Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.05.1954, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 24.05.1954, Blaðsíða 6
6 huldi andlitið'í höndum sér, þorði- hann ekki að koma nálægt hehnh Hann stóð og glápti ýfir herberg- ið á hana. Karinski að hann ha£i fundið eiturbragðið að orðum hennar þótt1 skilningurinn vaeri: ekki sem hvassaStur' . . . í hinni fögru skrifstofu í höll sinni í Berlíh, hállaði leikfariga- smiðurinn sér áftúr á bak eftih larigt og vel unnið dagsverk. Á vörum hans var enn eins og vottur af harðneskjulégu brosi, sem hafði vaknað þar þegar harin iás fyrir skeýti til Lunduna. Skrif arinn tók skjöl hans saman. Hús- bóridinh var í góðú skapi. Ungi vinur sagði hárin. Þessi bréf frá Páris vbru stöðvuð á réttum tíma. Já, á nákvæmlega réttum tímá Prins, sagði maðurinn. Eg á virii sem skrífa mér þaðan. Þeir full- vissuðu míg um að áhrif þeirra hafi verið feikna mikil. Og það er vissulega forsjóninni að þakka, að þau eru hætt áð koma. Drættirnir í andliti prinsins mýktust, en þó voru harðar lín- ur um munnvikin og hafi þetta verið bros, þá var samt ekki skemmtilegt að horfa á það. Vafalaust verk forsjónarinnar, sagði hann — forsjónarinnar sem ávalt vakir yfir örlögum okkar ástkæra föðurlands. Á ég nú að koma með útlendu blöðin, prihs? sagði skrifarinn. Já, gerðu svo vel, sagði hús- bóndi hans. Eg les þau nú, guði sé lof, rólegri í huga. Hinn vold- ugi ráðherra breiddi út blaðið fyrir framan sig. Það var eitthvað í enska Times sem hann áttaði sig ekki á. Hann sneri sér að blað inu, sem hann fyrir fáum dögum hafði opnað með hrolli. Hann leit 5 það og sat svo allt í einu eins steingerfingur. Það dó i vindl- 'inum sem hann hafði upp í sér og hann horfði á blaðsíðuna eins og hann væri heillaður. Svartir staf- irnir urðu ægilegir, setningarnar stungu hann. Hann stóð þarna augliti til auglitis við það sem var ómögulegt. Blaðið sem hann vxar að lesa, var dagsett daginn áður. Fyrir framan hann var 4. .greinin dagsett i París, fyrir tæp- nm 48 stundum og undirrituð af Jíulien Portel. Titillinn á greinni var: HEIMSINS MESTI SKAÐRÆÐ- JSMAÐUR! Hann las greinina frá upphafi 4il enda, las blákaldan sannleik- ii nn um sjálfan sig, sá að flett var ofan af brögðum hans, dregið .■spott að hinum leynilegu ferðum iians til Parísar, göllum hans ná- hvæmlega lýst. Hann sá að hann var orðinn að athlægi í Evrópu. Tlann hallaði sér áfram og hringdi hjöllunni. Neuheim, sagði hann, iáttu það berast út ég fari í kvöld til Falkenberg, eins og vanalega. háttu búa bílinn út í langferð. Eg fer eftir hálftíma. Ungi maðurinn glápti. Hann hafði ímyndað sér að þessar -skyndiferðir húsbónda hans inundu nú hætta. Ætlið þér suður, Prins, spurði liann. Eg ek í alla nótt sagði prins MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagúrinn 24. haiaí 1954 24. FRAMHALDSSAGA E. PHILIPPS OPPENHEEVI »SVIK« Falkenberg. Sjáðu um að Rudolf greifi sé búinn til ferðaririnar með mér. Fljótur! Gefið skipan- irnar. 21. KAFLI Estermen beið í hinum óhrjá- legu herbergjum sínum og skalf allur af hræðslu. Á allri æfi sinni hafði hann aldrei verið neyddur til að horfast í augu við slík tíma- mót sem þessi. Smávegis mistök höfðu átt sér stað og smárefsing- ar höfðu komið í staðinn með háðuglegum orðum og nöprum setningum. En engin mistök voru sambærileg við þessi. Freuden- berg hafði ótilnéyddur og af sjálfsdáðum lagt í ógnarmiklar hættur. Þegar slíkt kom fyrir þá tók hann þeim, ef þær voru ó- hjákvæniilegar en annars reyndi hann að sneiða hjá þeim. Eyði- legging íbúðar Juliens var lang- áhættumesta fyrirtækið sem framið hafði verið síðan íeik- fangasmiðurinn fór að venja kom ur sinar til Parísar. Sex til átta menn höfðu farizt á þann hátt að liklegast þótti, enda sjálfsagt, að franska lögreglan rannsakaði málið. Hér hafði verið lagt í hræðilega hættu, en árangurs- laust. Höggið hafði verið látið detta á, á því augnabliki þegar sá, sem granda átti, var ekki við. Það fór hrollur um Estermen, þeg ar hann reyndi að gera sér hug- mynd um næsta fund þeirra. — Hann var hræddur um að nú væri lokið skemmtana- og nautnalífi sínu meðal kjötkatlanna og iðju- leysislífs hans í París. Nú kom stundin. Langur, grár ferðabíll, þakinn ryki ók fyrir hornið og stanzaði. Freudenberg rykugur og nærri því óþekkjan- legur í ferðafötum sínum kom inn í húsið. Mót venju kom hann ekki strax inn í herbergið til mannsins sem beið hans skjálf- andi og hræddur. Hr. Freudenberg fór inn í í- búðina sína, sem var hinummegin við ganginn og gaf nokkrar stutt- ar fyrirskipanir, því næst var bar ið harkalega að dyrum, Freuden- berg nefndur og svo kom hann inn. Maðurinn, sem hafði beðið eft- ir dómsorði hans, sýndist eitthvað hræðilegt í andliti Falkenbergs. Hann var fölur, aðeins augun tindruðu eins og venjulega. Hvað hefur þú að segja Ester- men? Það var kraftaverk, sagði Est- ermen hikandi. Sir Julien fór nið ur stigann með handritið í hend- inni til að tala við einhvern. í, 17 klukkutíma hafði hann verið í herbergjunum og í næstu 17 tíma mundi hann að líkindum. hafa verið þar líka. En í 30 sek. vildi svo til að hann var á gang- stéttinni. Það var kraftaverk! Þetta var endirinn á hinni mildu sögu, sem Estermen hafði svo oft haft upp í huga sínum. Samt hafði hann ekki gert mál- stað sínum skaða, því að hin fáu orð, sem hanri sagði, voru sönn. Hafið þér komizt að hvar hann er sem stendur? spurði húsbóndi hans. Estermen hikaði. Hann var hræddur um, að þetta væri enn annað högg, sem að sér væri reitt. Hann er í húsi frú Christophor í St. Pauls götu sagði hann stam- andi. Þessar fréttir hans komu ekki prins Falkenberg úr jafnvægi. Þvert á móti, hann sýndist. ef nokkuð var, vera ánægður með þær. Hefurðu spurt, hvernig honum liði? Esterman yppti öxlum. Heim- ilisfólk frú Christophor, svaraði hann, er eins og þú veizt ejíka vinafólk mitt. Og þar að auki er ekki hægt að múta því. Svo er frúnni illa við mig. Eg gat því ekki annað gert en bíða komu yðar. Prins Falkenberg stóð með hendurnar fyrir aftan bak, hugsi. Hann hafðu aftur þagnað, hörku- legur og dularfullur á svipinn. Og meðan Estermen beið, stóðu svitadroparnir á enni honum. Hann var mjög hræddur um, að einhver, einhver voði væri á ferðum fyrir hann. Hafið þér annars nokkuð ann- að að segja mér? spurði hús- bóndi hans. Ekkert! svaraði Estermen með skjálfandi röddu. Augu prins Falkenberg sindr- uðu og þjónninn skalf fyrir þessu augnaráði. Hefurðu. nokkra ástæðu til að halda að nokkurn gruni glæpinn? Þetta var spurningin, sem hann hafði óttast allra mest. Estermen var raggeit og laug eins og hrafn. En þessi gáfa varð honum samt sem áður til einskis. Honum fanmst |sem tungntaugar sinar væru undir áhreifum einhvers valds. Gegn vilja sínum sagði tiann sannleikann. Jean Charles heldur vörð um þessi herbergi! Aha! Þfessi eina oipphrópun prins Falkenbergs var dauðadómur yfir þjóni hans. Estermen vissi það og hann skalf. á beinunum. í sex ár, sagði Falkenberg, eft- ír augnabliks þögn, hefur þú lif- að iðjuleysis og nautnalífi, Est- ;rmen, lifi sem ég þori að segja, að þú hefur eytt í auðvirðilegu götulífi, því að það mundi þér bezt líka eftir skaplyndi þínu, og þegar frá er talin sú smáræðis- þjónusta, sem ég hef krafizt af þér, þá hefurðu eytt lífi þínu eins og þér hefur sýnzt. Vertu þakk- látur fyrir þessi sex ár. Ef ekki hefði gert ég, þá hefðirðu eytt þeim í fangelsi eða í hinu vafa- sama lífi annars heims, sem mundi hafa verið komið undir dómaranum sem dæmdi mál þitt. Eg lét mér sæma að bjarga þér; fyrir sjálfan mig. Þú hafðir eins- konar auðvirðilega lymsku, en áttir eng'ár mannlegar tilfinn- ingar, og vegna þessara eiginleika varstu mér notalegur þjónn.. Eina skilyrði mitt, sem þú hefur alltaf haft fyrir augum og þetta mál krefst þess, að þú uppfyllir það. Estermen tók að skjálfa. Það getur verið, að maðurinn sé þar af tilviljun, sagði hann skjálf- andi. Það er alls ekki víst, að ég sé svo mikið sem grunaður enn- þá. Eg — ég er ákaflega hræddur við að deyja, bætti hann við og hló ógeðslega. Það eru ffestir þínir líkar, sagði prins Falkenberg, rólega, En samt verður þú að deyja, ' og en það í nótt. Skrifaðu játningu þína. Láttu það verða ljóst, að mennirnir, sem fórnað var, hafi verið persónulegir óvinir þínir. Eg skal lesa þér fyrir, ef þú villt. Eg get gert það sjálfur, tautaði Estermen. Lof mér — lof mér að gera játninguna fyrst, og svo ætla ég að reyna að komast und- an, sagði hann biðjandi. Ef ég verð tekinn, þá skal játningin finnast á mér. Það skiptir engu. Gefið mér tækifæri, ég þekki leynistaðina í boi’ginni! Eg á vini, sem kynnu að geta hjálpað mér að komast undan. Það sem þú biður mig, sagði prins Falkenberg, því neita ég algerlega. Eg þekki raggeitar- skap þitt betur en svo, að ég leyfi þér að komast lifandi í hendur frönsku lögreglunnar. Estermen hrökk í lcút í sæt- inu. Eg vil helzt lifa — þjáður í fangelsi eða í járnum hvar sem væri! Eg má ekki hugsa til að deyja! Falkenberg var að verða óþol- inmóður. Góði Estermen, sagði hann. Hvaða fangelsi heldur þú, að sé þér opið. Morðingja sjö manna! Þú ert hræddur við dauð- ann. En ég ætla samt að fullvissa þig um það, að hugsunin um fall- öxina dag eftir dag um langa málsrannsóknartíð er ekki skemmtileg útganga úr heimin- um fyíir nautnasegg. Vertu heim spekingur. Dey þú eins og þú hefur lifað. Skrifaðu játningu þína, símaðu beztu vinum þinum og haltu þeim kvöldverðarboð — þú hefur nógan tiiriá. — En sjáðu um að öllu sé lokið um miðnætti! Þetta ráð gef ég þér, Estermen. Þetta er líka skipun mín, siðasta skipun. Ef ég finn þig á lífi þegar ég kem aftur eða játning- una óritaða, þá skal ég sýna þér hve dauðinn getur orðið hræði- legri heldur en þú hefur ennþá látið þér í hug koma. Falkenberg prins snerist á hæli og fór út úr herberginu. Ester- men var kyrr nokkur augnablik í stólnum, sern hann hafði látið fallast niður í. Svo stóð hann upp og gekk skjálfandi út að glugg- anum og gægðist út bak við tjaldið. En maðurinn fyrir utan kaffihúsið gegnt honum, stóð þar enri. 28. KAFLI Núna síðdegis, sagðl frú Ghristophor, og leit hugsi á Juli- en, ætla ég að senda yður 3r! skrifara. .iíJ'’ Hann sneri sér næstum' áfjáður í stólnum. Lady Önnú?, sagði hann. j Eruð þér feginn? sagði hún. Julien hikaði. Hann leit á frúna. Hún sat við lítið skrif- borð, sem var rétt við hliðina á honum. Hún hvíldi höfuðið á vinstri hönd sér, með hægri hend- inni teiknaði hún myndir neðst á blaðið, sem hún hafði verið að skrifa á. Hún var í mussulinkjól, en inn^nundir skein í blátt, og hún hafði gimsteina um hálsinn. Hin stóru blíðlegu augu hennar störðu fast á hann. Það var í augum hennar, einhverskonar spurning, sem hann virtist hafa vakið þar oftar en einu sinni, nú síðustu dagana. Nú greip hann skyndilega einhver óró, hugur hans var fullur af óvelkomnum ímyndunum. Það var enginn efi á því, að það var merki um kok- etteri útliti hennar. Hann hafði talað um bláa litinn, sem hinn fegursta lit. þar sem hún hallað- ist lítið eitt aftur á bak í stólnum og hvíldist eftir vinnuna, gat hann ekki að því gert að taka eftir bláu silkisokkunum og skón- um, sem virtust eiga við litinn á undirkjól hennar. Frú Christ- ophor var alltaf mjög falleg og glæsileg kona, og hún virtist hafa gaman að því síðustu dagana að líta sem bezt út. Júllen- gféij^.tim augnablik um veika handlegg- inn . Verkjar yður, viljið þér að ég skipti um umbúðirnar, sagði hún með nokkrum ákafa. Elcki enn, sagði hanp. Það er enn allt í góðu lagi. Hún leit á hann hugsi. Þér lítið út eins og yður vanti eitthvað, sagði hún. Er nokkuð, sem yður geðjast ekki að? Sem mér geðjast ekki að! Ef þér vissuð, hvað undarlega þetta hljómar, sagðii hann. Eg held ekki, nokkur hafi nokkurntíma lifað eins góðu lífi, eða hafi notið annarrar eins góðsemdar eins og ég síðustu dagana. Frú Christophor stundi og jafn skjótt sem Julien hafði sleppt orðinu, þá sá hann eftir niður-

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.