Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 31.01.1949, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 31.01.1949, Blaðsíða 5
M&i.udagnr 31. janýar 1949. MÁJíUpAGSElLAÐIÐ Skýrsl a frá íþróttanefnd ríkisxns íþró.ttanefnd ríkisins út-' hlutaði á sl. ári úr íþrótta-| sjóði fer. 700.000.00 til 54 að-‘ ila en umsækjendur voru 105. Úthlutanir v’oru bundnar við þá, sem hlutu’fjárfesting aríeyfi eða höfðu lokið bygg- ingaframkvEemdum áður en tii leyfisbeiðna um fjárfest- ingu kom, en höfðu enn ekkí fengið þá styrki, sem þeim bar. Veitt var til 21 sundlaugar, eða kr. 338.000.00, til 4 skíða skála og skíðabrauta kr. 29.000.00, til 16 íþróttávalla kr. 103.000.00, tíl starfsrækslu Í.S.I. og bókasjóðs LSI. kr. 93.500.00, til starfsemi UMFÍ kr. 50.000.00, reksturs skíða- skólans á ísafirði kr. 3.600.00, til öflunar áhalda og sér- fræðilegrar aðstoðar kr. 30.266.00. Við greiðslu þess- ara styrkja varð að fyrirlagi fjármálaráðuneytisins að rýra fjárveitinguna um 35%,; svo að raunverulega var út- hlutað úr íþróttasjóði sl. árí kr. 455.000.00. Er hér um að ræða mikla! rýrnun á íþróttasjóði, svo að! ekki var hægt að greiða að fullu styrki til mannvirkja, sem þurfti að gera upp að fullu og hefur þetta þau ár hrif að eigi verður hægt, á þessu ári að veita til ný- kyggiuga- og má segja að með þessu sé tekið mjög fvrir byggingu íþróttamannvirkja. Helztu framkvæmdir á sl. ári voru: 1. Sundhöll Seyðisfjarðar. sem tók til starfa í júlí sl. 2. Sundskáli við sundl. á Reykhólum, að mestu lokið við hann í sl. nóv. 3. Sundlaug í Selárdal i Vopnafirði, verður að líkind um nothæf á n. k. sumri. 4. Endurbætur á sundlaug Siglufjarðari t. d. bygging búningsherbergja og baða. uppsetning hitunar- og hreinsitækja. 5. Sundskáli við sundl. í Hörðudal í Dalasýslu. nær full^erður og notaður á sl. sumri. 6. Áframhaldandi bygging sundl. í Hveragerði. 7. Lokið við sundskála við Litluá í Kelduneshr. N.-Þing. 8. Endurbætur á sundl. að Sveinseyri í Tálknafirði. 9. Hafin bvaging suridl.. á Hellissndi í Snæf. 10. Skíðaskáli knattspyrnu- fél. Hörður á ísafirði (fok- heldur). 11. Lokið við bvgg ingu skíðaskála Skíða'- og skautafélags Hafnarfjarðar i Hveradölum. 12. Lagfæring á skíðaskála barnaskóla Akureyrar. 13. Bvrjun á lagningu fram tíðar-Ieikvangs á Akureyri. 14.. Framkvæmt það mikið af lagningu héraðsíþróttavall ar Austurlands að Eiðum, að hann verður nothæfur n.k. sumar. 15. Lokið við að slétta, girða og græða héraðsíþrótta viöllj kims. Skarphéðins að Þjórsártúni. 16. Áframhaldandi unnið að íþróttavelli Stykkishólms. 17. Jafnað svæði undir í- þróttavöll að Selfossi. 18. Áframhaldandi endur- bætur á gólfvelli Akureyrar. 19. Jafnað fyrir íþrótta- velli í Kjós. 20. Jafnað fyrir íþrótta- velli á Eskifirði. 21. Hafin lagning íþrótta- vallar í Keflavík. 22. Jafnað og ræst svæði að Núpi í Dýrafirði fyrir hér- aðsÆþnóttavöIl V.-ísafjarðar*- sýslu. 23. Jafnað fyrir íþrótta-! velli á Reyðarfirði og svæðiði girt. - I 24. Endurbætur á sund-; laug Akurevrar. 25. Sundlaug við Hagaós á Barðaströnd. V.Barð. Þá voru á árinu undirbún- ar vallarlagningar á eftir- töldum stöðum: A-kranesi. Neskaupstað, Vestmannaeyjum, ísafirði. Gaulvei’jabæ, Borgarnesi, .Ás byrgi í Kelduneshrp.. Sauð- árkróki, Dalvík, Raufarhöfn og.í 24 sveitum. Á árinu starfaði hr. arki- tekt Gísli Halldórssón á veg um íþróttanefndar að teikn ingum og fyrirsögn urn bygg ingu íþróttavalla.. Hann hefur sameinað á- gætan áhuga og reynslu sem íþróttamaður (þekktur knatt spyrnumaður í KR) við kunnáttu sína sem arkitekt.i til þess að leggja hagnýtan grundvöll að lagningu í- þróttavalla, því að við þær framkvæmdir þarf margs að gæta. t. d. legu við kvöldsól og ríkjandi vindátt, samteng ing við skipulag byggðarlags- ins. hagkvæmust jöfnun og ræsing, fyrirkomulag áhorf- endasvæða. aðalhliðs og bún ingsherbergja o. m. fl- Vel skinulagðir og uppbyggðir í- þróttavelli setja svip á um- hverfið. Auk arkátektsins hefur ver ið'höfð samvinna við skipú- lagsskrifstofuna, og hr. lan^ námsstjóri Pálmi Einarsson hefur lagt á ráðin um ræs- ingu að aðra jarðvinnslu. Lagning íþróttavalla verð- ur aðalverkefnið næstu ár. Til þeirra framkvæmda fer lítið erlent efni, og þegn- skylduvinna er mikil- Hér í Reykjavík hafa og eru íb”óttafélögin að vinna, að vallargerð. Knattspyrnu- fél. Fram hefur lagt völl,- Knattspyrnufél. Reykjavíkur og Valur hófu framkvæmdir á sl. ári og á sl. ári hófust framkvæmdir um byggingu íþróttamannvirkjanna í Laug ardal með því að byrjað var að steypa framræslurör j að- alskurð til sjávar. Á sl. 8 árum mun af frjálsu framtaki áhugarnanna og með stuðningi sveitar- og bæjarfélaga hafa verið byggð íþróttamannvirki, sem kosta um kr. 13 millj. Styrkir til þessara framkvæmda úr í- þróttasjóði nerna um 3¥2 millj. Rúmar 9 millj. hafa fegizt fyrir frjálst framtak áhugamanna. Það sem þjóð- in hefur eignazt fyrir þetta framtak. eru nýjar eða endur bættar sundlaugar og sund- hallir (3) 47 talsins, 7 skíða skálar, 3 skíðabrautir, 9 bað stofur, 3 fimleikasalir. 47 félagslheimili og auk þessa um 30 íþróttavellir os golf- vellir. sem eru fáir fullgerð- ir, en á ýmsum byggingarstig um. íþessari upptalnineu um kostnað eru ekki talin þau íbróttamannvirki, gem byggð hafa verið í sambandi við skóla, sém eru sð öllu leyti byggðir af ríkinu eða með styrk frá ríki samkvæmt sér stökum lögum. Á sl. ári tóku gildi lög um félagsheimili, sem samþykkt voru á Alþingi 22. maí 1947. Samkvæmt þeim er stofnað- ur félagsheimilasjóður. en í hann renna 50 G af skemmt- anaskatti hvers árs. Árið 1947 nam skemmtana skattur kr. 2.066.328,27, en 1. sept. 1948 vár búið að greiða inn til fjármálaráðuneytisins skemmtanaskatt að upphæð kr. 1.200.000.00. Stjórn félagsheimilasióðs er í höndum mennt.arriálaráð herra, sem veitir úr sjöðnum eftir tillögum fræðslumála- stjóra og íþróttanefndar rík- isins. Fyrsta úthlutun úr sjóðnum fór fram í desember sl., og var þá úthlutað' um kr. 600.000.00 til 25 aðila. en urn 120 aðilar hafa bvggingu félagsheimi'a í undirbúninsL eru að byggja, eða hafa lokið. framkvæmdum. ■q'ja-iú'-co—it 1. gr. laga um *■'..-*:li geta þessir að- Mjtið styrk úr félass- iieimilasjóði: ungmenriafé- lög, íþróttafélög, lestrarfélös. bendindisfélög, skátafélög, kvenfélög. sem standa al- menningi opin án tillits- til stjórnmálaskoðana.. Svipaða aðstóð og þð, sem hér hefur verið sast frá. að Alþingi hefur samþykkt að veita til þess að byggin yfb' félagslíf fóiksins. og nú er komin til framkvæmda, hafa , þing Dana og Svía samþykkt Framhald á 7. síðu. Mánudagsblaðið fæst á eftirt&Ediim úéím e leykþwik: BokawerzEynym: Sigfusar Eymundssonar fsafoldar Braga Bryiijólfssoiiar Lárusar Blöudal áð Lausaniess Fjólu : .{ ' : • i Bjargi Cosa %:.K V',,. OSIosgötu 5 Hverfisgötu 71 ÞorsteiiisMð íð 8 Sigfc Guðfliiiisso Nöimugötti 5 láliusar Evert9 Lækjargötu Tóbaksbiiðiimi lolasundi Sölutunii Ansturbæj ar Jaiigag. Laugaveg 4;

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.