgötu 8-10 Reykjavík, Sunnudagsblaðið 3

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.