24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 30

24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 30
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008ATVINNA30 stundir Viðhald og nýsmíði ehf. er verktakafyrirtæki sem veitir fjölþætta þjónustu á sviði endurbóta, viðhalds og nýsmíði hjá fyrirtækjum og einstakl- ingum. Við starfrækjum verkstæði þar sem smíð- aðar eru innréttingar, gluggar, hurðir o.m.fl. Við erum sérhæfðir í sérsmíði og vinnum mikið að sérlausnum með artkitektum og hönnuðum.                   , ertu réttur maður í starfið. Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni, mikla vinnu og góð laun.    sendist á gmk@vogn.is       veitir Guðmundur í síma 820 9710 FRÁBÆRIR SMIÐIR ÓSKAST Helluhrauni 2 220 Hafnarfirði Sími 555 3300    ! ! " #     MIKI L VIN NA O G GÓ Ð LA UN ÖRYGGISVÖRÐUR Hagkaup óska eftir að ráða öryggisvörð til starfa. Um er að ræða fullt starf. Unnið aðra hvora viku. Starfið felst í staðbundinni öryggisgæslu og almennu rýrnunareftirliti í verslunum Hagkaupa. Hagkaup leggja mikinn metnað í öryggismál í verslunum sínum og fá öryggisverðir Hagkaupa víðtæka þjálfun til að geta sinnt starfi sínu sem best. Við leitum að einstaklingi sem er líkamlega hraustur, heiðarlegur, með hreint sakavottorð, metnaðargjarn og útsjónasamur. Umsækjendur yngri en 25 ára koma ekki til greina. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Hagkaupa Skeifunni 15 eða í tölvupósti (starfsmannahald@hagkaup.is) fyrir 23. júní. Allar nánari upplýsingar veitir Arndís Arnarsdóttir starfsmannafulltrúi í síma 563 5000. Hagkaup er smásölu- fyrirtæki, sem býður íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Hjá Hagkaupum starfar samhentur hópur fólks, um 850 manns í 500 stöðugildum. Samkvæmt könnun VR, Fyrirtæki ársins 2006, eru ánægðustu starfsmenn í stórmörkuðum og matvöruverslunum landsins í Hagkaupum. Grunnskólann á Tálknafirði vantar kennara til starfa á næsta skólaári. Auk umsjónarkennslu á öllum stigum vantar kennara í ýmsar greinar. Til að mynda: • Stærðfræði • Íslensku • Náttúrufræði • Samfélagsfræði • Tungumál • Smíði og nýsköpun • Íþróttir • Stuðnings- og sérkennslu Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 456 2537 eða 897 6872, netfang; grunnskolinn@talknafjordur.is eða formaður skólanefndar í síma 456 2623 og 862 2723, netfang; gullabj@simnet.is Kennarar athugið! Laus störf hjá Tálknafjarðarhreppi Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur í boði. Kennarar fá fartölvu til afnota við störf sín. Grunnskólinn á Tálknafirði er þátttakandi í Olweusarverkefni Menntamálaráðuneytisins gegn einelti. Skólinn hefur verið þátttakandi í grænfánaverkefni Landverndar síðan 2004, flaggaði Grænfánanum fyrst vorið 2006 og fékk nýjan fána nú í vor. Skólinn hefur undanfarin ár, í sam- starfi við Grunnskóla Vesturbyggðar, unnið að þróun dreifmenntarkennslu á grunn-skólastigi í verkefni sem nefnist Dreifmennt v/Barð. Unnið verður að frekari þróun þessa verkefnis á næsta skólaári, nú í samstarfi við grunnskóla á norðanverðu Snæfellsnesi. Í undirbúningi er samstarf við skóla og skólabúðir í austanverðu Finnlandi með samstarf nemenda á unglingasti- gi skólanna í huga. Nafn: Erla Steinþórsdóttir. Starf: Þjónustufulltrúi í Símaveri Reykjavíkurborgar Ertu í draumastarfinu? Nei, en þetta er samt rosa gott starf. Góður vinnustaður og frábært samstarfsfólk Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítil? Ég var mjög ákveðin í að verða ferðalangur og bóndi. Hvað felur starfið í sér? Það er svo margt. Ég aðstoða fólk við allt mögulegt og læri eitthvað nýtt um borgarmál á hverjum degi. Hvaða áhugamál stundar þú utan vinnutíma? Hef mik- inn áhuga á leiklist, les einnig mikið, skrifa svolítið og hef það að aukavinnu að þýða barnaefni. Gerir starfsfólkið eitthvað saman utan vinnu? Það gerist ekki oft, en þegar það gerist þá eru það skemmtilegar starfs- ferðir. Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í framtíðinni? Já, þetta er tímabundið hjá mér núna þangað til ég fer í nám. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyr- irtækinu í einn dag? Ef ég fengi að vera borgarstjóri í einn dag myndi ég banna háhýsi í Reykjavík, vegna þess að þau eru ekki falleg, skemma fyrir útsýni annarra og eiga bara ekki heima í Reykjavík. Svo myndi ég útbúa fleiri staði þar sem fólk má vera með hundana sína lausa. Myndi banna háhýsi í Reykjavík Vallý s.510 3728 Böddi s.510 3726 atvinna@24stundir.is PANTIÐ GOTT PLÁSS Í TÍMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.