Sunnudagsblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 07.03.1965, Blaðsíða 7
frið við Indíána. Síðan stóðu allir viðstaddir á fætur og tókust í hendur, og fundinum lauk eftir að vín og tóbak hafði verið borið fram. Allan júlímánuð dvöldust Indí- ánarnir í boði nýlendustjórnarinn- ar. Fyrst 1. ágúst rann upp sá stóri dagur, að þeir urðu boðaðir á fund konungs. Þrír vagnar frá hí’-ðinri voru sendir eftir þeim, og í þeim vögnum fóru Indíánarn- ir til Kensingtonhallar, þar sem konungurinn tók á móti þeim sitj andi í hásæti sínu. Gestirnar höfðu viljað ganga fyrir konung í þeim klæðum, sem þeir notuðu heima fyrir, en Oglethorpe taldi, að mittiskiæði eitt væri ekki nægi Iegur skrúði við jafnmerktlega at höfn, og fékk talið þá á að klæðast fleiri flíkum. En þrátt fyrir að konungi og hirðinni var hlíft við að sjá þá hálfnakta, hafa þeir kom ið mörgum hirðmanninum undar- lega fyrir sjónir. Sumir höfðu mál að andlitið að hálfu svart, aðrir skreytt það með þríhyrningum. Tomochici og kona hans báru skar latsskyggjur bryddar með loð- skinni og gulli, hinir voru í bláum eða gulum klæðum. Allir báru hitííánaskó á fótunum og fjaðrir á höfði. Tomochichi hafði orð fyrir gest- unum. Hann sagði heimsókn þeirra Vera gerða til að staðfesta þann frið og þá vináttu, sem ríkti milli Þjóðar hans og Englendinga. „Þess ar fjaðrir“, sagði hann og dró fram gjöf sína, „eru af erni, sem cr hraðfleygastur allra fugla, og flýg- úr meðal allra þjóða. Þessar fjaðr ir eru friðartákn i landi okkar, og þar eru þær bornar þorp úr þorpi, og við höfum tekið þær með okk- 11 r hingað til þess að skilja eftir hjá þér, mikli konungur. til marks um ævarandi frið.“ Georg konung Ur þakkaði gjöfina með virktum og kynnti Indíánana síðan fyrir drottn n'gu sinni, Karólínu, sem virtist laka sérstöku ástfóstri við Tooana howi litla. Daginn eftir varð sendinefndin hins vegar fyrir áfalli. Þá and- aðist einn úr hópnum, bróðir Senauki. Þeini varð öllum mikið um þetta, og allur hópuriön vakti Tomochichi ásamt Tooanahowi litla, frænda sínum næstu nótt við að gráta félaga sinn samkvæmt fornri siðvenju. Og auðvitað var farið fram á, að hann yrði lagður til hinztu hvíld- arar á þann hátt sem erfðavenjur þeirra buðu. Útförin fór fram í kirkju í London. Tvær ábreiður voru saumaðar utan um líkið, en fyrst höfðu fjalir verið lagðar und ir það og yfir. Þessi strangi var síðan þéttvafinn snæri og hann lagður á börur og borinn til graf arinnar. Sá var siður þessara Indí- ána að grafa allar eigur manns með honum og þess vegna var föt um hins látna fleygt ofan í gröf- ina til líksins ásamt nokkrum munum öðrum, áður en mokað var yfir það. Yfirsöngur fór ekki fram .í neinni mynd. Hálfum mánuði siðar hélt hóp- urinn á fund erkibiskupsins af Kantaraborg, sem þá var öldung- ur. Þeir höfðu kviðið dálítið fyrir þeirri heimsókn, því að þeir héldu að hann væri töframaður, en strax og þeir sáu prelátann gamla ró- uðust þeir. Erkibiskupinn lét í ljós áhyggjur yfir fáfræði gestanna í kristindómi ög kvaðst vóna, að þeir gætu fræðzt eitthvað af sér. Þá viidi hann fá áð vita um trú- arhugmyndir þéirra en þeir neit- uðu að láta þær uppi, því áð þeir töldu það ólánsmerki að ljóstra upp um jafnheilaga hluti, og þeir voru enda ekki frá því, að andlát félaga þcirra skömmu áður hefði stafað af því að þeir hafi verið fulllausmálir áðúr. Tomochichi hafði tilbúna ræðu, sem hann ætl- aði að flytja erkibiskupnum, eu hætti við það, er hanu sá, hve lasburða gamli maðurinn var orð- Ali.'ÍÚtfBtiAЩ «■ $mJKWJAGSBl4» IgJ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.