Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.11.1964, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 20.11.1964, Blaðsíða 3
FRJÁLS ÞJÓÐ Málgagn Þjóðvarnarílokks islands Útgefandi: Huginn h.f. Ritnefnd: Bergur Sigurbjörnsson (ábm.), Bjarni Benediktsson Einar Bragi, Gils Guðmundsson, Haraldur Henrysson. Her- mann Jónsson, Einar Hannesson. Einar Sigurbjörnsson, Framkvæmdastjóri: Þorvarður Örnólfsson Auglýsingar: Herdís Helgadóttir. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 8 Sími 18985. Pósthólf 1419. Áskriftargjald kr. 150,00 fyrir hálft ár; í lausasölu kr. 7,00. Prentsmiðjan Edda h.f. SKIPASMfÐAR Ófáar eru þær ræSur, sem haldnar hafa veriS á undanförnum árum um mik ilvægi íslenzks iSnaSar og nauSsyn þess aS efla hann stórlega. Fjölmargar grein- ar hafa veriS skrifaSar um máliS í blöS okkar og tíma- rit. Oft hefur hins vegar á þaS skort, aS menn gerSu sár þess nægilega ljósa grein, hvers konar iSnaSur er okkur hagkvæmur og nauSsynlegur á því stigi at- vinnuhátta og þjóSfélags- þróunar, sem viS stöndum í dag. VerSur.og 'aS segja sem er, aS Alþingi og rík- isf*S.'Id hafa oft sýnt næsta takmarkaSan skilning á þessu máli, búiS ýmsum lítt lífvænlegum góugróSri ó- eSlileg skilyrSi, en sýnt al- gert tómlæti eSa lagt jafn- vel steina í götu iSngreina, sem þurfa aS verSa og geta veriS snar þáttur í uppbygg- ingu nútímaþjóSfélags á Is landi. Hér ríkir undarleg tregSa um skynsamlegar aS- gerSir á sviSi löggjafar, lána starfsemi, útflutningsverzl- unar og markaSsöflunar meS tilliti til stórfelldrar efl ingar fiskiSnaSarins. Og ekki hefur ríkt meiri skiln- ingur af hálfu opinberra aS- ila á gildi þess, aS hér rísi upp samkeppnisfær skipa- og vélaiSnaSur. Högum viS okkur í þeim efnum þveröf- ugt viS aSrar fiskveiSa- og siglingaþjóSir. Tréskip hafa veriS smíS- uS hér á landi um alllangt skeiS, en viS svo erfiS skil- yrSi, aS sá iSnaSur hefur lítt náS aS þróast og taka eSlilegum framförum. Hef- ur fáránleg tollalöggjöf löngum veriS honum fjötur um fót, efni til skipasmíSa hátollavara, en erlend skip flutt inn tollfrjálst. Á síS- ustu árum hafa risiS hér upp nokkrar stálskipastöSvar, en sá iSnaSur hlýtur aS eiga hér framtíS, ef rétt er á haldiS, ekki sízt af opin- berri hálfu. Hinar nýju stál- skipasmiSjur hafa skilaS góSri vinnu og sent frá sér myndarleg skip. Ætla mætti, aS Alþingi og ríkisvald teldu þaS skyldu sína aS hlúa aS þessari nýju og mik ilvægu atvinnugrein. En því er ekki aS heilsa. Ekkert hefur veriS gert af opinberri hálfu til aS stySja þennan iSnaS. Hann verSur aS heyja harSa samkeppni viS erlendar skipasmíSastöSvar, sem boSiS geta miklu hag- kvæmari lánskjör, bæSi hærri lán og lægri vexti. Og þaS er fyrst og fremst vegna þess, aS aSrar þjóSir veita skipaiSnaSi sínum marg- víslegan stuSning af opin- berri hálfu. I' Vestur-Þýzkalandi nýt- ur skipasmíSaiSnaSur bæSi beins og óbeins fjárhagslegs stuSnings.'ÁriS 1963 námu beinir styrkir til skipasmíSa R40 millj. ísl. króna, en auk ss útvegaSi þýzka sam- bandsstjórnin iSnaSi þess- um lánsfé, sem nam yfir 3 milljörSum króna, meS lág- um vöxtum, og gekk þaS fé allt til lánveitinga til skipa- bygginga fyrir erlenda aSila. Á Italíu fara styrkir til skipasmíSa stórhækkandi meS ári hverju. Renna styrk irnir einkum til vinnuhag- ræSingar í skipasmíSastöSv unum. Jafnframt eru ýms- ar ráSstafanir gerSar til út- vegunar á lánsfé meS góS- um kjörum, sem skipa- smíSastöSvarnar endurlána síSan kaupendum skipanna, innan lands og utan. Japanir eru þó einna stór tækastir í þessum efnum. Japanskir skipakaupendur geta nú fengiS um 80% b^'ggingarkostnaSar nýrra skipa aS láni meS hagstæS- um kjörum, enda leggur rík iS árlega fram mikiS fé til aS greiSa niSur vexti*af lán- um skipaeigenda vegna ný- smíSa fyrir erlenda aSila verulegan hluta byggingar- kostnaSar meS 5.5% árs- vöxtum. I SvíþjóS hefur nýlega veriS samþykkt í þinginu aS stórauka ríkisábyrgSarveit- ingar vegna lána til nýbygg ingar skipa. I Noregi eru BARÁTTAN FYRIR FRELSI OG LÝÐRÆÐI í ASÍU Moggi stærir sig oft af hlutdrægni sinni í frétta- mennsku. Öðru hvoru birtir hann hólgreinar um sjálfan sig fyrir frábæra umgengni við staðreyndir, og ávítur á önnur blöð fyrir hirðuleysi í þeim efnum, jafnvel vísvit- andi hagræðingu á sannleik- anum til að snúa honum sér í vil. En þess á milli missir Moggi andlitið og gleymir gersamlega eigin ráðvendni. Svo fór sl. sunnudag, þá skrif aði leiðarahöfundur Mogga um ástandið í Suður Viet- nam og tókst (sennilega vís- vitandi) að fara rangt með hverja einustu staðreynd, sem máli skipti. Af því til- efni rifú’m við hér upp nokk ur ab ” ’ aðfarir Banda- ríkjanna . Vustur-Asíu- FYRSTI LEPPUR Framferði Batxlaríkja- manna J Austur-Asíu undan- fárna tvo áratugi hefui verið með þeim hætti að hvertein- asta heiðarlegt blað á Vestur löndum hefur gefizt upp við að verja það. Opinber af- skipti Bandaríkjastjórnar af málefnum þessa heircshluta, hófust með því að taka Sjang kæ-sékk undir verndarvæng sinn. Sú dýrð stóð ekki lengi. Spilling, ráðleysi og endemis drullusokksháttur þessa hers höfðingja endaði með alger- um sigri kommúnistíi eftir stutta ‘ baráttu. Bandaríkin björguðu þó þessum brjóst- mylkingi sínum og holuðu honum niður á eynni Tai- wan, þar sem honum hefur verið leyft að koma upp fas- istísku stjórnavfari með sjálf- an sig sem einræðisherra. Jafnvel bandarísk blóð viður kenna að „frjálsar kosxdngar“ séu þar aðeins vel svið»ettur gamanleikur. Aldrei hevrist þó Mogginn gera kröfur um frelsi til handa íbúum þessa ógæfusama eylands. ANNAR LEPPUR Meðan á Kó.reustyrjöld- inni stóð var okkur sagt, að Bandaríkin væru að verja frelsið í Suður-Kóreu. Banda ríkin fengu S.Þ. til að leggja blessun sína og opinberan embættisstimpil yfir aðgerðir þeirra þar. „Frelsið" hélt velli. En tæpum áratug síðar reis fólkið upp og rak „föðurlandsvininn“ oa „frels- arann" Syngman Rhee af höndum sér. Og þá kom ým- islegt undarlegt í ljós Það sem Morgunblöð okkar á Vesturlöndum kölluðu „frelsi“ í Suður-Kóreu. köll- Blásið lífi í leppinn. uðu íbúarnir sjálfir reyndar örgustu kúgun. Það sem gekk undir nafninu „lýð- ræði“ kölluðu þeir einræði og ógnarstjórn. Það sem okk- ur var sagt, að væri , frjálst framtak" hikuðu Kóieumenn ekki við að kalla spillingu og skepnuskap í fjármálum og opinberu lífi. Sameinuðu þjóðirnai mega sannarlega vera hrevknar af, að þessu stjórnarfari var komið á í þeii’ra nafni En tók nú ekki betra við eftir að Syngman Rhee hafði ver- ið sendur til Hawaii á eftir- laun á, kostnað útgerðar- manna sinna? Hershöfðingi hrifsaði völdin. Leynilögregl an stjómar. Kosningar eru enn falsaðar. Stjórnarandstæð ingar fangelsaðir. Bandarísk- ar ölmusur aðaltekjur lands- Eftir Olaf Hannibalsson ins Vændi og svartur mark- aður kringum ameríska setu- liðið einn höfuðatvinnuveg- urinn. Já, Suður-Kóieumenn mega vera þakklátú öllum þeim vestrænu ríkjiun sem komu í veg fyrir, að þeir sættu sömu örlögum og bræð ur þeirra í norðri, sem búa við hinn hryllilega koxnmún- isma. ÞRIÐJl LEPPURINN Ekki höfðu Bandaríkin fyrr lokið við að verja „frelsi", „lýðræði" og , frjálst framtak1 í Kóreu, en þeim bauðst tækifæri til að taka að sér sams konar hlutverk í Víetnam. Þau gripu tækifær- ið fegins hendi. Kaþólskur prestur, Ngo-Din-Diem, menntaður í Bandaríkjunum var dubbaður upp til þjóð- höfðingja. Hans fyrsta verk var að neita að undiuita þá Genfarsamninga, sem Mogg- inn á sunnudaginn sakar stjórn Norður-Víetnam um að hafa rofið. Síðan hófst hann handa um að tryggja frelsið, lýðræðið og frjálsa framtakið í landi sínu. með dyggri aðstoð bandarískra húsbænda sinna. Það tókst þannig til, að voldug upp- Frh. á r,ls 7 veittar miklar tollaívilnanir á efni, sem flutt er inn til skipasmíða. — Þannig mætti lengi telja. Hér á landi er kaupend- um skipa að vísu veitt lán, stundum af mikilli rausn, þegar sömu aðilar og láta hvert ábyrgðarlánið af öðru falla á ríkissjóð geta hik- laust haldið áfram að kaupa skip og reisa verksmiðjur með ríkisábyrgð. En skipa- smíðastöðvunum er á eng- an hátt gert kleift að stand- ast hina erlendu samkeppni. Þess vegna er meginhluti nýrra skipa keyptur frá út- löndum, enda þótt reynslan sanni, að hægt er að smíða jafngóð skip hér á sam- keppnisfæru verði, aðeins ef þeim yrði gért kleift að veita hliðstæð lán. Meðan þessu fer fram, er íslenzkum skipaiðnaði haldið í spenni- treyju. Hann á þess ekki kost að vaxa og taka eðli- legum þroska. Á þessu verð ur Alþingi að ráða bót. Frjáls þjóð — föstudaginn 20. nóvemW 1 3

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.