Morgunblaðið - 19.03.2005, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 19.03.2005, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 73 Sló í gegn í USA Flott mynd. Töff tónlist (HOPE með Twista, BALLA með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson l tt y . ff t li t ( ist , ). y s ri s . i i t ff r , l . HELVÍTI VILL HANN, HIMNARÍKI VILL HANN EKKI, JÖRÐIN ÞARFNAST HANS Magnaður spennutryllir sem þú mátt ekki missa af! með Keanu Reeves í aðalhlutverki  Mbl.  DV Með tónlist eftir Sigur Rós! Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. ráðfyndin ga an ynd frá es nderson, fra leiðenda oyal Tenenbau s eð il urray, en ilson, ate lanchett og njelicu uston í aðalhlutverku . Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna Mynd eftir Joel Schumacher. Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber. Óperudraugurinn Samuel L. Jackson ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK RING TWO kl. 5.40-8-10.20 B.i. 16 RING TWO VIP kl. 5.40-8-10.20 LIFE AQUATIC kl. 5.40-8 -10.20 CONSTANTINE kl. 8-10.20 B.i. 16 PHANTOM OF THE OPERA kl. 8 WHITE NOISE kl.8.15-10.20 B.i. 16 BANGSÍMON og FRÍLLINN ísl.tal kl. 2-4-6 Fjölsk.d. POLAR EXPRESS ísl.tal kl. 1.30-3.45-5.50 Fjölsk.d. LEMONY SNICKETT´S kl. 1.30-3.45-6 Fjölsk.d. HJÁLP ÉG ER FISKUR ísl.tal kl. 2 - 4 Fjölsk.d. RING TWO kl. 5.40-8-9.15-10.20-11.30 B.i. 16 COACH CARTER kl. 5.30-8-10.30 BANGSÍMON og FRÍLLINN ísl.tal kl. 12-1-2-4 Fjölsk.d. TEAM AMERICA kl. 3.30-7 B.i. 14. Fjölsk.d. LEMONY SNICKETT´S kl. 12-2.15-4.30 Fjölsk.d. RING TWO KL. 5.40- 8-10.15 B.i. 16 ROBOTS M/ÍSL.TALI kl. 2-4 - 6 BANGSÍMON OG FRÍLLINN kl. 2-4 HITCH kl. 8-10.20 Fjölskyldudagar verð kr. 250 Fjölskyldudagar verð kr. 250 Fjölskyldudagar verð kr. 250 RING TWO kl. 8-10.20 B.i. 16 COACH CARTER kl. 5.40-8-10.20 Frumsýnd BANGSÍMON OG FRÍLLINN kl. 2-4-6 Fjölsk.d. TEAM AMERICA kl. 2-4 Fjölsk.d.  DV  kvikmyndir.is BANDARÍSKA hipp-hopp stjarnan Lil’ Kim hefur verið fundin sek um meinsæri með því að hafa sagt ósatt fyrir rétti um byssubardaga sem hún varð vitni að árið 2001. Gæti söngkonan átt yfir höfði sér fimm ára fangelsi. Lil’ Kim, sem heitir réttu nafni Kimberley Jones, var hins vegar sýknuð af ákæru fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Segist hún ætla að áfrýja dómnum. Lil’Kim var í febrúar 2001 ásamt fé- lögum sínum í rappsveitinni Junior MAFIA í þætti útvarpsstöðvarinnar Jun- ior MAFIA, sem er með höfuðstöðvar á Manhattan í New York. Þegar þau fóru út úr byggingunni sátu félagar úr rappsveit- inni Capone-N-Noreaga fyrir þeim og skotbardagi braust út. Þegar málið kom fyrir rannsókn- arkviðdóm árið 2003 sagðist Lil’Kim ekki hafa séð Damion Butler, fyrrum umboðs- mann hennar, og Suif Jackson, náinn vin hennar, á staðnum. Þeir hafa síðan báðir játað að hafa verið þar og beitt skotvopn- um. Í réttarhöldunum nú sagðist Lil’Kim hafa verið með sólgleraugu þegar þetta gerðist og því ekki séð mennina. Hins veg- ar mun hún hafa sagt rannsókn- arkviðdómnum að Butler hefði ekki verið á staðnum og hún þekkti ekki Jackson. Einn særðist í skotbardaganum. Sama útvarpsstöðin tengdist skotbardaga sem rapparinn 50 Cent blandaðist í nýlega. Hipp-hopp- stjarna sek um meinsæri Reuters Kimberly Jones, öðru nafni Lil’ Kim yfirgefur réttarsal í New York. MIÐASALA á tónleika Roberts Plants í Laug- ardalshöllinni föstudaginn 22. apríl hefst í dag kl. 11. Salan fer fram á Hard Rock Café í Kringlunni, Pennanum, Akra- nesi (Bókabúð Andrésar), Pennanum, Glerártorgi á Akureyri, Hljóðhúsinu, Selfossi, og á midi.is. Höllinni verður skipt niður í þrjú svæði, fremri stúku með miðaverð 5.500 kr., stúku á 4.900 kr. og verð í stæði verður 4.500 kr. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð Roberts Plants og hljómsveitar hans The Strange Sens- ation í tilefni af útkomu Mighty Rearranger, nýj- ustu hljómplötu Plant. Fram kemur í tilkynningu frá tónleikahöldurum, að hljómsveitin muni flytja lög frá yfir 20 ára sólóferli Plants auk laga sem Led Zeppelin flutti á sínum tíma. Miðasala á Plant hefst í dag Búast má við að miðarnir á Plant verði rifnir út. HEIDI Klum og Seal, unnusti henn- ar, hafa staðfest að þau eigi von á sínu fyrsta barni saman. Þýska ofurfyr- irsætan á nú þegar eitt barn, tíu mán- aða gamla dóttur, Leni, með ítalska auðjöfrinum Flavio Briartore. Þau eru hæstánægð með fréttirnar og sagði Seal í yfirlýsingu: „Heidi, ég og sérstaklega Leni, erum stolt að geta sagt ykkur að við erum nýbúin að komast að því að við eigum von á okkar öðru barni. Ekkert veitir okkur meiri ánægju en að þessi draumur geti ræst. Við þökkum öllum þeim sem hafa sent okkur fallegar hugsanir.“ Seal, sem er 41 árs, og Heidi, 31 árs, eru búin að vera saman frá því að Heidi hætti með Flavio, sem var á meðan hún var ólétt. Fólk | Heidi Klum og Seal Eiga von á barni Seal og þýska ofurfyrir- sætan Heidi Klum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.