Morgunblaðið - 20.03.2005, Side 21

Morgunblaðið - 20.03.2005, Side 21
þurfa því að ná til kvenna til að skila árangri. Á vegum Grænbeltishreyf- ingarinnar hefur einmitt verið lögð áhersla á að vinna með konunum, með góðum árangri. Ég hafði tækifæri til þess að hlýða á Maathai, nú í febrúar, halda fyr- irlestur við norska lífvísindaháskól- ann, en þaðan hefur hún heiðursdokt- orsnafnbót. Þar lagði hún ríka áherslu á réttan skilning á þeim öfl- um sem lægju bakvið eyðingu nátt- úruauðlinda Afríku. Alltof algengt væri að skuldinni væri skellt á fátæka smábændur, sem hún taldi að væru þolendur en ekki gerendur í því sam- hengi. Í Kenýa væru það til dæmis fyrst og fremst öflug fyrirtæki og ein- staklingar sem hyggju skógana og legðu síðan undir sig lönd í óljósri rík- iseigu. Spilling og óstjórn væru því helstu drifkraftar eyðingar náttúru- auðlinda Afríku, sem bitnaði síðan harkalega á fátækum smábændum, ekki síst konunum sem ættu allt sitt undir. Það er hins vegar erfitt viðfangs- efni Maatahi að takast á við embætti aðstoðarumhverfisráðherra, ef marka má síðustu fréttir að áfram- haldandi spillingu í Kenýa. Hún tók við því embætti árið 2002 í ríkisstjórn Kibaki forseta. Þar eru greinilega enn átök milli afla tengdra Moi, fyrr- um forseta, og Kibaki, núverandi for- seta. Þeir tilheyra hvor sínum ætt- bálki, Moi er af Tungen-ættbálknum frá Vestur-Kenýa sem er hluti af Kal- enjin-hópnum, en Kibaki er Kikuyu, líkt og Maatahi, nokkuð sem skiptir miklu í kenýskum stjórnmálum. Í krafti embættis hennar og þeirra virðingar sem fylgir nóbelsnafnbót- inni eru miklar vonir bundnar við að henni takist nú vel til í krossferð sinni gegn spillingu í stjórnkerfinu, rétt- indum kvenna, aukinni skógrækt og bættu umhverfi. Allir geta þó verið sammála um að það er ekki auðvelt viðfangsefni. Höfundur er skógfræðingur hjá Skóg- ræktarfélagi Íslands og stundar meist- aranám í auðlindastjórnun og þróun- arfræðum við norska umhverfis- og lífvísindaháskólann. Rannsóknarverk- efni námsins lýtur að nýtingu nátt- úruauðlinda í A-Afríku og var styrkt af Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Maathai var aðalumfjöllunarefni blaða í Kenýa í haust eftir að hún fékk Nóbelsverðlaunin. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARS 2005 21 Sigrún Stella Einarsdóttir lögg. fasteignasali GSM 824 0610 *Skv. lögum nr. 99/2004. Úr 1. mgr. 1. gr. Þeim einum er heimilt að hafa milligöngu um kaup, sölu eða skipti á fasteignum eða skráningarskyldum skipum fyrir aðra sem hafa til þess löggildingu dómsmálaráðherra.“ Kaup og sala fasteigna Ráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta Gerðu kröfu um þjónustu löggilts fasteignasala frá upphafi til enda þinna viðskipta.* Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, veitir þér ráðgjöf og þjónustu við alla þætti fasteignaviðskipta. Hún fylgir þínum málum eftir frá upphafi til enda. ● Hún skoðar eignina og verðmetur ● Hún aflar allra gagna varðandi eignina ● Hún tekur niður tilboð í eignina ● Hún aðstoðar kaupanda eignarinnar og veitir honum alla þá ráðgjöf sem hann þarf ● Hún sér sjálf um kaupsamning og afsal vegna sölunnar ● Hún er sjálf til aðstoðar ef vanefndir eða gallamál koma upp Hafðu þín fasteignaviðskipti á einni hendi. Það er öruggara. Sími 588 5530 Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58 Sími 588 5530 - Fax 588 5540 Netfang: berg@berg.is Heimasíða: www.berg.is Opið virka daga frá kl. 9-18 FRUMSÝNUM NÝJAN GS KOMDU OG REYNSLUAKTU EINUM GLÆSILEGASTA BÍL SEM VÖL ER Á. OPIÐ SUNNUDAG FRÁ 13.00 TIL 16.00. NÝBÝLAVEGUR 6 • 200 KÓPAVOGUR • S. 570 5400 • WWW.LEXUS.IS NÝR GS Við leitum stöðugt að fullkomnun. Nýr Lexus GS færir þig nær tak- markinu. Stíllinn er glæsilegur, yfirbragðið sportlegt, viðbragðið snöggt og kraftmikið og aksturinn engu líkur. Vertu fremstur á þínu sviði. Aktu á nýjum Lexus GS. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 27 72 5 3 /2 00 5 The pursuit of perfection Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.