Morgunblaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ HJÓNIN Ellen Kristjánsdóttir söngkona og Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður tóku við við- urkenningu frá biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni, í fyrradag að viðstöddu kirkjuráði. Með viðurkenningunni „vill biskup fyrir hönd kirkjunnar þakka Ellen og Eyþóri fyrir að vekja svo eftirminnilega athygli á íslenskum sálmaarfi með plöt- unni Sálmar sem kom út hjá út- gáfufyrirtækinu Steinsnar á síð- asta ári,“ segir í fréttatilkynningu frá Bisk- upsstofu. Biskup afhenti Ellen og Ey- þóri engil, listmun úr leir eftir Arnfríði Láru Guðnadóttur, og sagði meðal annars: „Þessi litli engill er vottur virðingar og þakklætis fyrir að minna okkur á þann fjársjóð sem við eigum í gömlu góðu sálm- unum. Tónlistin er mál englanna. Megi það mál óma enn í lífi ykk- ar og hjörtum og halda áfram að gleðja ykkur og styrkja í því góða og fagra.“ Platan Sálmar var söluhæsta plata síðasta árs. Á henni eru ýmsir sálmar, þar á meðal barnasálmar, föstusálmur og hjónavígslusálmur. Platan var samvinnuverkefni Eyþórs og Ellenar. Eyþór út- setti marga sálmana og lék undir, en Ellen söng á plöt- unni. Tónlist | Biskup Íslands veitir viðurkenningu fyrir Sálma „Tónlistin er mál englanna“ Eyþór Gunnarsson tónlistarmaður og Ellen Kristjánsdóttir söngkona taka við leirenglinum úr hendi Karls Sigurbjörnssonar biskups. SUMAR kvikmyndir eru augljósari afurðir Hollywood kvikmyndaiðn- aðarins en aðrar. Hasarmyndin Þjóðargersemi, með þeim vinsæla leikara Nicolas Cage í aðalhlutverki, er ákaflega mikil Hollywoodmynd, klippt og skorin spennusaga, þar sem allt er stafað vandlega ofan í áhorfendur (og túlkað í kvikmynda- tónlistinni), húmor og myndarlegum leikurum blandað inn í jöfnum hlut- föllum, og þess vandlega gætt að at- hygli fólks haldist jöfn og stöðug við fjörið á skjánum. Um leið er þetta dæmigerð hasarmynd, nema hvað illmennin hafa tekið dálitlum breyt- ingum frá því að Bond og Rambó börðust við kommúnista á tímum Kalda stríðsins. Hér hefur birting- armynd hins illa færst yfir á illþýði sem reynist ógn við hið endanlega frelsistákn bandarísku þjóðarinnar, þ.e. Sjálfstæðisyfirlýsinguna frá árinu 1776. Sagan er reyndar hlaðin mikilli ættjarðarást, en þar segir frá sagn- fræðingnum og ævintýramanninum Benjamin Franklin Gates (Nicolas Cage), sem leitað hefur goðsögulegs fjársjóðs um árabil. Leitarhópurinn kemst að því að mikilvægar vísbend- ingar um dvalarstað fjársjóðsins sé að finna á bakhlið frumrits Sjálf- stæðisyfirlýsingarinnar. Siðlausir félagar í hópnum hyggjast stela þessu sögulega plaggi og ákveður Gates að taka til sinna ráða, og stela Sjálfstæðisyfirlýsingunni til að vernda hana fyrir skemmdarvörg- unum. Gates er drifinn áfram af djúplægri ást á sögu og gildum þjóð- ar sinnar og finnur reyndar sinn líka í kynþokkafullum þjóðskjalaverði, Abegail Chase, sem dregst inn í rán- ið (Diane Kruger). Þetta er dáldið sniðug mynd hvað þessa grunnhugmynd varðar, en hetjurnar og illmennin berast í við- ureign sinni um helstu sögustaði bandarísku þjóðarinar í Wash- ington, jafnframt því sem þau Gates og Chase rifja stöðugt upp stiklur úr sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, í miklum lotningartóni. Tilraunin til að miðla sögu og þjóðernisvitund í gegnum einfeldningslega has- armynd verður hins vegar svo áber- andi stirðbusaleg, að útkoman getur ekki talist annað en hasarmynd í klauflegri kantinum. Hugmyndin að baki National Treasure er „sniðug“ en úrvinnslan „kauðsleg“. Kapphlaup á söguslóðum KVIKMYNDIR Sambíóin og Háskólabíó Leikstjórn: Jon Turteltaub. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Diane Kruger og Jon Voight. Bandaríkin, 131 mín. National Treasure / Þjóðargersemi  Heiða Jóhannsdóttir ✯ SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. I I J . Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 28.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG I J I , I I J I I Í Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ Sýnd laugardag og sunnudag GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið Sýnd kl. 5.30 ísl tal. YFIR 28.000 ÁHORFENDUR  H.L. Mbl..L. bl.  DV Kvikmyndir.is OCEAN´S TWELVE M.M.J. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.isH.J. Mbl.  Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.15, 8.30 og 10.40. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. FRUMSÝNING Á FRANSKRI KVIKMYNDAHÁTIÐ Boðsýning kl. 7.30, allmenn sýning 10.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.