Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 26.09.1959, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 26.09.1959, Blaðsíða 7
Bílasalan, Klapparstíg 37 tilkynnir: — Höfum ávallt til sölu flestar tegundir bifreiða. — Tökum bifreiðar í umboðssölu. — Örugg þjónusta. Bílasalan, Klapparstíg 37 Sími 19032. MIEFI OPJXAÐ tannlækningastofu mína að Hverfisgötu 50. Eingöngu tannréttingar. Viðtalstími 13.30—15 nema laugardaga. Sími 14723. Þórður Eydal Magnússon tannlæknir. DAIVSSKOLI Hermanns Ragnars. REYKJAVÍK tekur til starfa 1. oktqber. Þvottamaður óskast Aðstoðarmaður við þvottastörf í þvottasal Þvottahúss Landsspítalans 25—45 ára, óskast nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Box 43, fyrir 26. sept. næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalanna. Upplýsingarit liggur frammi í næstu bókabúð. Innritun nemenda fer fram daglega i símum 33-222 og 11-326. Skrifstofur vorar og vörugeymslur eru fluttar að VATINiSSTÍG 3 arni gestsson Vatnsstíg 3. —Sími 17930. Sœndisveim vantar Iiálfan daginn, Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. á afgreiðslu' fiuAlshaií ÞJOUAR Ingólfsstræti 8. TiLKYNNIR Eins og undanfarna vetur verða salir hússins leigðir fyrig veizlur, skemmtifundi, árshátíðir og önnur samkvæmi. Um tvo sali er að velja: Stóran sal niðri og minni sal uppi. Viðskiptavinir eru beðnir að ákveða daga með nægilegum fyrirvara. EUILL BENEDIKTSSON, símar 1-7346 og 1-5533. hvar sem þér ferðizt hvernig sem þér ferðizt Takið ávallt ferðatryggingn cg geríS feið yðar sem öruggasta.' Sambandshúsinu — Reykjavík — Sími i /080. Umboð í öihim kaupfélögijm taödsins. r Jslenzk tunga' í næsta mánuði hefur göngu sína nýtt tímarit um íslenzka málfræði. Félag íslenzkra fræða og Bókaútgáfa menningarsjóðs hafa nú ákveðið að hleypa af stokkunum tímariti um íslenzka og almenna málfræði. Ritið verður á íslenzku, en með sum- um greinum verður stuttur út- dráttur á erlendu máli vegna útlendra fræðimanna, sem eru seinlæsir á íslenzku. Því er ætl- að að fjalla um sem flesta þætti1 íslenzkrar tungu og málvísinda almennt, framburð, stíl- og setningafræði, merkUngafræði,. beygingar, málssögu, útbreiðslu einstakra orða, orðmynda eða merkinga, o. s. frv. Ritið verður nefnt Lingua l_ . landica — íslcnzk tunga (lat- ínuheitið haft með vegna sölu . erlendis), og er gert ráð fyric að eitt hefti (100—160 bls.)' j komi út árlega. Hvert hefti kost- ar til áskrifenda innanlands 75. kr., dýrara í lausasölu. Efnis« vali verður reynt að haga þann- ig að sem flestir áhugamenri geti haft sem mest not þes5„ enda á það að geta orðið nokk-« ur tengiliður milli málfræðinga’ og almennings. Tímartið legguc sérst.aka áherzlu á samstarf við íslenzkukennara og aðra áhuga- menn, og væntir ritgerða eða: athugagreina um íslenzkt máþ stuttra eða langra eftir atvik- um. Dr. Hreinn Benediktsson pró- fessor hefur tekið að sér r t- stjórn tímaritsins. Bókaútgáfa Menningarsjó s,. H.verfisgötu 21, Reykjavík, tek— wr 4 áskrifíu»».“ _

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.