24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 64

24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 24stundir Hinn vinsæli, breski bílaþáttur, Top Gear eða Toppgír, mun heim- sækja 15 lönd á næstunni, þaðan sem sjónvarpað verður frá þætt- inum beint. Fyrstu tveir þættirnir verða frá Bandaríkjunum annars vegar og Ástralíu hins vegar, en óvíst er hvaða önnur 13 lönd er fyrirhugað að heimsækja. Þátt- urinn er sýndur á SkjáEinum hér á landi. Top Gear túrar um heiminn Jackass-stjarnan Steve O var í vik- unni lagður inn á geðsjúkrahús í Los Angeles vegna gruns um sjálfsvígshugleið- ingar. Hann mun hafa verið ákærð- ur fyrir meðferð kókaíns í síðustu viku og herma heimildir að hann hafi átt við fíkniefnavanda að stríða í nokkurn tíma. „Hann er á spítala núna og mun væntanlega vera þar næstu tvær vikurnar,“ sagði heimildarmaður. hþ Steve O á geðsjúkrahúsi 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Hann mun hafa verið ákærður fyrir meðferð kókaíns í síðustu viku og herma heimildir að hann hafi átt við fíkni- efnavanda að stríða í nokkurn tíma. MYNDASÖGUR Bizzaró Aðþrengdur Afsakið að ég er til! Nokkur ofankoma af lúsum sem fylgt er eftir snemma dags af froskum á láglendinu VIÐ ERUM SVO SPENNT. VIÐ HÖFUM EKKI GETAÐ EYTT EINNI NÓTT SAMAN. VIÐ FUNDUM ALDREI KISTU SEM PASSAÐI HÚN VAR ILLA SÉÐ FYRIR ÞAÐ AÐ LABBA FRAMHJÁ ASNALEGUM JÓNUM ÁN ÞESS AÐ VIRÐA ÞÁ VIÐLITS VEÐURFRÉTTAMAÐUR ÚR GAMLA TESTAMENTINU JÓN JÓN JÓN Hinn frægi lögfræðingur Johnny Cochrane verjandi O.J. Simpson Lygilegt Svívirðilegt Leikari sem hefur verið kvæntur þremur leikkonum. Sumir myndu segja að hann væri svolítið skrýtinn. Stúlka sem hefur komið víða við og meðal annars reynt fyrir sér sem leikkona, söngkona og við sjónvarpsþáttagerð. Þrátt fyrir að verða seint talinn sérstaklega myndarlegur er hann hrikalega góður í því sem hann gerir. Margverðlaunuð tónlistarkona sem er mikið í fréttum fyrir misgáfuleg uppátæki sín. Leikari og fyrrum fyrirsæta sem kramdi hjörtu ófárra táningsstúlkna þegar hann gekk í það heilaga með annarri leikkonu árið 2005. Leikkona sem er fædd í Lundúnum en hefur verið að leika í Hollywood-myndum og sjónarpsþáttum frá því að hún var barn. Þessi myndarlega stelpa komst mjög langt á því að vera falleg. En hún hefur ekki alltaf verið sérstaklega þæg. Árið 2002 lék hún í kvikmynd sem fær 2,8 í einkunn á IMDB. com. Enda er hún fræg fyrir annað en að vera leikkona. Einn magnaðasti og sérstæðasti tónlistarmaður síðari tíma, en hann á að baki ógrynni ódauðlegra laga. Leikkona sem hefur verið kennd við marga áhugaverða karlmenn, m.a. Michael Jackson. En hún myndi aldrei fara á stefnumót með Tom Cruise. Stórkostlega hæfileikaríkur maður, sem hefur komið mjög víða við og virðist geta gert allt sem hann tekur sér fyrir hendur. Gullfalleg leikkona sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir að leika konu sem enginn myndi vilja mæta í dimmu húsasundi. Þær eru ófáar stúlkurnar sem hafa verið skotnar í þessum leikara, sem hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, en aldrei hlotið þau. Skemmtileg leikkona sem hefur tekið að sér verkefni á borð við að tala fyrir kærustu hundsins Brians í Family Guy. BBC valdi þennan tónlistarmann í áttunda sæti yfir merkustu Breta sem hafa verið uppi. Það eru svo sannarlega gildar ástæður fyrir því. Ef við þekkjum þennan tónlistarmann rétt vill hann örugglega gleyma því að hann hafi nokkurn tíma litið svona væskilslega út. Þessi leikkona á tvær Óskarsverð- launastyttur. Hún á líka aðdáanda sem er svo sturlaður að hann reyndi að drepa Ronald Reagan til þess að ganga í augun á henni. Líf þessarar ungu konu var örugglega miklu einfaldara þegar hún var í hlutverki Joey Potter í vinsælum sjónvarpsþáttum fyrir nokkrum árum. Hann var kjörinn mesti listamaður 10. áratugarins í heimalandi sínu. Hann hefur verið nær viðstöðulaust í kastljósi fjölmiðla undanfarin 15 ár. Leikkona sem vakti fyrst athygli í myndinni Interview With a Vampire þegar hún var 12 ára. Hún hlaut Golden Globe tilnefningu fyrir frammistöðu sína þar. Barnamyndir af 20 heimsþekktum einstaklingum Þekkir þú fræga fólkið? 24 stundir grófu upp barnamyndir af 20 heimsþekktum einstaklingum. Sumir virðast ekkert hafa breyst á meðan aðrir eru nánast óþekkjanlegir. Kannaðu hversu marga þú þekkir. Ef þú lendir í vandræðum eru fæðingardagar og léttar vísbendingar um fólkið við myndirnar. 1. Robbie Williams,2. Kirsten Dunst,3.Tom Cruise,4. Paris Hilton,5.Wayne Rooney,6.Amy Winehouse,7.Ashton Kutcher,8. Mischa Barton,9. Kate Moss,10. Britney Spears,11. David Bowie, 12. Brooke Shields,13. Michael Jordan,14. Charlize Theron,15. Leonardo DiCaprio,16. Drew Barrymore,17. John Lennon,18. Eminem,19. Jodie Foster,20. Katie Holmes. Svör: 1 F. 13. febrúar 1974 2 F. 30. apríl 1982 8 F. 24. janúar 1986 14 F. 7. ágúst 1975 20 F. 18. desember 1978 7 F. 7. febrúar 1978 13 F. 17. febrúar 1963 19 F. 19. nóvember 1962 6 F. 14. september 1983 12 F. 31. maí 1965 18 F. 17. október 1972 5 F. 24. október 1985 11 F. 8. janúar 1947 17 F. 9. október 1940 4 F. 17. febrúar 1981 10 F. 2. desember 1981 16 F. 22. febrúar 1975 3 F. 3. júlí 1962. 9 F. 16. janúar 1974 15 F. 11. nóvember 1974 Háskólanám · Búvísindi · Hestafræði · Náttúru- og umhverfisfræði · Skógfræði og landgræðsla · Umhverfisskipulag www.lbhi.is Háskóli lífs og lands Umsóknarfrestur um skólavist er til 4. júní Dr.Hauschka Náttúrulegar snyrtivörur Rósakrem fyrir þurra og viðkvæma húð Lífrænt ræktuð Rósablóm og rósaber hjálpa til við að varðveita rakann í húðinni. Það gerir húðina silkimjúka og veitir henni sérstaka vernd. Rósakremið inniheldur einungis hrein náttúruleg efni og lífrænt ræktaðar lækningajurtir. Það er án allra kemiskra rotvarnarefna og ilmefna. Imurinn er úr hreinum ilmkjarnaolíum. Þetta á einnig við um allar aðrar vörur frá Dr.Hauschka. Útsölustaðir: Yggdrasill Skólavörðustíg 16, Fræið Fjarðarkaup, Lyf & heilsa Kringlunni, Lífsins Lind Kringlunni, Lyfja, Maður Lifandi og Heilsuhornið Akureyri. dreifing: Arctic Spas Faxafeni 9 Sími 554 7755 Ath: kjallari, bakhús Heitir Pottar & Billiardborð Landsins mesta úrval OPIÐ alla helgina Laugardag 10.00-16.00 Sunnudag 12.00-16.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.