Vísir - 24.12.1962, Page 3

Vísir - 24.12.1962, Page 3
V í SIR . Mánudagur 24. desember 1962, 3 xvSxíx Á SPÍTALA UM JÓLIN Guðmundur Símonarson fékk blý í augað en er nú að verða góður. Finnbogi Birgisson er 7 ára og Ingi Gunnar Samúelsson er 4 ára. | Efst til vinstri: Gunnar og § Hallgrímur verða að vera á spftai- anum um jólin, en virðast ekkert Iáta það á sig fá. Með þeim er Renate Sienknecht. Þessi börn eiga vissulega gleði- ■.....LWi:........! Ieg jol, ef þau verða alltaf jafn £ glöð og elskuleg og þegar við um að tala við þau. (Ljósm. i. m.) Við komum f heimsókn á barna deild Landakotsspítala skömmu fyrir jólin. Þar liggja að öllu jöfnu um 35 börn, en flest fá að fara heim um jólin, svo að ekki verða eftir ncma 13 börn, flest mjög ung. Systir Agnelli, yfirhjúkrunar kona á deildinni, sagði að þær fengju því líka dálítið jólafrí. Á neðstu myndinni er systir Letizia, með tveggja ára telpu, sem heitir Aðalbjörg. Hún verður að vera á spítalanum yfir jólin. Á myndinni til hægri sést syst- ir Angelli, tala við Ástu Björgvins dóttur og Margréti Stefánsdóttur, sem eru 7 og 8 ára gamlar. Þær hlakka báðar mikið til jólanna, enda fá þær báðar að fara heim um jólin og þurfa sennilega ekki að koma aftur. Efst til hægri: Þessir ungu menn fá allir að fara heim um jólin. Frá vinstri, Óskar Hilmars son er 4 ára og er með fótinn f gipsi, eftlr að verða fyrir bíl,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.