Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.01.1955, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 08.01.1955, Blaðsíða 8
s C''- ERJÁLS Þ„J Ó Ð JLaugapdagiim 8. janúar 1955 lögiim þeim, sem fulltrúar minnihlutaflokkanna hafa bor- ið fram. Seinni umræða um fjárhagsáætlunina er nokkurs konar elcíhúsdagur í bæjar- stjórn, og er þá mikið rifizt, eins og jafnan við slík tæki- færi. Ég tel mér skylt sem nýliða i bæjarstjórn að reyna að gera mér ljóst, um hvað raunveru- lega er deilt, hvað er eldur og hvað reykur. Annars vegar er meirihluti bæjarstjórnar, sem heldur því fram, að hann stjórni bænum af þvílíkri prýði, að þar sé engra úrbóta þörf, og engar að- finnslur eigi rétt á sér. Hins vegar eru svo full- trúar minnihlutans, sem tala um gegndarlausa sóun, óstjórn og menningarfjandskap meiri- hlutans. Hér ber óneitanlega mikið á milli, og því fyllilega ó- maksins vert að brjóta til mergjar, hvað er alvara og hvað sýndarmennska. Til að svara þeirri spurningu liggur beinast við að rannsaka með kostgæfni fjárhagsáætlun- ina, sem samin er samkvæmt viíja meirihlutans og túlkar skoðanir hans á því, hvernig bænum skuli stjórna, — og hins vegar breytingartillögur fulltrúa minnihlutans, sem seg- ir væntanlega til um það, hvernig þeir myndu semja íjárhagsáætlunina, ef þeir réðu. Tökum þá fyrst tekjuhlið á- ætlunai'innar. Eins og áður er sagt,eru heildartekjur áætlaðar í 17.129.000 kr. TiDögur minnihlutaflokkanna. TT'ulltrúar allra minnihluta- •*- flokkanna gera ráð fyrir nokkurri hækkun, án þess þó að vilja hsekka útsvarsstigann. Lengst ganga Sósíalistar, sem vilja áætla tekjurnar 1.105.000 krónur eða 0,94% hærri en gert er ráð fyrir hjá meirihlutan- um. Það verður þó varla sagt, að mikið beri á milli,- hvað tekj- urnar snertir. Um gjöldin er meiri ágreiningur. Þar bei'a einnig fulltrúaf aiira minni- hlutaflokkanna fram breyíing- ai'tillögur, sem að vísu ganga misjafnlega langt, en beinast þó allar í þá átt að lækka kostnaðinn við ski'ifstofuhald bæjaiiirfs, en aúka að sama skapi framlög til ýmiss konar menningai’starfsemi og til vei'klegra framkværhda. Hér hafa sósíalistar einnig metið. Þeir leggja til, að gjalda- hlið áætlunarinnar breytist um samanlagt 5.6 milíjónir. Ef frá er talin einnar millj. króna lækkun á lögboðnu fi'amlági til almannatrygginga, 1 milíj. til kirkjubygginga og 750 þús. til ráðstafana vegna ófriðai'hættu, þá ei’u eftir 2.850.000, sem heita má eingöngu lækkun á manna- halds- og skrifstofukostn- aði hjá bæniim. Hér er komið að kjarna máls- ins, að ég álít. Það er enginn höfuðágreiningur um aðalliðina í fjárhagsáætluninni, að und- anteknum kostnaðinum við skrifstofuhald bæjai'ins og framlög til húsbygginga, — en þar gera fulltrúar minnihlúíans i'áð fyrir íántökum. Enginn bæjaffulltrúi vill minnka fram_ lög til verklegra framkvæmda, — enginn draga úr þjónustu bæjarfélagsins á sviði fi'æðslu- mála, heilbrigðismála, löggæzíu eða félagsmála. Það, sem deilt er um, er þetta: Þarf síjórn og með- ferð þessara máía að kosta eins mikið og meiríhiiiti bæjarstjórnar vill vera íáta, — eða svo notað sé orðalag, sem oft heyrist hér í bæjar- stjórninni: Er „skrifstofu- báknið“ ekki óþarflega viða- mikið og dýrt? Fulltrúar minnihlutaflokk- anna hafa með breytingartil- lögum sínum svarað þessái'i spurningu hver fyrir sig. ~ og svörin eru sem hér segir: Fuil- Irúar Sósíalistaflokksins telja óþarfakostnað við skrifstofu- báknið 2.850.000 kr.. eins og áð- ‘AftV.VWVWVJWí'AV.V.'.VAViV ur segir. Næstur kernur full- trúi Frarhsóknarfiokksiiis með 2.190.000 kr. Síðan fullti'úar Alþýðuflokksins með 1.737.000 kr. og loks ég með 990 þús. kr. Til þess að koma í veg fyrir hugsanlegan misskilning, vil ég enn taka það fram, að hér er einungis uni að ræða tillögur um lækkun á skrifstofukostn- aði bæjarins, en ekki aðrar bi'evtingartillögur, eins og t. d. þá að byggja frvstihús í stað- inn fyrir kirkjur. íkoirio í ceim. ■%/arðandi lækkunartillögur ’ mínar vil ég taka það fi'am, að ég tel, að hægt sé að lækka skrifstofukostnaðinn mun meira en þar er gert, ráð fyrir, en ég tel hæpio, að meiri lækk- un sé framkvæmanleg á einu ári, — jafnvel þótt fullur vilji til þeirra hluta væri fyrir hendi hjá meirihluta bæjar- stjórnar. Stórxel’d lækkun á ski'ifstofukostnaði hlýtur að krefjast gerbreytingar á vinnu. háttum og sliipulagi skrifstofu- haldsins, og slikt verður vai'la framkvæmt á nokkrum vikum. Ég mun þó að sjálfsögðu greiða atkvæði með breytingartillög- um, sem ganga lengra en míh- ar, — ef mér finnast þær nægi- lega rökstuddar. En svo að ég snúi mér aftur að kjarna inálsins: Væri þá okkar kæru höf- uðborg ekki borgið, cf sparn- aðartillögur minnihlutans, þær sem lengst ganga, yrðu samþykktai- óg fram- kvæmdar refjalaust? Vitanlega væri slí'kt milíil framför, — en ég svara samt neitandi. — Revkjavík væri ckki borgið að heldur. Það yírði að vúsu hægt að verja 2.850.000 kx*. meira til menningarmála eða verk- Frarnh á 9. síðu. Vvwv'^^v.'wwwi.'www.fljwwvw.fw-Wvw-.FW-Wwwwwww V ÚTVARPSSTÖÐIN: Vatnsendi: 1648 m. 100 kw. ENDURVARPSSTÖÐVAR: Akureyri: 407 m. 5 kw. — I Eiðar: 491 m. 5 kw. — Höfn: 451 m. 1 kw- — i LANDSSÍMAHÚSIÐ, IV. og V. hæð: Skrifstofur útvarps-I stjóra og útvarpsráðs,' auglýsingastofa, innheimtustofa og; tónlistai'deild. Áfgrefösfutími utvarpsauglýsiflgð ers Virkir dagar, nema laugard. 9.00—-11.00 og 13.30—18.00|I Laugardagar ............ 9.00—11.00 og 17.00—18.00 J Sunnudagar ............. 10.00—-11.00 og 17.00—18.00 J Útvarpsauglýsingár ná til allra landsmanna, með hraðaj rafmagnsins og mætti hins talaða orðs. | I Athugið, að símstöðvar utan Reykjavíkur og Hafnar-1 fjarðar veita útvarpsauglýsingum móttöku gegn stað- \ greiðslu. VUW-V^VWiAVi £ Frá 1. janúar 1955 hækka iðgjöldl til Sjúkra- samlags Reykjavíkur úr kr. 27,00 í fer. 30.00 á mánuÖt. Sjúkrasamlag Reykjav'íkur. AV.V.V.%VaVA%,»%V,*.VVWJV/.W»V.W.,«%lW«WWVV.% I nr. 2/1955 frá Innflutningsskrifstofunni Samkvæmt heimild í 22. gr. réglugerðar frá 28. desem- ber 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjár- i festingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli! nýjum skömmtunarseðlum, er gildi fi'á 1. janúar 1955 til! ogmeð 31. marz 1955. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMT- ÚNARSEÐILL 1955“, prentaður á hvítan pappir meðí grænum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem! hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir|J 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. ’! REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 giömm- |! um af smjöi-i (einnig bögglasmjöi'i). •! Vex-ð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkurí og rjómabússmjör, eins og verið hefur. ■! „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ aíhendist að-•! eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni ■! a£ „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ með árituðu^ nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. !J Reykjavik, 31. desember 1954. í INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN í *l*vvvvvvv^dvvwv\rtrfvwvvvvvikw^y|y|vvvvvyvvvvhyvkFy|ifcvvvvv|y|i Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa ear lijá Tryggingastofnun ríkisíns getið þér keypt: SLYSATRYGGING .1 Imvn n nr slij.stt trt/t/tji n tfti r JF'erðn (rijtjtjin tjtt r í tnnUahifrriðn nt fjintjar LEITIÐ UFPLYSINGA UM HENTUGA TRYGGINGU FYRIR YÐUR. TRY GGINGÁSTOFNUN RÍKISINS —slysatryggingadeild. — Sírai

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.