24 stundir - 02.10.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 02.10.2008, Blaðsíða 36
Tvíhliða munstur Eykur grip- öryggi og stuðlar að betri aksturs- eiginleikum við hemlun og í beygjum Bylgjótt mynstur Til að tryggja betra veggrip Þrívíðir gripkubbar Zik-Zak lóðrétt lögun kubbanna tryggir minni hreyfingu á þeim og aukna rásfestu Tennt brún Eykur gripöryggi Stærri snertiflötur - aukið öryggi 30 daga eða 800 km skilaréttur Svo sannfærðir erum við um kosti TOYO harðskeljadekkjanna að við bjóðum 800 km eða 30 daga skilarétt ef þið eruð ekki fullkomlega sátt. Andvirðið gengur þá að fullu til kaupa á öðrum hefðbundnum vetrar- eða nagladekkjum hjá okkur, við umfelgum fyrir þig hratt og örugglega. 36 FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 2008 24stundir Hvað veistu um Steven Spielberg? 1. Hversu oft hefur hann unnið til Óskarsverðlauna? 2. Hvaða frægi leikstjóri telst meðal hans nánustu vina? 3. Í hvaða mynd hans hafði aðalskúrkurinn gælunafnið Bruce? Svör 1.Þrisvar 2.George Lucas 3.Jaws RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þótt þú sért umkringd/ur móðursjúku fólki ertu furðu róleg/ur. Finndu skemmtilega og nýja fleti á að vinna vinnuna þína.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú ert með fingurinn á púlsinum eins og venjulega. Þú ert því í kjöraðstöðu til að koma hugmyndum þínum áfram.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú þarft að koma fram við þig eins og þú sért hefðarmaður/kona til að þér líði eins og hefð- arfólki og þá færðu líka athygli.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Taktu þig á og vertu viðbúin/n að berjast fyrir þínum skoðunum. Þú ert of hlutlaus til að fá þínu framgengt.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Núna er tíminn til að minna vinnufélaga á að allir séu að vinna að sama markmiði. Sam- vinna léttir álagið á öllum.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Vertu skýr í máli og verkum, sérstaklega þeg- ar kemur að viðhorfum þínum og skoðunum.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert í stuði þessa dagana. Komdu jákvæði og krafti þínum inn í ástamálin og þau munu blómstra.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Ekki láta skoðanir annarra yfirtaka þínar eig- in. Enginn veit betur en þú hvað er þér fyrir bestu.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú ert skipulagðasta manneskjan á skrifstof- unni. Reyndu að gefa fólki smá rými til að vinna samkvæmt sínum aðferðum.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Ekki byrja á nýju verkefni í dag ef þú kemst hjá því. Þú ert með nóg á þinni könnu.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Nýfundin orkuuppspretta hjálpar þér að sýna metnað þinn í verki. Náðu takmarkinu með skipulagningu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þótt þú finnir fyrir óróleika skaltu reyna að láta það ekki á þig fá. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Sjaldan hafa nýjar áherslur rekist jafn harka- lega á gamlar og í fyrstu kappræðum Baracks Obama og Johns McCains á föstudag. Í barna- legum einfaldleika mínum var ég alveg viss um að svarti riddarinn myndi valta yfir erkifjanda sinn, mörgæsina. En eftir á var ég ekkert hissa að báðar hliðar skyldu hafa lýst yfir sigri. Í utanríkismálum virkaði McCain töluvert pirraðri en Obama og spilaði sig sem eldri vitr- ing er hneykslast á barnalegum hugmyndum ungviðsins. Sagði í sífelllu setningar eins og: „hann skilur þetta bara ekki“ og minnti ítrekað á reynslu sína í hernaði. Mörgum fannst það svo veikleikamerki hjá Obama að viðurkenna þau fáu skipti er stefna hans og McCain fór saman. Eins og það væri styrkleika merki að vera á móti bara til þess að vera á móti? Á end- anum var kjarni McCains að byggja á sama ótta og repúblíkanar hafa alið á síðustu átta árin. Nálgun Obama snýst um að nálgast þjóðar- leiðtoga á nýjum forsendum og McCain reyndi að hakka hann í spað fyrir það. Af hverju setja Bandaríkjamenn alltaf samansemmerki á milli herkænsku og pólitíkur? Er það ekki eðlilegra að forseti stórveldis noti pólitík til þess að reyna forðast átök og leiti svo til yfirmanna hersins ef til átaka kemur? Birgir Örn Steinarsson fylgdist spenntur með kapp- ræðum Obama og McCains. FJÖLMIÐLAR biggi@24stundir.is Stríðshetjur eru best geymdar í hernum 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Krakkar á ferð og flugi: Borgarfjörður eystri (e) (17:20) 17.50 Lísa Sænskir barna- þættir. (e) (10:13) 17.56 Stundin okkar (e) 18.25 Kallakaffi Íslensk gamanþáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem Kalli og Magga reka. Höfundur er Guðmundur Ólafsson, leik- stjóri Hilmar Oddsson og meðal leikenda eru Rósa Guðný Þórsdóttir, Valde- mar Örn Flygenring, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Laddi, Davíð Guðbrands- son og Ívar Örn Sverr- isson. (e) (5:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Stefnuræða for- sætisráðherra Bein út- sending frá Alþingi þar sem Geir Haarde forsætis- ráðherra flytur stefnu- ræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six De- grees) (11:13) 23.10 Svartir englar Ís- lensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson um hóp rannsóknarlögreglumanna sem fæst við sakamál. Leikstjóri Óskar Jón- asson, leikendur: Sigurður Skúlason, Sólveig Arnars- dóttir, Steinn Ármann Magnússon og Davíð Guð- brandsson. (e) Bannað börnum. (2:6) 24.00 Lífsháski (Lost)(e) (86:86) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Krakkarnir í næsta húsi 07.25 Justice League Un- limited 07.45 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta–Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 11.15 Hæðin 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Forboðin fegurð 14.30 Vinir (Friends) 15.20 Ally McBeal 16.05 Sabrina 16.28 A.T.O.M. 16.53 Ofurhundurinn Krypto 17.18 Doddi og Eyrnastór 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Frægir lærlingar (The Celebrity Apprent- ice) 21.05 Las Vegas 21.50 Flóttinn mikli (Pri- son Break) 22.35 Heimsyfirráð eða dauði (Tomorrow Never Dies) 00.30 Bjarnargreiði (No Good Deed (House on Turk Street)) 02.05 Vaxmyndasafnið (House of Wax) 03.55 Hákarlinn (Shark) Lokaþáttur. 04.40 Traveler 05.25 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 17.10 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tíma- bilið framundan skoðað. 17.35 Undankeppni HM 2010 (Standard Liege – Everton) Bein útsending frá leik í Evrópukeppni fé- lagsliða. 19.40 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Tour Cham- pionship) 20.35 10 Bestu (Atli Eð- valdsson) 21.20 NFL deildin (NFL Gameday 08/09) 21.50 Landsbankamörkin (Uppgjör) 22.50 Undankeppni HM 2010 (Standard Liege – Everton) 08.00 Deuce Bigalow: European Gigolo 10.00 The Mupptet’s Wiz- ard of Oz 12.00 Annapolis 14.00 Deuce Bigalow: European Gigolo 16.00 The Mupptet’s Wiz- ard of Oz 18.00 Annapolis 20.00 Le petit lieutenant 22.00 War of the Worlds 24.00 Walking Tall 02.00 The Locals 04.00 War of the Worlds 06.00 The Madness Of King George 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.45 Vörutorg 16.45 Charmed Halliwell- systur sem eru ramm- göldróttar og berjast við illa anda. (e) 17.35 Dr. Phil 18.20 Rachael Ray 19.05 What I Like About You Aðalhlutverk leika Amanda Bynes og Jennie Garth. (e) 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (4:15) 20.00 Family Guy (8:20) 20.30 30 Rock Að- alhluverk leika Tina Fey og Alec Baldwin. (4:15) 21.00 House (5:16) 21.50 C.S.I: Miami (2:21) 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.20 How to Look Good Naked (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 The Dresden Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 The Dresden Files 22.00 Hotel Babylon 22.50 Ghost Whisperer 2 23.35 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Billy Graham 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að Norðan 20.30 Gönguleiðir13 Sælu- dagar í Svarfaðardal - seinni hluti endurt. kl. 21.30 og 22.30. STÖÐ 2 SPORT 2 15.40 Portsmouth – Tott- enham (Enska úrvalsd.) 17.20 Stoke – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 19.00 Premier League Re- view 2008/09 (English Premier League) 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 20.30 Tottenham – Leic- ester, 03/04 (PL Classic Matches) 21.00 Tottenham Hotspur – Portsmouth, 03/04 (PL Classic Matches) 21.30 4 4 2 Heimir Karls- son og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni. 22.40 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar. 23.35 Coca Cola mörkin 2008/2009 FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.