Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.07.1957, Síða 2

Mánudagsblaðið - 08.07.1957, Síða 2
MÁNUDAGSBL*AÐ1Ð í upphafi Egils sögu er sagt nokkuð frá Berðlu-Kára, lang- afa Egils. Er þess þar gétið, að hann hafi verið í víkingu með Kvoldúlfi, sem síðar varð tengdasþiiur hans. Kára er svo lýst, að hann hafi verið göfug- ur maður og hinn mesti afreks- maður að afli og áræði. Hann var berserkur. Kári átti bú í Bei'ðiu og var kennrur við þann stað. Hann var maður stór- auðugur. í Heimskringlu er einn- ig .ninnzt á Kára og sagí frá því er hann gekk á hönd Haraldi konungi hárfagra. Þar er einnig sagt, að Kári hafi ver ð berserkur. Frá Berðiu-Kára er kominn mik'Ii •ádtbogi og frægur, bæði í i.'oreg og á íslandi. Synir hans voru þeir Ölvir hnúfa og Eyvindur iarnbj, afi Eyvindar ska'daspiliis. Dóttir lrans var Salbjörg, kona Kveldúlfs, sem var kvenna vænst og skörungur mikill, að því er segir í Eglu. Hún várð æítmóðir Mýramanna, og má ætia að flestir eða aliir núlifandi íslendingar séu af ! henni komnir.' En önnur grein . af aíkomendum Berðlu-Kára barst einn.g til ís.lands og átti sér þar mikia sögu og stór- , . iialr margs og mikills að nnnn- brotna. Sonardóttir hans, dóttfr . . , * . ’ . ., _ ast, þ(j að svo hefð; verið. En Eyvindar lamba og- Sigríðar á' ' ' 7 , , ' i, . svo tor þo, að a þessari ferð Sandnesi, ekkju Þórólís Kveld- ; ' liíðum meira og minna klökkir á þeirx'i stundu, þetta var einhvernveg- inn eins og að koma heim eftir langa, langa útivist. Kynnisför okkar íslendidg- anna lauk í Álasundi um hádeg- isbilið hinn 24. júní. Þar tvístr- aðist hópurinn. Sumir fóru með járnbraut til Oslóar, en aðrir með strandferðaskipi suður til Björgvinjar. Við, sem með skip- inu fórum, töidum víst, að hinar áhrifamiklu stundir ferðarinn- ar væru á enda, við hefðum líka minnsta í málinu, og er hann þó kvæntur norskri konu, og börn hans tala ekki íslenzku. Þarna var líka með á skipinu íslenzk kona, ættuð frá Kefla- vík. Hún er gift Norðmanni og búin að eiga heima í Maalöy í aldarfjórðung. Annars mátti heita að við hittum íslendinga í hverri sveit í Noregi, sem við fóx'um um. Þetta voru aðallega konur, sem voi'u giftar Norð- mönnum. Á Fjölum, sveit Ing- ólfs Arnarsonar, hittum við ólaíur Hansson, menntaskólakennari: Á SLÓÐU u-Kára úlfssonar, Var kona Sighvats rauða. Ev hún nefnd Sveinlaug í Egits sögu, en Kannveig í Eandnámu. Al henni er kominn mikill ættbogi í Rangárþingi. Meða| njðja hennar voru Gunn- ar á Hlíðarenda, Sigfússynir og Mö.rður VaJgarðsson. Mai'gt af Stórrnenni ísiands á söguöid átti því kyn sitt að rekja til Berðiu- Kára. t*t Hinn 24. júní síðastliðinn átt- um við rxokkrir íslendingar þess kost að koma í skyndiheimsókn tii Berðlu. Við höfum þá í hálffa aðra viku Iferðazt um Vostur-Noreg og átt dásamiega daga. Stórbrotin náttúrufegurð þessara héraða er slík, að til- gangslaust er að reyna að lýsa greip okkur næstum því eins sterkum tökurn og heimsóknin á tun Ingólfs. Maalöy var fyrsti viðkomu- staður skipsins á suðurleiðínni. Og ekki vorum við fyrr kom- in þar að bryggju en hópur manna ávarpaði okkur og bauð okkur í kynnisför lil Berðlu, óðats Kára forföður okkar. Voru þar komnir tveir oddvitar úr hreppnum í Ytra-N.orðfirði og allmargir hreppsnefndannenn í fylgd með þeim. Þar var líka kominn formaður ungmennafé- iagasambands. Norðíjarðar, sem við höfðum kyrtnst nokkrum dögum áður á ferðalagi okkar um hyggðirnar innar í firðinum. henni, bar verða ölf orð inn-' Þarna beið okkar stórt vélskip antóm og fátækleg. Veðurguð- ( tii að flytja okkur til Berðlu, irair böfðu ieikið við okkur, ' og þegar við Jétum i Ijós ótta he'.ía xr.átt: að he'ður himinn og um að við kynnum að missa af við eiria hátiðlegustu aldraða konu úr Rangárvalla- sýslu, sem var húin að eiga beima á Fjölum í um það bil 40 ár. Svo einkennilega hefur stund ferðarinnar, stund sem þó viljað til að dóttir hennar ijóunfmrl sólskin væri dag hvern strandferðaskipínu, urðum við i'rá mprgni tii kvölds. Og þó : þes.s vísari að þ.essir heiðurs- hugsa ég, að móttökur fólksins ; menn hefðu þegar sarn.ið. u.m það hafi snortið okkur íslendingana vtð'sk pstjórann, að skipið skyldi enn meiri en hin dásamiega biða okkar útifyrír Berðiu, ef náttúrufegurð. Þær voru slikar, j á Þ.vrfti að halda. Og-ekki vor-j þar Um jólaleytið 1041. Þá var að ég held, að við öll, sem í um vlð fyrr komni.r um borð í. fjölmennt þýzkt setulið í Malöy hið nýja skip en okkur var boð- ( 0g hafði það búizt rammlega ið að setjast að er gift á íslandi og á nú heima í Reykjavík. Jafnvei í hinum afskektustu hyggðum Vestur- Noregs er Islendinga að finna. í fjallabyggðinni Ejðsdal á Sunnmæri tók á móti okkur ung íslenzk kona frá Hólmavík, sem er gift þarna í sveitinni. Og í Ærsta, Sykkylven, Álasundi og Florö hittum við íslenzkar konur. I Flox'ö er kona frá Seyð- isfirði, sem er búin að eiga heima i Noregi í 43 ár. Hún talar þó íslenzku jafnvel og þótt hún hefði húið undir Stranda- tindi alla sína ævi. Þó skilja börn hennar ekki íslenzku. Þeg- ar við spurðum hana hvemig hún hefði getað varðveitt móð- yrmálið svona vel, svaraði hún því til, að hún væri vön að raula fyrir munni sér íslenzkar rimur og ferskeytlur, þegar hún væri ein. Þegar við vorum að sigla frá Maalöy sögðu Norðmennirnir okkur nokkuð frá þeim drama- tísku atburðum, sem gerðust fÖrinni vorum, höfum verið samrnála um, að slíka gestrisni og aiúð, hefðum við alclrei áð- ur fyrir hitt. í svejtunum sem við fórum um voru fánar dregnir að hún á hverjum bæ í námunda við vegina. Þaj- sem við staðnæmd- umst, var okkur heiisað af lúðrasveifum og söngkó.rum, sem voru búnir að æfa ísienzka þjóðsönginn. Ekkert hafði þó eins djúp áhrif á okkur og börnin, sem á mörgum stöðum höfðu fylkt sér í raðir og heils- uðu okkuj' möð norskum og ís- lenzkum fánum. Það var á- hrifamikii stund, sem áreiðan- lega líður aldrei neinu okkar úr minnj, er við á þjóðhátíðai- daginn 17. júní stóðum í túni Ingólfs Arnarsonar í Dalsfirði og gengum þar meðfram röð- um prúðbúinna barna, sem sungu „EJdgamla ísafoid“. Það er óhætt að fuilyrða, að fiest- lr okkar íslendinganna voru veizluborði, en Norðfjarðai'stulkur i þjóðbúning- um gengú um beina. Soknar- presturinn í Maaiöy var þarna um borð ásamt konu sinni og dóttur, og okkur brá heidur en ekki í bx’ún, þegar hann ávarp- aði okkur á hreinni íslenzku. Ög það var reyndar ekki svo furðulegt, þegar víð komumst axi raun um, að hann er íslend- ingur i húð og hár. Hann heit- it' Sigurður Þorstein.sson og er œttaður frá Hafnarfirði. Hann nam guðfræði í Norcgi. gerðist síó'an preslur langt suður í iandi í nánd við Tromsö. Síðan var hann i 18 ár prestur á Hörða- landi skammt frá Björgvin, en er nú í fimm ár húinn að vera prestur í Maalöy, sem er tal- in með heztu hrauðum í Vest- ur-Noregi. Heim til íslands hef- ur séra Sigurður ekki koxnið síðan ali löngu fyrir stríð, en hann hefur ekki, ryðgað hxð um og viggirt eyjar og nes þarna í grenndinni. En þennan vetrardag gerðu hrezkar vík- inga.sveítir og sveitir frjálsra Noi'ðmanna frá Bretlandi, þarna skyndiárás. Þær komu Þjóð- verjum að óvörum, en þeir snei'- ust þó til varnar, og harðir bar- dagar urðu þarna í Maalöy. Þeim iauk svo að þýzka setu- iiðið var fellt eða tekið hönd- um og flutt til Bretlands. Tíu þ.vzkum skjpum, sem voru að sigla inn til Maalöy, var sökkt. En iandgöngusveítirna.r .biðu einnig tjón. Þarna féll freisis- hetjan Martin íandge, sem var einn af forustumönnum í sam- tökum frjálsra Norðmanna í Bretlandi. Eijige hafði verið leikari, en ekki getíð séi' veru- iegan orðstír á því sviði. En a öriaga stunclu, þegar Jaud hans var lu.-rnumið, komu hæliieik:- ar hans og mannkostir i ijós. Hetjudauði Linges hei'ur orðið Norðmönnum mjög svo minn- isstæður, og þeir hafa heiðrað minningu hans á mai'gvíslegan hátt. Nordahi Grieg' orti kvæði um Linge, og þýddi Magnús Ásgeirsson það á íslenzku. En nú hverfur Maalöy sýnum, og skipið nálgast strendur mik- illar og hrikalegi'ar fjallaeyju, sem liggur í rninni Norðfjai'ð- ar. Þetta er Bremangereyjan, sem að fornu mun hafa heitið Smöls eða Smalsarey. Hér lík- líkist landslagið því, sem er inni í Sogni og Geirangursfirði, him- ingnæfandi hrikafjöll ganga snar brött í sæ fram. Eitt fjall gnæfir þó yfir önnur á Smalsarey. Standberg gengur þar lóðrétt nið ur í sjó og upp úr þvx gnæfir hi'ikatindur eins og tröllsfingur. Skýjaleiðingar eru um tindinn annað veifið, og hann virðist enn ægilegri, þegar hann veður í skýjum. Þetta er hið sögufræga f.íall Smalsarhorn, sem nú heit- ir Hornelen. Alkunn er sú saga„ að Olafur konungur Tryggvason hafi klifið Smalsarhorn og fest skjöld sinn þar ' efst í bergið, Líka segir sagan, að konimgur hafi bjargað einum manna sinna, sem kominn var í ógöngur í Smalsai'horni. Norðmennirnir bentu okkur á vik eina inni i fjallaræturnar, þar sem þjóðsögur seg.ja, að Ól- afur konungur hafi hafið fjall- gönguna. Fyi'ir nokkrum árum hljóp skriða mikil úr fjallinu og l fyllti vikina að mestu. Okkur virtist ótrúlegt, að nokkur mað- ur hafi getað Idifið fjallið á þessum stað. Þarna er ekki um neina klettastalla eða syllur að ræða, eins og við erum vön úr ísienzkum fjöllum, þax'na er að- eins lóðrétt standbergið. Mikill íþróttamaður heíur Ólafur kon- ungur verið, ef sagan er sönn. Mann svimar við' það eitt að renna augunum upp eftir þessu ægilega, úlfgráa fjalli. Og oklcur kom saman um það, að héðan í fi'á myndi okku rekki þykja Þyr illinn neitt séi'lega hrikalegur, hann vmri eins og hrúð.ufjall í samanburði við Smalsarhorn. Nokkru eftir að kpmið er frain hjá Smalsarhorni sveigir skipið inn á vík, sem skerst inn í Sraals- arey að austan. Og nú erum við komast heim til Berðlu-Kára, en við voginn er byggðin Berðla eða Berle, eins og húir nú heitir. Þar búa um 300 manns. Og þeg- ar við nálgumst bryggjuna sjá- um við, að þarna er uppi fótur og fit. Bryggjan er alþakin fólki. Það hefur frétzt um komu ís- lendinganna til Bei’ðlu, og svo er að sjá, sem hvert mannsbarn í sveitimii sé komið til að fagna þeim. Þarna eru hrum gamal- menni og þarna eru konur með börn' á fyrsta ári á handleggnum. Og eins og svo oft áður eru þarna hópar barna, sem veifa fán unuxn sínutn í ákafa. Þegar við stígum á land gengur til móts við okkur gamaU maður og býður pkkur velkomin til Berðla. Þetta er fyi’ryerarxdi skólasljóri barna- skólans þarna í sveitinni. Hann er á 80. aldui’sári, en kvilcur á fæti, hleypur upp brekkur eins og unglmgur. Og hanrx er klökk- Mánudagur 8- júli 1957 ur í rnáli, þegar hann heilsar þessum niðjum Berðlu-Kára, sem eru komnir í öi-stutta heimsókn á slóðir ættföðursins. ann spyr, hvort nokkrir Mýramenn séu með í hópnum, og vei'ður glaður við, er hann fréttir, að hér er kominn sýslumaður Mýramanna. Það keraur fljótl í Ijós, að garnli maðurinn er geysilega fróður í fornri ættfræði, bæði norski'i og íslenzkri. Hann talar um hörn og barnabörn Berðlu-Kára eins og þau séu fólk, sem hann sé per- sónlega nákunnugur. Og við ís- lendingar erum hálfsmeykir að tala um þessa ættfi’æði við lxann, hann er áuðsjáanlega svo mikiu betur að sér í henni en við. Svo 'dregux’ hann upp plagg mikið, stórt pappírsblað, gulnað af elli. Þetta er ættartala, skrá yfir kunnustu afkomendur Berðlu- Kára. Þetta skjal hefur í áratugi hangið á vegg í barnaskólanum í Berðlu og börnin eru látin læra ættartöluna utanbókar. Þarna eru skráðir bæði norskir og ís- lenzkir afkomendur Kára, t. d. sá ég þarna nöfn Helgu fögru og Kjartans Ölafssonar. Það er ekki að furða, þótt fortíðin eigi rík ítök í hugum þeirra barna, sem ganga í þennan skóla. Og hvergi, þar sem við komum, nema í Dansfirði, byggð Ingólfs, held ég, að fólkið hafi haft svo ríka til- finningu fyrir tengslunum við Is- land og þarna í Berðlu. Við vor- urn öll, bæði Norðmenn og íslend ingar, gripin sömu hugsuxium og í tiini Ingólfs viku áður. Öllum viðstöddum fannst þetta hátiða- stund og einhver klökkvi greip allt fólkið. Og sjaldan á þessari dásamlegu ferð hlýnaði okkur ís- lendingunum eins um hjartaræt- ur og þegar við sáum gamla manninn með guinaða ættartöl- una, sem hann hafði tekið af veggnum í skólastofunni til að sýna okkur. Því miður varð dvölin i Berðlu alltof stutt, við höfðum ekki nema örstutta stund til að ræða * við fólkið, sem þyrptist í kring um okkur. Þó getum við spurt það, hvort nöfnin Kári og Sal- björg væru enn til þar í sveit- inni. Og það kva'ð svo vera. Meira að segja eru tveir piltar í sveit- in-ni, sem bera nafnið Kári Berle. „Það þarf ekki annað en snúa nafninu við, svo að Berðlu- Kári sé kominn“ bætti einn Norð maðurinn við. Og enn bera stúlk- ur í Berðlu nafn Salbjargar, for- móður okkar íslendinga, liennar Salbjargar litlu, sem hoppaði þarna um hrekkurnar á bernsku- árum sínum. Von bráðar urðum við að stíga aftur á skip, strandferðaskipið taeið úti fyrir víkinni. En íslend- ingar og Berðlumenn kvöddust með söng. Þjóðsöngvar Noregs og íslands voru sungnir og Hanni- bal Valdimarsson kvaddi Berðlu- búa með nokkrum orðum-af skips fjöl. Og svo lagði skipið frá bryggju og við Sigldum út vík- ina. Mið síðasta sem við sáuxn af Berðiu, var fólkið, sem enn stóS veiíandi á bryggjunni. Þessi stund í Berðlu var lokastund ug að sumu leyti hámark þessarar ógleymanlegu Noregsfexðar. Ólafur Hanssou.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.