Vísir - 24.12.1962, Page 6

Vísir - 24.12.1962, Page 6
6 V 2 SIR . Mánudagur 24. desember 1962. • • 9 • v%i***' ■’*$& • •••••• • • • • • • • fJjfcSk- KlHttHfcw^jjgili ;s<í}v; . ..,/^jfa{ • ••••• . *■ *' 'vi ' ly^ ^ v* ■ ^v'.f :' •ijí'iíif • • • • • • - • ▲ Pýramídi Hér er svolítil þraut, setn er lauf létt ef maöur aðeins vissi, hvern- ig á að leysa hana. Hún er f því fólgin að þú átt að snúa mynd- inni á haus með því að færa \ þrjá hringi. Það er aðeins að hitta á réttu h. ^niyndina. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%% JÓLALEIKIR Tólf þ strik Geturðu tengt aila þessa púnkta sam- an með 12 beinum strikum, sem koma hvert f framhaldi af öðru. Strikin mega aidrei fara út fyrir punktareitinn, en hins vegar mega þau skera hvert annað eins oft og vera vill. Ot úr þessum einkennilegu og óskiljanlegu strikum get- urðu fengið fallega mynd ef þú aðeins litar hvern reit eft- ir þvf sem hér segir: I-ljós- blár, 2-dökkbIár, 3-ljósgulur, 1-brúnn, 5-sterkgulur, 6-rauð ur, 7-bIeikur, 8-grænn. Hvað vantar? Á ailar þessar ellefu myndir vantar eitthvað. Nú er það þitt að flnna út, hvað vantar. Lausn- in á þessari þraut og öllum hin- um er á bls. 5. Hér sést mikið samsafn af hring- um, sumir eru stðrir eins og háis- hringir eða armbönd, aðrir litiir eins og trúlofunarhringir. En get- urðu talið, hvað þeir eru margir. Ætli það reynist ekki erfitt? Spuröu kunningja þinn: — Get- urðu látið stái fljóta á vatni. Hann svarar náttúrlega: — Það er fjar- stæða. Þá skaltu gera eins og mynd- in sýnir. Leggja saumnál á pappírs- bleðli ofan á vatnsborðið f glasi. Þegar pappírinn blotnar sekkur hann en nálin flýtur áfram í vatns- skorpunni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.