Morgunblaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes VILTU EKKI FREKAR FÁ FRÍMIÐA FYRIR OSTBORGARA? JÚ, TAKK ÞESSI FRÍMIÐI ER ÚTRUNNINN RITGERÐ Í ENSKU, EF ÉG ÆTTI HEST EF ÉG ÆTTI HEST ÞÁ MUNDI ÉG FARA SVO LANGT FRÁ ÞESSUM SKÓLA AÐ ÉG ÞYRFTI ALDREI AÐ SKILA ÞESSARI RITGERÐ GÓÐ LEIÐ TIL ÞESS AÐ FÁ SLÆMA EINKUNN VIÐ KOMUM AFTUR EFTIR NOKKRA KLUKKUTÍMA VERIÐ STILLTIR OG HORFIÐ Á SJÓNVARPIÐ Á MEÐAN VIÐ ERUM Í BURTU HEYRÐIRÐU ÞETTA? VIÐ MEGUM HORFA Á SJÓNVARP! HÚRRRAA!! VIÐ VILJUM FÁ SENT VIDE0TÆKI OG NOKKRAR SPÓLUR ATHUGAÐU HVORT ÞEIR EIGA MANN- ÆTUMYND Svínið mitt SNIFF! © DARGAUD SKO ... SNIFF GROIN! NÚNA ÆTLA ÉG AÐ KUBBA NAFNIÐ MITT ... SNIFF! OG SVO ÞITT ... ADDA!! ÞÚ MÁTT EKKI GERA ÞETTA! ÞÚ DEILIR EKKI SAMLOKUNNI MEÐ SVÍNINU JÁ, ÞÚ GÆTIR SMITAST AF VÍRUS ... ... SVONA BERAST SMITSJÚKDÓMAR ... ÉG HELD AÐ HÚN HAFI SKILIÐ ÞETTA! ERTU VISS?? DREKKTU RÚNAR, DREKKTU HÓSTASAFTIÐ ÞITT. ÉG HELD ÉG HAFI SMITAÐ ÞIG SNIFF! Dagbók Í dag er laugardagur 5. febrúar, 36. dagur ársins 2005 Víkverji hefur ver-ið dálítið þenkj- andi yfir unglingum að undanförnu, öllu heldur því sem oft er kallað unglingaveiki. Þannig er mál með vexti að vinkona Víkverja var af- skaplega tvístígandi fyrir skemmstu varðandi unglinginn á heimilinu. Sá kvartaði yfir sífelld- um höfuðverk, auk þess sem bakið var gjörsamlega að ganga frá unglingn- um. Af þessu má skilja að unglings- tetrið var illa til reika og með þján- ingarsvip liðlangan daginn vegna bakverkja og höfuðkvala. Nú ber að greina frá því að ung- lingurinn situr fyrir framan tölvuna sína 6-8 klukkustundir á dag, „lafir á Netinu“ eins og móðir hans kallar það, og rétt stendur upp til að fá sér næringu og til að láta aðra íbúa hússins vita um vanlíðan sína og þjáningar. Móðir unglingsins sá fljótlega að við þetta ástand varð ekki búið öllu lengur. Nú skyldi ung- lingurinn til læknis og engar refjar. Eftir örlítið pot og þukl og örstutta yfirheyrslu kvað læknirinn síðan upp úrskurð sinn. Ung- lingurinn skyldi draga úr þaulsetu sinni við tölvuna og fara frekar í sund eða fá sér göngu túr. Með þetta lækn- isráð í farteskinu hélt unglingurinn heim á leið og viti menn, innan nokkurra daga hafði stórlega dregið úr verkjum og lund ung- lingsins öll orðin stór- lega léttari, öðrum íbú- um hússins til óbland- innar ánægju. x x x Tíðin undanfarnar vikur og mánuðiveldur því að bílafloti höfuðborg- arsvæðisins er heldur óásjálegur, eiginlega alveg haugskítugur. Vík- verji nennir jafnan ekki að þrífa bíl- inn sinn sjálfur heldur lætur gera það á þar til gerðum þvottastöðvum. Og hann leggur leið sína alltaf í Sól- túnið, í Bón- og þvottastöðina. Ekki aðeins fær hann þar vandaðan bíl- þvott, heldur fer þvottastöðin einnig mun betur með lakkið á bílnum en stóru kústarnir á sjálfvirku þvotta- stöðunum. Þetta hafa mun fleiri en Víkverji uppötvað en Víkverji telur það vel þess virði að leggja á sig að sitja í biðröðinni í dágóða stund. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Salurinn | Ögmundur Þór Jóhannsson gítarleikari debúterar í Salnum í dag kl. 16. Á efnisskrá tónleika Ögmundar eru sex krefjandi og áhugaverð verk og m.a. sónata fyrir fiðlu eftir J.S. Bach sem Ögmundur umritaði fyrir Gítar og aðlagast að hans sögn afar vel tónsviði gítarsins. „Verkin gera öll ólíkar og miklar kröfur. Ég vona að ég hafi m.a. nægan kraft fyrir sónötuna eftir Al- bertó Ginastera, nógu góðan smekk fyrir sónötu Bach og hina japönsku ró sem fylgir verkinu Hika eftir Leo Brouwer,“ segir Ögmundur, sem vann Agustin Barrios gítarkeppnina í Suður-Frakklandi árið 2003 og komst m.a. einnig til úrslita í tveimur gítarkeppnum á Spáni. Morgunblaðið/ÞÖK Gítarleikari debúterar MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Og hann sagði við þá: Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru. (Lúk. 12, 15.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.