24 stundir - 17.09.2008, Blaðsíða 28

24 stundir - 17.09.2008, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2008 24stundir Hvað veistu um Heidi Klum? 1. Hvaða sjónvarpsþætti stýrir hún? 2. Í hvaða mynd lék hún þokkagyðjuna Ursulu Andress? 3. Hvaða tónlistarmanni er hún gift? Svör 1.Project Runway 2.The Life and Death of Peter Sellers 3.Seal RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú átt erfitt með að ná ákveðnu markmiði og allt í einu er þér alveg sama. Finndu ástríðu þína.  Naut(20. apríl - 20. maí) Taktu þér tak og gerðu það sem þú veist að kemur þér best. Hættu þessari sjálfseyðing- arhvöt.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þig langar að hafa samband við gamlan vin sem þú hefur ekki heyrt lengi í en finnst það óþægilegt. Bón þinni verður vel tekið.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert með góðan hóp í kringum þig sem styður þig. Þetta verður erfitt en þú getur þetta vel.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Án þess að gefast upp geturðu kannað hverj- ir möguleikar þínir eru. Veldu það besta í stöðunni.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú sagðir eitthvað sem þú vildir hafa sleppt. Þú getur bætt fyrir það með því að sýna hlýju og umhyggju. Þú hefur engu að tapa.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert að takast á við mikla áskorun og óttast að þú getir ekki staðið þig. Hafðu trú á þér og þá geturðu fært fjöll.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þótt aðrir lýsi yfir vantrausti á þig þá er það frammistaða þín sem skiptir máli.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þér finnst sem eitthvað neikvætt liggi í loftinu en vilt ekki spyrja. Reyndu að einbeita þér að öðru.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú færð hjálp úr óvæntri átt sem þú vilt ekki þiggja í fyrstu. Hugsaðu þig tvisvar um.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þótt þú eigir marga góða vini, sakar ekki að opna hjarta sitt fyrir nýjum. Vertu opin/n og óhrædd/ur við að kynnast nýju fólki.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Það er búið að vera mikið álag á þér und- anfarið og þú þarft tíma til að endurhlaða batteríin, sofa og slaka á. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Síðustu ár hefur töluverð áhersla verið lögð á að reyna að bæta úr þeim skaða sem útlits- og æskudýrkun hefur unnið á sjálfsmynd kvenna. Þannig höfum við séð sjónvarpsþætti eins og How to Look Good Naked þar sem frjálslega vaxnar konur eru settar í hásætið og þær klædd- ar í og úr og myndaðar í bak og fyrir samhliða því sem allt kapp er lagt á að sannfæra þær um að vöxtur þeirra sé eftir allt saman kynþokka- fullur og fagur. Og það er svosem ágætt. En nú vil ég stíga fram fyrir okkur karlmenn og benda á að þótt enginn segi það upphátt þá værum við alveg til í að þykja flottir allsberir þótt við séum komnir með bumbu (þ.e. ef ég væri með bumbu). Mér finnst fara lítið fyrir því að líkamar okkar séu dásamaðir fyrir það eitt að við höfum misst stjórn á honum með óhóflegri bjórdrykkju og miðnæturmáltíðum þar sem ber bumban baðast í ljósinu frá ísskápnum á meðan við klárum afgangana eða hökkum í okkur ost. Hefur einhver heyrt setningar eins og: „Leyfðu karlmannlegri bumbunni að njóta sín með því að klæðast þverröndóttum bol“ eða: „Þú þarft ekki að vera vaxinn eins og Cristiano Ronaldo til að vera kynþokkafullur. Sjáðu bara Danny DeVito!“ Þangað til það heyrist þá hugga ég mig með osti. Haukur Johnson vill að bumban verði dásömuð. FJÖLMIÐLAR haukurj@24stundir.is Kynþokki karlmannsbumbunnar Söngkonan Amy Winehouse olli vinum sínum og fjöl- skyldu miklum vonbrigðum á sunnudag þegar hún skróp- aði í eigin afmælisveislu. Samkvæmt heimildum slúð- urblaðsins OK treysti Amy sér ekki út úr húsi vegna útlits síns. „Heima hjá sér stóð hún fyrir framan spegilinn og kvart- aði við alla er vildu heyra yfir því hversu illa hún liti út,“ sagði ónefndur vinur hennar við blaðið. „Því miður hefur lífsstíll hennar haft mikil áhrif á útlit hennar og hún er rétt að átta sig á því núna. Hún kvartaði svo mikið yfir því hversu ljót hún væri að það var ekki hægt að ná henni út úr húsi.“ Veislan fór fram á frægum djassklúbbi í London og þang- að mættu margar af þekktari stjörnum Bretlands. Gestir urðu þó að fagna afmæli Amy án hennar, því hún lét ekki sjá sig. Vinir hennar segja að erfitt sé að ná stúlkunni út af heimili sínu þessa dagana, enda finnist henni eins og allt sé á móti sér. Blaðaljósmyndarar þyrptust fyrir utan heimili hennar á afmælisdaginn í von um að ná af henni mynd, en ekkert varð af því. Sumir þeirra hengdu afmæliskveðjur til söng- konunnar á bíla sína. bös Amy Winehouse að ná botninum Þorir ekki út úr húsi 16.00 Út og suður: Anna Hrefnudóttir listmálari (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin (Super Robot Monkey Team Hyperforce Go!) (30:52) 17.55 Gurra grís (55:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Nýi skólinn keis- arans (Disneýs The Emperoŕs New School) (25:30) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (19:20) 18.31 Fínni kostur (The Replacements) (10:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Afríka heillar (Wild at Heart II) (6:10) 20.50 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (7:15) 21.15 Heimkoman (Octo- ber Road II) (9:19) 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Text- að á síðu 888. 23.10 Tónleikarnir (A Mighty Wind) Myndin er í heimildamyndastíl og seg- ir frá þjóðlagatónlist- armönnum sem halda tón- leika í New York til minningar um nýlátinn umboðsmann. Leikendur: Harry Shearer, Michael McKean, Christopher Gu- est og Eugene Levy. 00.40 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok 07.00 Sylvester and Tweety Mysterie 07.25 Ben 10 07.50 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Mannshvörf 11.10 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Systurnar (Sisters) 13.45 Læknalíf 14.30 Bráðavaktin (E.R.) 15.25 Vinir (Friends) 15.55 Skrímslaspilið 16.18 Snældukastararnir 16.43 Tommi og Jenni 17.08 Ruff’s Patch 17.18 Gulla og grænjaxl- arnir 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 Simpson 19.55 Vinir (Friends 3) 20.20 Hannað til sigurs (Project Runway) 21.05 Hótel Babýlon 22.00 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 22.45 Leiðarvísir að for- eldrahlutverkinu (Comp- lete Guide To Parenting) 23.10 Læknalíf 23.55 Konungurinn 00.50 Bráðavaktin (E.R.) 01.35 Kvennamorðklúbb- urinn 02.20 Réttarlæknirinn (Crossing Jordan) (12:21) 03.05 Nýju fötin 04.35 Með lífið í lúkunum 05.20 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) . 14.55 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaradeildin) . 16.35 Meistaradeildin (Meistaramörk) 17.15 Spænsku mörkin Allir leikirni og mörkin skoðuð. 18.00 Meistaradeildin (Upphitun) 18.30 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd. – Villareal) Bein útsending frá leik Man. Utd og Villareal. 20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 21.05 Landsbankadeildin Bein útsending frá leik Fram og FH karla. 23.15 Meistaradeild Evr- ópu (Dynamo Kiev – Ars- enal) 02.55 Meistaradeildin (Meistaramörk) 08.00 Charlie and the Chocolate Factory 10.00 La vie aprés l’amour 12.00 Music and Lyrics 14.00 Beauty Shop 16.00 Charlie and the Chocolate Factory 18.00 La vie aprés l’amour 20.00 Music and Lyrics 22.00 Waiting 24.00 American Pie Pre- sents Band Camp 02.00 The Descent 04.00 Waiting 06.00 Lady in the Water 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Design Star (e) 20.10 Kitchen Nightmares Kokkurinn Gordon Ram- sey heimsækir veit- ingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna heimsækir hann ítalskan veitingastað í miklum vandræðum. Ung- ur eigandinn og starfs- fólkið vill bara leika sér og það tekur óratíma að fá matinn afgreiddan. (4:10) 21.00 Britain’s Next Top Model Breskur raunveru- leikaþáttur þar sem leitað er að fyrirsætum. Íslenski ljósmyndarinn Huggy Ragnarsson er meðal dóm- ara. (11:12) 21.50 Sexual Healing Lokaþáttur. 22.50 Jay Leno 23.40 Friday Night Lights (e) 00.30 Eureka (e) 01.20 Vörutorg 02.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Special Unit 2 18.15 Skins 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Special Unit 2 21.15 Skins 22.00 Chuck 23.30 Twenty Four 3 00.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Trúin og tilveran 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 12.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 Michael Rood 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 T.D. Jakes SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst fresti til 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 16.50 Fulham – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 18.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin) 19.30 Premier League Re- view 2008/09 (English Premier League) 20.25 4 4 2 Umsjón hafa: Heimir Karlsson og Guðni Bergsson. Farið yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni. Allir leik- irnir, öll mörkin og um- deildustu atvikin skoðuð. 21.45 Leikur vikunnar 23.25 Liverpool – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) STÖÐ 2 EXTRA N4 FÓLK 24@24stundir.is Unglingastarf Ungmennastarf Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu hefst aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 18. september en í Kjósarsýsludeild föstudaginn 19. september. Starfið er fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk grunnskólanna. Þátttaka er fyrir alla áhugasama og þeim að kostnaðarlausu. Rauða krossins Nánari upplýsingar: Hafnarfjörður, Strandgata 24, hafnarfjordur@redcross.is, sími: 565 1222 Kópavogur, Hamraborg 11, kopavogur@redcross.is, sími: 554 6626 Mosfellsbær, Þverholt 7, kjosarsysla@redcross.is, sími: 847 6894 Reykjavík/Breiðholt, Álfabakki 14a, urkir@redcross.is, sími. 545 0407 Reykjavík/Miðbær, Laugavegur 120, urkir@redcross.is, sími: 545 0407 dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.